„Gísli Geir Guðlaugsson (Geysi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Gísli Geir Guðlaugsson. '''Gísli Geir Guðlaugsson''' frá Geysi við Skólaveg 21, vélvirkjameistari, kaupmaður, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi fæddist 3. júlí 1940 og lést 29. ágúst 2022.<br> Foreldrar hans voru Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri, alþingismaður, f. 1. ágúst 1908 á Stafnesi í Miðneshreppi, Gull., d. 6. mars 1992, og kona hans Sigurlaug Jónsdóttir (Geysi)|Sigurlaug Jónsd...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
1. [[Þórunn Gísladóttir]] sjúkraliði, f. 17. október 1958. Maður hennar [[Guðmundur Huginn Guðmundsson]] skipstjóri.<br>
1. [[Þórunn Gísladóttir]] sjúkraliði, f. 17. október 1958. Maður hennar [[Guðmundur Huginn Guðmundsson]] skipstjóri.<br>
2. [[Harpa Gísladóttir (Birkihlíð)|Harpa Gísladóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður,  f. 11. janúar 1960. Fyrri maður hennar [[Tómas Hrafn Guðjónsson]]. Maður hennar [[Sveinn Matthíasson (vélstjóri)|Sveinn Matthíasson]] vélstjóri, látinn.<br>
2. [[Harpa Gísladóttir (Birkihlíð)|Harpa Gísladóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður,  f. 11. janúar 1960. Fyrri maður hennar [[Tómas Hrafn Guðjónsson]]. Maður hennar [[Sveinn Matthíasson (vélstjóri)|Sveinn Matthíasson]] vélstjóri, látinn.<br>
3. [[Dröfn Gísladóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1963. Maður hennar [[Guðmundur Richardsson]] bifreiðastjóri.<br>
3. [[Dröfn Gísladóttir (Foldahrauni)|Dröfn Gísladóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1963. Maður hennar [[Guðmundur Richardsson]] bifreiðastjóri.<br>
4. [[Guðlaug Gísladóttir (kennari)|Guðlaug Gísladóttir]] húsfreyja, kennari, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1978. Maður hennar [[Héðinn Þorsteinsson (Hrauntúni)|Héðinn Þorsteinsson]] rekstrarfræðingur.
4. [[Guðlaug Gísladóttir (kennari)|Guðlaug Gísladóttir]] húsfreyja, kennari, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1978. Maður hennar [[Héðinn Þorsteinsson (Hrauntúni)|Héðinn Þorsteinsson]] rekstrarfræðingur.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2024 kl. 21:32

Gísli Geir Guðlaugsson.

Gísli Geir Guðlaugsson frá Geysi við Skólaveg 21, vélvirkjameistari, kaupmaður, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi fæddist 3. júlí 1940 og lést 29. ágúst 2022.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri, alþingismaður, f. 1. ágúst 1908 á Stafnesi í Miðneshreppi, Gull., d. 6. mars 1992, og kona hans Sigurlaug Jónsdóttir frá Hafnarfirði, f. þar 28. janúar 1911, d. 22. september 1997.

Börn Sigurlaugar og Guðlaugs:
1. Dóra Guðlaugsdóttir, f. 29. desember 1934, d. 26. nóvember 2007.
2. Jakobína Guðlaugsdóttir, f. 30. mars 1936, d. 4. febrúar 2004.
3. Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir, f. 3. júlí 1939.
4. Gísli Geir Guðlaugsson, f. 3. júlí 1940, d. 29. ágúst 2022.
5. Anna Þrúður Guðlaugsdóttir, f. 18. janúar 1946.
6. Jón Haukur Guðlaugsson, f. 2. október 1950.

Gísli Geir var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði vélvirkjun í Áhaldahúsinu og öðlaðist meistararéttindi.
Gísli Geir vann í Magna og í Fiskimjölsverksmiðju Einar Sigurðssonar. Hann stofnaði verslun og rak í nokkur ár, vann við uppbyggingu Hitaveitunnar í Eyjum eftir Gosið 1973, en lengst var hann framkvæmdastjóri verslunar Tangans. Hann sinnti bókhaldsstörfum hjá Gámaþjónustunni í Eyjum og var endurskoðandi hjá Vestmannaeyjabæ. Hann sat um skeið í bæjarstjórn, í stjórn Sjúkrahússins og í stjórn Sparisjóðsins.
Þau Guðlaug giftu sig 1962, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Borg við Heimagötu 3, á Urðaveg 46, í Birkihlíð 23 og síðast í Litlagerði 13.
Gísli Geir lést 2022.
Guðlaug býr í Litlagerði 13.

I. Kona Gísla Geirs, (21. apríl 1962), er Guðlaug Arnþrúður Gunnólfsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, f. þar 21. september 1941.
Börn þeirra:
1. Þórunn Gísladóttir sjúkraliði, f. 17. október 1958. Maður hennar Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri.
2. Harpa Gísladóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 11. janúar 1960. Fyrri maður hennar Tómas Hrafn Guðjónsson. Maður hennar Sveinn Matthíasson vélstjóri, látinn.
3. Dröfn Gísladóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1963. Maður hennar Guðmundur Richardsson bifreiðastjóri.
4. Guðlaug Gísladóttir húsfreyja, kennari, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1978. Maður hennar Héðinn Þorsteinsson rekstrarfræðingur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.