„Margrét Jónsdóttir (Sóleyjartungu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Jónsdóttir''' frá Steig í Mýrdal, húsfreyja í Sóleyjartungu, Brekastíg 21 fæddist 18. febrúar 1908 í Steig og lést 9. mars 1997.<br> Forel...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:<br>
Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:<br>
1. [[Þorsteinn Jónsson (Steig)|Þorsteinn Jónsson]] lausamaður á [[Setberg]]i 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.<br>
1. [[Þorsteinn Jónsson (Steig)|Þorsteinn Jónsson]] lausamaður á [[Setberg]]i 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.<br>
2. [[Bjarni Jónsson (verkamaður)|Bjarni Jónsson]] sjómaður, verkamaður í [[Reynisholt]]i, f. 30. júní 1896 í Neðri-Dal í Mýrdal, d.  21. febrúar 1964.<br>
2. [[Bjarni Jónsson (Steig)|Bjarni Jónsson]] sjómaður, verkamaður í [[Reynisholt]]i, f. 30. júní 1896 í Neðri-Dal í Mýrdal, d.  21. febrúar 1964.<br>
3. [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] í [[Hvíld|(Hvíld)]], [[Reynisholt]]i, verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]], f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.<br>
3. [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] í [[Hvíld|(Hvíld)]], [[Reynisholt]]i, verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]], f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.<br>
4. [[Margrét Jónsdóttir (Sóleyjartungu)|Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Sóleyjartunga|Sóleyjartungu við Brekastíg 21]], f. 18. febrúar 1908  í Steig í Mýrdal, d. 9. mars 1997.<br>
4. [[Margrét Jónsdóttir (Sóleyjartungu)|Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Sóleyjartunga|Sóleyjartungu við Brekastíg 21]], f. 18. febrúar 1908  í Steig í Mýrdal, d. 9. mars 1997.<br>
5. [[Jón Jónsson (vélstjóri)|Jón Jónsson]] véstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.<br>
5. [[Jón Jónsson (vélstjóri)|Jón Jónsson]] véstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.<br>
6. [[Sigríður Jónsdóttir (Árdal)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja á Hilmisgötu 5, f. 16. september 1912 í Steig, d. 24. janúar 2003.
6. [[Sigríður Jónsdóttir (Árdal)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja í Árdal, f. 16. september 1912 í Steig, d. 24. janúar 2003.


Margrét var með foreldrum sínum í Steig  til 1921, er faðir hennar lést, var með móður sinni í Vík 1921-1922.<br>
Margrét var með foreldrum sínum í Steig  til 1921, er faðir hennar lést, var með móður sinni í Vík 1921-1922.<br>
Lína 20: Lína 20:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Haukur Kristjánsson (bifreiðastjóri)|Haukur Kristjánsson]] sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri hjá Esso, f. 2. apríl 1930 á Vestmannabraut 72, d. 16. október 2015. Kona hans Ester Friðjónsdóttir.<br>
1. [[Haukur Kristjánsson (bifreiðastjóri)|Haukur Kristjánsson]] sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri hjá Esso, f. 2. apríl 1930 á Vestmannabraut 72, d. 16. október 2015. Kona hans Ester Friðjónsdóttir.<br>
2. [[Jóna Sigríður Kristjánsdóttir]]  húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1931 á Heiðarbóli, d. 11. apríl 2019. Maður hennar Birgir Ágústsson.<br>
2. [[Jóna Sigríður Kristjánsdóttir]]  húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1931 á Heiðarbóli, d. 11. apríl 2019. Maður hennar Kári Birgir Sigurðsson.<br>
3. Garðar Hafsteinn Kristjánsson, f. 18. október 1934 í Ási, d. 22. ágúst 1935.<br>
3. Garðar Hafsteinn Kristjánsson, f. 18. október 1934 í Ási, d. 22. ágúst 1935.<br>
4. [[Guðbjörg Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Guðbjörg Kristjánsdóttir]] röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013.<br>
4. [[Guðbjörg Kristjánsdóttir (Sóleyjartungu)|Guðbjörg Kristjánsdóttir]] röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013.<br>
5. [[Edda Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Edda Kristjánsdóttir]] verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Ánason.<br>
5. [[Edda Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Edda Kristjánsdóttir]] verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Árnason.<br>
6. [[Ester Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Ester Kristjánsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.
6. [[Ester Kristjánsdóttir (Brekastíg 21)|Ester Kristjánsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar [[Sigurður Guðmundsson (vélvirki)|Sigurður Guðmundsson]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 12. september 2024 kl. 14:09

Margrét Jónsdóttir frá Steig í Mýrdal, húsfreyja í Sóleyjartungu, Brekastíg 21 fæddist 18. febrúar 1908 í Steig og lést 9. mars 1997.
Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson bóndi í Neðri-Dal og í Steig í Mýrdal, f. 13. nóvember 1867, d. 28. júlí 1921, og kona hans Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 30. janúar 1872, d. 16. maí 1952 í Eyjum.

Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:
1. Þorsteinn Jónsson lausamaður á Setbergi 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.
2. Bjarni Jónsson sjómaður, verkamaður í Reynisholti, f. 30. júní 1896 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 21. febrúar 1964.
3. Kristinn Jónsson í (Hvíld), Reynisholti, verslunarmaður á Tanganum, f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.
4. Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Sóleyjartungu við Brekastíg 21, f. 18. febrúar 1908 í Steig í Mýrdal, d. 9. mars 1997.
5. Jón Jónsson véstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.
6. Sigríður Jónsdóttir húsfreyja í Árdal, f. 16. september 1912 í Steig, d. 24. janúar 2003.

Margrét var með foreldrum sínum í Steig til 1921, er faðir hennar lést, var með móður sinni í Vík 1921-1922.
Hún fluttist til Eyja 1928, bjó í Hvíld.
Þau Kristján giftu sig 1928, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra á fyrsta ári þess.
Þau bjuggu á Vestmannabraut 72 í fyrstu, á Heiðarbóli við Brekastíg 8, í Ási við Kirkjuveg 49 og Sóleyjartungu við Brekastíg 21.
Kristján lést 1974.
Margrét bjó síðast á Kleifahrauni 2A. Hún lést 1997.

I. Maður Margrétar, (22. desember 1928), var Kristján Einarsson skipstjóri, f. 15. febrúar 1906, d. 7. október 1974.
Börn þeirra:
1. Haukur Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri hjá Esso, f. 2. apríl 1930 á Vestmannabraut 72, d. 16. október 2015. Kona hans Ester Friðjónsdóttir.
2. Jóna Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 7. október 1931 á Heiðarbóli, d. 11. apríl 2019. Maður hennar Kári Birgir Sigurðsson.
3. Garðar Hafsteinn Kristjánsson, f. 18. október 1934 í Ási, d. 22. ágúst 1935.
4. Guðbjörg Kristjánsdóttir röntgenmyndari, f. 23. janúar 1936 í Ási, d. 15. janúar 2013.
5. Edda Kristjánsdóttir verslunarmaður, f. 13. febrúar 1939 í Sóleyjartungu. Barnsfaðir Reynir Oddsson. Fyrrum sambýlismaður Herbert Árnason.
6. Ester Kristjánsdóttir húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 3. maí 1944 í Sóleyjartungu. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.