85.271
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 5593.jpg|thumb|220px|Jóhann og Elín]] | |||
Jóhann | '''Jóhann Ármann Kristjánsson''' fæddist 29. desember 1915 og lést 6. desember 2002. Árið 1948 kvæntist Jóhann [[Elín Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Elínu Guðlaugsdóttur]] frá [[Sólberg]]i við [[Brekastígur|Brekastíg]]. Þau eignuðust fjögur börn, [[Guðlaugur Jóhannsson|Guðlaug]], [[Ragna Jóhannsdóttir|Rögnu]], [[Guðný Kristín Jóhannsdóttir|Guðnýju Kristínu]] og [[Jóhann Ellert Jóhannsdóttir|Jóhann Ellert]]. | ||
Jóhann var virkur félagi í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] öll sín fullorðinsár og tók einnig þátt í starfi | Jóhann hóf sjómennsku ungur og stundaði hana til fjölda ára. Hann keypti meðal annars bátinn [[Unnur VE-80|Unni]] en var auk þess á fleiri bátum. Eftir að hann fór í land réði hann sig sem matsvein hjá [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]] og síðar starfaði hann hjá [[rafstöðin|Rafveitu Vestmannaeyja]] þar til hann fór á eftirlaun árið 1990. | ||
Jóhann var virkur félagi í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] öll sín fullorðinsár og tók einnig þátt í starfi Starfsmannafélags Vestmannaeyja þar sem hann var síðar gerður að heiðursfélaga. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Reynir Guðsteinsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2003.}} | * Reynir Guðsteinsson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2003.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Jóhann Ármann Kristjánsson.JPG|thumb|200px|''Jóhann Ármann Kristjánsson.]] | |||
'''Jóhann Ármann Kistjánsson''' frá [[Reykjadalur|Reykjadal]], sjómaður, vélstjóri, matsveinn, mælaálestrarmaður hjá Rafveitunni fæddist 29. desember 1915 í [[Skipholt]]i við [[Vestmannabraut]] og lést 6. desember 2002.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Kristján Þórðarson (Reykjadal)|Kristján Þórðarson]] frá Fíflholtshjáleigu í V-Landeyjum, útgerðarmaður, sjómaður, verkamaður, f. 2. júní 1876, d. 16. janúar 1966, og kona hans [[Guðný Elísdóttir (Reykjadal)|Guðný Elísdóttir]] frá Klömbru u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 28. október 1881, d. 18. júní 1962. | |||
Börn Kristjáns og Guðnýjar voru:<br> | |||
1. [[Ingólfur Kristjánsson (Reykjadal)|Guðjón ''Ingólfur'' Kristjánsson]] nuddari, f. 31. október 1902 í Reykjavík, d. 7. desember 1984.<br> | |||
2. [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús'' Kristjánsson]] verkamaður, f. 7. ágúst 1904 á Bergstöðum, d. 25. nóvember 1962.<br> | |||
3. [[María Kristjánsdóttir (Reykjadal)|María Þuríður Kristjánsdóttir]] húsfreyja, f. 30. apríl 1908 í Ási, d. 21. desember 1992.<br> | |||
4. [[Anna Kristjánsdóttir (Reykjadal)|Anna Magnúsína Þóra Kristjánsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1910 í Ási, d. 5. nóvember 1995.<br> | |||
5. Jóna Lovísa Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1911 í Ási, d. 20. apríl 1912.<br> | |||
6. [[Jóhann Ármann Kristjánsson]] matsveinn, vélstjóri, mælaálestrarmaður, f. 29. desember 1915 í Skipholti, d. 6. desember 2002.<br> | |||
7. [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Einar ''Elías'' Kristjánsson]], f. 19. febrúar 1919 í Skipholti, d. 4. janúar 2011. | |||
Jóhann var með foreldrum sínum í æsku. Hann var matsveinn og vélstjóri, sótti matreiðslunámskeið við [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann]] 1937 og í Danmörku, var matsveinn við Fiskiðjuna um skeið, en aflestrarmaður hjá Rafveitunni 1957-1990.<br> | |||
Þau Elín giftu sig 1948, voru á [[Sólberg|Sólbergi]] við [[Brekastígur|Brekastíg 3]] 1948, bjuggu í [[Baðhúsið|Baðhúsinu]] við [[Bárustígur|Bárustíg 15]] 1949, [[Brekastígur|Brekastíg 5]] 1953, [[Bessastígur|Bessastíg 10]] 1956 og enn 2001, er þau fluttu að Sólhlíð 19.<br> | |||
Jóhann Ármann lést 2002. | |||
[[Flokkur:Fólk]] | Kona Jóhanns, (10. júlí 1948), var [[Elín Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Elín Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 21. apríl 1930, d. 5. júlí 2022.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Guðlaugur Jóhannsson (Sólbergi)|Guðlaugur Jóhannsson]] netagerðarmaður, sjómaður, f. 29. apríl 1948 á Sólbergi. Kona hans [[Margrét Jenný Gunnarsdóttir]].<br> | |||
2. [[Ragna Jóhannsdóttir (Reykjadal)|Ragna Jóhannsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður á elliheimili í Danmörku, f. 6. nóvember 1949 í Baðhúsinu. Maður hennar Jörn Boklund.<br> | |||
3. [[Guðný Kristín Jóhannsdóttir]] sjúkraliði í Eyjum, f. 7. júní 1953 í Reykjadal, ógift.<br> | |||
4. [[Jóhann Ellert Jóhannsson]] viðskiptafræðingur, fjármálastjóri í Noregi, f. 8. október 1956 á Bessastíg 10. Kona hans Solveig Krusholm.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Elín. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 28. desember 2002. Minning. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Matsveinar]] | |||
[[Flokkur: Vélstjórar]] | |||
[[Flokkur: Mælaálesarar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Reykjadal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Baðhúsinu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bessastíg]] | |||