„Gísli Einarsson (stýrimaður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Gísli Einarsson. '''Gísli Einarsson''' sjómaður, stýrimaður fæddist 26. september 1939 á Búrfelli, Hásteinsvegi 12.<...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 13: | Lína 13: | ||
I. Kona Gísla, (8. október 1963), er [[Ellý Gísladóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona, ættuð frá [[Hlíðarhús]]i, f. 24. ágúst 1945.<br> | I. Kona Gísla, (8. október 1963), er [[Ellý Gísladóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona, ættuð frá [[Hlíðarhús]]i, f. 24. ágúst 1945.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Sigríður Gísladóttir (sjúkraliði)|Sigríður Gísladóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. janúar 1964. Maður hennar er [[Elías Vigfús | 1. [[Sigríður Gísladóttir (sjúkraliði)|Sigríður Gísladóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. janúar 1964. Maður hennar er [[Elías Vigfús Jensson]].<br> | ||
2. [[Hildur Gísladóttir (ræstitæknir)|Hildur Gísladóttir]] húsfreyja, ræstitæknir, f. 29. júlí 1966. Maður hennar er [[Ágúst Gísli Helgason]]. <br> | 2. [[Hildur Gísladóttir (ræstitæknir)|Hildur Gísladóttir]] húsfreyja, ræstitæknir, f. 29. júlí 1966. Maður hennar er [[Ágúst Gísli Helgason]]. <br> | ||
3. [[Einar Gíslason (netagerðarmaður)|Einar Gíslason]] netagerðarmaður á Selfossi, f. 23. nóvember 1972. Kona hans er [[Ingibjörg Garðarsdóttir]]. | 3. [[Einar Gíslason (netagerðarmaður)|Einar Gíslason]] netagerðarmaður á Selfossi, f. 23. nóvember 1972. Kona hans er [[Ingibjörg Garðarsdóttir]]. |
Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2024 kl. 11:41
Gísli Einarsson sjómaður, stýrimaður fæddist 26. september 1939 á Búrfelli, Hásteinsvegi 12.
Foreldrar hans voru Einar Sæmundur Guðmundsson frá Málmey, skipstjóri, f. 14. júlí 1914, d. 21. mars 1995, og kona hans Guðfinna Bjarnadóttir frá Gerðisstekk í Norðfirði, S-Múl., húsfreyja f. þar 19. janúar 1918, d. 1. ágúst 2008.
Börn Guðfinnu og Einars:
1. Gísli Einarsson sjómaður, stýrimaður, f. 26. september 1939 á Búrfelli, Hásteinsvegi 12.
2. Kristbjörg Einarsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari á Selfossi, f. 26. nóvember 1940 á Stóru-Heiði.
Gísli var með foreldrum sínum í æsku. Hann lauk miðskólaprófi í Gagnfræðaskólanum 1955, vélstjóraprófi í Eyjum 1958, stýrimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1961.
Gísli hóf sjómannsferil sinn á Björgu VE 15 ára með föður sínum á síldveiðum, fyrst háseti, síðan vélstjóri, og stýrimaður frá 1965, lengst á Ísleifi IV, á Kap II. Að síðustu var Gísli stýrimaður á hafnarbátnum Lóðsinum.
Þau Ellý giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Austurvegi 18, en búa í eigin húsi við Illugagötu 51.
I. Kona Gísla, (8. október 1963), er Ellý Gísladóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, ættuð frá Hlíðarhúsi, f. 24. ágúst 1945.
Börn þeirra:
1. Sigríður Gísladóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. janúar 1964. Maður hennar er Elías Vigfús Jensson.
2. Hildur Gísladóttir húsfreyja, ræstitæknir, f. 29. júlí 1966. Maður hennar er Ágúst Gísli Helgason.
3. Einar Gíslason netagerðarmaður á Selfossi, f. 23. nóvember 1972. Kona hans er Ingibjörg Garðarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ellý Gísladóttir.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.