Ágúst Gísli Helgason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ágúst Gísli Helgason, sjómaður fæddist 12. október 1973.
Foreldrar hans Helgi Ágústsson, skipstjóri, f. 5. mars 1953, og kona hans Lovísa Gísladóttir, húsfreyja, f. 22. nóvember 1952, d. 6. september 2024.

Ágúst eignaðist barn með Auði Maríu 2003.
Þau Hildur giftu sig, hafa ekki eignast barn saman. Þau búa við Strembugötu.

I. Barnsmóðir Ágústs er Auður María Agnarsdóttir, f. 20. janúar 1985.
Barn þeirra:
1. Anna Lovísa Ágústsdóttir, f. 1. desember 2003.

II. Kona Ágústs Gísla er Hildur Gísladóttir, húsfreyja, ræstitæknir, f. 29. júlí 1966.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.