„Jóhanna Ragna Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Johanna Ragna Magnusdottir.jpg|thumb|200px|''Jóhanna Ragna Magnúsdóttir.]]
[[Mynd:Johanna Ragna Magnusdottir.jpg|thumb|200px|''Jóhanna Ragna Magnúsdóttir.]]
'''Jóhanna Ragnheiður Magnúsdóttir''' frá [[Brekka|Brekku við Faxastíg 4]], húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir fæddist 1. febrúar 1937.<br>
'''Jóhanna Ragnheiður Magnúsdóttir''' frá [[Brekka|Brekku við Faxastíg 4]], húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir fæddist 1. febrúar 1937 og lést 21. desember 2025.<br>
Foreldrar hennar voru [[Magnús Ísleifsson (Nýjahúsi)|Eyjólfur ''Magnús'' Ísleifsson]] sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 9. september 1905 í [[Péturshús]]i, d. 3. september 1991, og kona hans [[Gróa Hjörleifsdóttir]] frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 31. júlí 1915, d. 17. desember 1993.
Foreldrar hennar voru [[Magnús Ísleifsson (Nýjahúsi)|Eyjólfur ''Magnús'' Ísleifsson]] sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 9. september 1905 í [[Péturshús]]i, d. 3. september 1991, og kona hans [[Gróa Hjörleifsdóttir]] frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 31. júlí 1915, d. 17. desember 1993.


Lína 23: Lína 23:
*Bergsætt II. útgáfa. [[Guðni Jónsson (prófessor)|Guðni Jónsson]] 1966.
*Bergsætt II. útgáfa. [[Guðni Jónsson (prófessor)|Guðni Jónsson]] 1966.
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*Morgunblaðið. Minning.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]

Núverandi breyting frá og með 14. janúar 2026 kl. 12:01

Jóhanna Ragna Magnúsdóttir.

Jóhanna Ragnheiður Magnúsdóttir frá Brekku við Faxastíg 4, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir fæddist 1. febrúar 1937 og lést 21. desember 2025.
Foreldrar hennar voru Eyjólfur Magnús Ísleifsson sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 9. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991, og kona hans Gróa Hjörleifsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 31. júlí 1915, d. 17. desember 1993.

Börn Gróu og Magnúsar:
1. Jóhanna Ragna Magnúsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, matartæknir, býr í Keflavík, f. 1. febrúar 1937 á Brekku. Maður hennar Þórarinn Brynjólfsson, látinn.
2. Hjörleifur Magnússon vélvirkjameistari, 13. júní 1938 á Brekku, d. 30. apríl 2022. Fyrrum kona hans Sveinfríður Ragna Einarsdóttir. Kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir.
3. Soffý Þóra Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. apríl 1945 á Hásteinsvegi 28. Maður hennar Jóhannes Sigurðsson.
4. Magnús Ægir Magnússon rekstrarráðgjafi, löggiltur verðbréfamiðlari, f. 21. desember 1956 í Keflavík. Kona hans Alma Sigurðardóttir.

Jóhanna Ragnheiður var með foreldrum sínum, á Brekku og við Hásteinsveg 28.
Hún var fiskverkakona og matartæknir.
Þau Þórarinn giftu sig 1959, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu síðar í Keflavík.

I. Maður Jóhönnu Rögnu, (14. nóvember 1959), var Þórarinn Brynjólfsson frá Hellum á Vatnsleysuströnd, vélamaður, bifreiðastjóri, f. 23. ágúst 1931, d. 27. maí 2005. Foreldrar hans voru Jóhannes Brynjólfur Hólm Brynjólfsson bóndi, verkstjóri á Vatnsleysuströnd, f. 6. janúar 1903, d. 14. október 1979, og Margrét Þórarinsdóttir frá Höfða á Vatnsleysuströnd, húsfreyja, f. 9. febrúar 1911, d. 27. júlí 1995.
Barn þeirra:
1. Magnea Gógó Þórarinsdóttir, f. 6. febrúar 1959 í Keflavík.
2. Birgir Þórarinsson, f. 23. júní 1965.
3. Margrét Þórarinsdóttir, f. 28. janúar 1967.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.