„Erna Sigríður Jóhannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Erna Sigríður Jóhannsdóttir''' húsfreyja, sálfræðingur í Rvk, fæddist 29. maí 1965.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Ingi Einarsson frá Götu, vélstjóri, pípulagningamaður, leigubílstjóri, f. 29. febrúar 1940, d. 17. október 2021, og kona hans Birna Jóhannesdóttir frá Kirkjulundi, húsfreyja, talsímakona, f. 10. október 1937, d. 22. október 2019. Börn Bir...)
 
m (Verndaði „Erna Sigríður Jóhannsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 11. júní 2025 kl. 13:59

Erna Sigríður Jóhannsdóttir húsfreyja, sálfræðingur í Rvk, fæddist 29. maí 1965.
Foreldrar hennar voru Jóhann Ingi Einarsson frá Götu, vélstjóri, pípulagningamaður, leigubílstjóri, f. 29. febrúar 1940, d. 17. október 2021, og kona hans Birna Jóhannesdóttir frá Kirkjulundi, húsfreyja, talsímakona, f. 10. október 1937, d. 22. október 2019.

Börn Birnu og Jóhanns:
1. Alda Jóhanna Jóhannsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, fótaaðgerðafræðingur, f. 10. október 1963. Maður hennar er Óskar Ólafsson.
2. Erna Sigríður Jóhannsdóttir húsfreyja, sálfræðingur í Reykjavík, f. 29. maí 1965. Fyrrum maður hennar er Gunnar Hólm Ragnarsson. Maður hennar Eggert Gottskálksson.

Þau Gunnar Hólm hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Eggert giftu sig, eignuðust tvö börn, og Eggert fóstraði barn Ernu. Þau búa í Innri-Njarðvík.

I. Fyrrum sambúðarmaður Ernu er Gunnar Hólm Ragnarsson verslunarmaður, f. 14. janúar 1966. Foreldrar hans Ragnar Gunnarsson, f. 21. febrúar 1938, d. 5. apríl 2020, og Ólöf Gestsdóttir, f. 24. júní 1937, d. 2. september 2024.
Barn þeirra:
1. Alexandra Ólöf Gunnarsdóttir, f. 19. september 1990.

II. Maður Ernu er Eggert Gottskálksson af Seltjarnarnesi, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni, f. 1. maí 1970. Foreldrar hans Gottskálk Þorsteinn Eggertsson, f. 8. maí 1934, og Guðrún Einarsdóttir, f. 11. janúar 1936.
Börn þeirra:
2. Gottskálk Eggertsson, f. 6. apríl 1999.
3. Jóhann Ingi Eggertsson, f. 24. nóvember 2006.
Barn Ernu og fósturbarn Eggert:
1. Alexandra Ólöf Gunnarsdóttir, f. 19. september 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.