„Theodóra Margrét Snorradóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Theodóra Margrét Snorradóttir''' frá Hlíðarenda, húsfreyja fæddist þar 12. júní 1913 og lést 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br> Foreldrar hennar voru Snorri Tómasson útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867 á Arnarhóli í V.-Landeyjum, d. 28. nóvember 1936, og kona hans Ólafía Ólafsdóttir frá Brekkkum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 15....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Theodóra Margrét Snorradóttir''' frá [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], húsfreyja fæddist þar  12. júní 1913 og lést  22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>
'''Theodóra Margrét Snorradóttir''' frá [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], húsfreyja fæddist þar  12. júní 1913 og lést  22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorri Tómasson]] útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867 á Arnarhóli í V.-Landeyjum, d. 28. nóvember 1936, og kona hans [[Ólafía Ólafsdóttir (Hliðarenda)|Ólafía Ólafsdóttir]] frá Brekkkum  í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 15. ágúst 1871, d. 27. desember 1952.
Foreldrar hennar voru [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorri Tómasson]] útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867 á Arnarhóli í V.-Landeyjum, d. 28. nóvember 1936, og kona hans [[Ólafía Ólafsdóttir (Hlíðarenda)|Ólafía Ólafsdóttir]] frá Brekkkum  í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 15. ágúst 1871, d. 27. desember 1952.


Börn Ólafíu og Snorra:<br>
Börn Ólafíu og Snorra:<br>
1. [[Ágústa Þuríður Snorradóttir]], tvíburi, verkakona, f. 20. ágúst 1900 í Sjóbúð, d. 31. desember 1983.<br>
1. [[Ágústa Þuríður Snorradóttir]], tvíburi, verkakona, f. 20. ágúst 1900 í [[Sjóbúð]], d. 31. desember 1983.<br>
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.<br>
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.<br>
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
4. [[Tómas Snorrason (Hlíðarenda)|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
4. [[Tómas Snorrason|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
5. [[Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, f. 28. nóvember 1908, d. 13. sptember 2005.<br>
5. [[Ósk Snorradóttir (Hlíðarenda)|Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, gjaldkeri, f. 28. nóvember 1908, d. 13. sptember 2005.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
7. [[Theodóra Margrét Snorradóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>
7. [[Theodóra Margrét Snorradóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>
Lína 15: Lína 15:
Theódóra lést 1943 og Ásmundur 1981.
Theódóra lést 1943 og Ásmundur 1981.


I. Maður Theódóru, (6. nóvember 1937), var [[Ásmundur Steinsson|Ásmundur Benedikt Steinsson]] frá [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]], rennismiður, f. 17. desember 1909 á [[Skjaldbreið]], d. 4. júlí 1981.
I. Maður Theódóru, (6. nóvember 1937), var [[Ásmundur Steinsson|Ásmundur Benedikt Steinsson]] frá [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]], rennismiður, f. 17. desember 1909 á [[Skjaldbreið]], d. 4. júlí 1981.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir]], f. 2. október 1938 á Hlíðarenda, d. 23. febrúar 2022.<br>
1. [[Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir]], f. 2. október 1938 á Hlíðarenda, d. 23. febrúar 2022.<br>

Núverandi breyting frá og með 27. september 2024 kl. 15:49

Theodóra Margrét Snorradóttir frá Hlíðarenda, húsfreyja fæddist þar 12. júní 1913 og lést 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Snorri Tómasson útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867 á Arnarhóli í V.-Landeyjum, d. 28. nóvember 1936, og kona hans Ólafía Ólafsdóttir frá Brekkkum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 15. ágúst 1871, d. 27. desember 1952.

Börn Ólafíu og Snorra:
1. Ágústa Þuríður Snorradóttir, tvíburi, verkakona, f. 20. ágúst 1900 í Sjóbúð, d. 31. desember 1983.
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.
3. Júlíus Sölvi Snorrason útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar 1993.
4. Tómas Bergur Snorrason bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.
5. Ólafía Ósk Snorradóttir skrifstofukona, gjaldkeri, f. 28. nóvember 1908, d. 13. sptember 2005.
6. Jóhann Hafsteinn Snorrason verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.
7. Theodóra Margrét Snorradóttir húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.

Theódóra var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Ásmundur giftu sig 1937, eignuðust eitt barn og hún var stjúpmóðir Kristínar dóttur hans. Þau bjuggu á Hlíðarenda og í Ási við Kirkjuveg 49.
Theódóra lést 1943 og Ásmundur 1981.

I. Maður Theódóru, (6. nóvember 1937), var Ásmundur Benedikt Steinsson frá Ingólfshvoli, rennismiður, f. 17. desember 1909 á Skjaldbreið, d. 4. júlí 1981.
Barn þeirra:
1. Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir, f. 2. október 1938 á Hlíðarenda, d. 23. febrúar 2022.
Barn Ásmundar og stjúpbarn Theódóru var
2. Kristín Ásmundsdóttir, f. 26. febrúar 1932, d. 19. júní 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.