„Líney Símonardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Líney Símonardóttir''' húsfreyja, lífeindafræðingur, starfar á Lsp, fæddist 1. maí 1966.<br> Foreldrar hennar voru Símon Kristjánsson frá Stað við Helgafellsbraut 10, málari, framkvæmdastjóri, f. 2. september 1926, d. 6. október 1997, og kona hans Anna Tómasdóttir húsfreyja, talsímakona, verkakona, f. 28. apríl 1931, d. 5. maí 2003.<br> Börn Önnu og Símonar, (kjörbö...)
 
m (Verndaði „Líney Símonardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2025 kl. 12:57

Líney Símonardóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, starfar á Lsp, fæddist 1. maí 1966.
Foreldrar hennar voru Símon Kristjánsson frá Stað við Helgafellsbraut 10, málari, framkvæmdastjóri, f. 2. september 1926, d. 6. október 1997, og kona hans Anna Tómasdóttir húsfreyja, talsímakona, verkakona, f. 28. apríl 1931, d. 5. maí 2003.

Börn Önnu og Símonar, (kjörbörn):
1. Helga Ásta Símonardóttir húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1962. Maður hennar Halldór Guðbjörnsson.
2. Líney Símonardóttir lífeindafræðingur í Reykjavík, f. 1. maí 1966. Maður hennar Friðþjófur Árnason.

Þau Friðþjófur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Líneyjar er Friðþjófur Arnar Árnason frá Akranesi, líffræðingur, f. 18. febrúar 1965. Foreldrar hans Árni Örvar Daníelsson, f. 20. júní 1922, d. 28. september 1985 og Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir, f. 24. febrúar 1923, d. 26. janúar 2016.
Börn þeirra:
1. Ívar Friðþjófsson, f. 11. janúar 2000.
2. Freyja Friðþjófsdóttir, f. 11. janúar 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.