Dröfn Gísladóttir (Foldahrauni)
Dröfn Gísladóttir, húsfreyja fæddist 18. nóvember 1963.
Foreldrar hennar Gísli Geir Guðlaugsson, vélvirkjameistari, kaupmaður, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi, f. 3. júlí 1940, d. 29. apríl 2022, og kona hans Guðlaug Arnþrúður Gunnólfsdóttir, húsfreyja, f. 21. september 1941.
Börn Guðlaugar og Gísla Geirs:
1. Þórunn Gísladóttir sjúkraliði, f. 17. október 1958. Maður hennar Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri.
2. Harpa Gísladóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 11. janúar 1960. Fyrri maður hennar Tómas Hrafn Guðjónsson. Maður hennar Sveinn Matthíasson vélstjóri, látinn.
3. Dröfn Gísladóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1963. Maður hennar Guðmundur Richardsson bifreiðastjóri.
4. Guðlaug Gísladóttir húsfreyja, kennari, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1978. Maður hennar Héðinn Þorsteinsson rekstrarfræðingur.
Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Foldahraun 14.
I. Maður Drafnar er Guðmundur Richardsson, bifreiðastjóri, verktaki, vélstjóri, f. 28. júní 1960.
Börn þeirra:
1. Guðlaug Arnþrúður Guðmundsdóttir, f. 16. nóvember 1984.
2. Birna Dögg Guðmundsdóttir, f. 11. maí 1989.
3. Guðný Ósk Guðmundsdóttir, f. 27. apríl 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðmundur.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.