„Friðbjörg Einarsdóttir (sjúkraliði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Friðbjörg Einarsdóttir''', húsfreyja, sjúkraliði í Svíþjóð, vinnur hjá verkalýðssambandinu þar, fæddist 14. júní 1956.<br> Foreldrar hennar voru Einar Runólfsson skipstjóri, f. 25. desember 1918 í Garðhúsum í Seyðisfirði, d. 10. mars 2019, og kona hans Vilborg Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 21. nóvember 1921 á Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, d. 18. ja...)
 
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. september 2024 kl. 11:23

Friðbjörg Einarsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði í Svíþjóð, vinnur hjá verkalýðssambandinu þar, fæddist 14. júní 1956.
Foreldrar hennar voru Einar Runólfsson skipstjóri, f. 25. desember 1918 í Garðhúsum í Seyðisfirði, d. 10. mars 2019, og kona hans Vilborg Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 21. nóvember 1921 á Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, d. 18. janúar 2005.

Börn Vilborgar og Einars:
1. Andvana drengur, f. 14. desember 1941 í Birtingarholti.
2. Atli Einarsson bankastarfsmaður, sjómaður, trésmiður, f. 21. janúar 1943 í Drífanda. Kona hans Rut Óskarsdóttir.
3. Eygló Einarsdóttir húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 28. febrúar 1944 í Drífanda. Maður hennar Hreinn Smári Guðsteinsson.
4. Hlöðver Einarsson sjómaður, yfirvélstjóri, f. 11. nóvember 1945 á Velli, d. 25. desember 1986, fórst með Suðurlandinu. Kona hans Kristín Káradóttir.
5. Friðbjörg Einarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, vinnur hjá verkalýðssambandinu í Svíþjóð, f. 14. júní 1956. Maður hennar Magnús Geir Einarsson.

Þau Magnús Geir giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Friðbjargar er Magnús Geir Einarsson, kennari f. 30. september 1956. Foreldrar hans Einar Sigurvinsson, flugstjóri, f. 6. júlí 1927, d. 31. maí 2007, og Sigrún Jóna Lárusdóttir, húsfreyja, f. 16. apríl 1929, d. 16. júní 2012.
Börn þeirra:
1. Margrét Lilja Magnúsdóttir, f. 14. maí 1977.
2. Einar Viðar Magnússon.
3. Hlynur Magnússon, f. 6. maí 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.