„Iða Brá Benediktsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Iða Brá Benediktsdóttir''', viðskiptafræðingur, aðstoðarbankastjóri fæddist 10. nóvember 1976.<br> Foreldrar hennar Sigrún Þorláksdóttir, húsfreyja, matráðskona, forstöðumaður, f. 9. mars 1945, og síðari maður hennar Benedikt Grétar Ragnarsson, sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942, d. 20. júní 1999. Börn Sigrúnar og Ólafs:<br> 1. Bjarney Sif Ólafsdótt...)
 
m (Verndaði „Iða Brá Benediktsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2025 kl. 12:19

Iða Brá Benediktsdóttir, viðskiptafræðingur, aðstoðarbankastjóri fæddist 10. nóvember 1976.
Foreldrar hennar Sigrún Þorláksdóttir, húsfreyja, matráðskona, forstöðumaður, f. 9. mars 1945, og síðari maður hennar Benedikt Grétar Ragnarsson, sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942, d. 20. júní 1999.

Börn Sigrúnar og Ólafs:
1. Bjarney Sif Ólafsdóttir listamaður, starfsmaður Reykjavíkurborgar, f. 4. júlí 1963. Maður hennar Ólafur Björgvin Pétursson.
2. Óskar Örn Ólafsson skipstjóri, starfsmaður Vinnslustöðvarinnar, f. 20. júlí 1967. Fyrrum kona hans Erla Gísladóttir. Kona hans Kristbjörg Jónsdóttir.
Börn Sigrúnar og Benedikts Ragnarssonar:
3. Iða Brá Benediktsdóttir viðskiptafræðingur, aðstoðarbankastjóri, f. 10. nóvember 1976. Maður hennar Einar Þór Guðjónsson.
4. Ragnar Benediktsson vélfræðingur, viðskiptafræðingur, hefur MSc-próf í fjármálum frá Pekingháskóla. Hann var fjárfestingastjóri, nú sjóðsstjóri, f. 10. maí 1981, ókvæntur.

Þau Einar Þór giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Iðu Bráar er Einar Þór Guðjónsson, f. 17. maí 1972.
Barn þeirra:
1. Sigrún Agnes Einarsdóttir, f. 15. september 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.