„Bræðraborg“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Bræðraborg''' stóð við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 3. Húsið fór undir hraun. | Húsið '''Bræðraborg''' stóð við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 3 sem byggt var árið 1908. Húsið fór undir hraun. | ||
[[Flokkur:Hús]] | Árið 1910 bjuggu í húsinu [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]] og [[Sigríður Nikulásdóttir (Bræðraborg)|Sigríður Nikulásdóttir]] ásamt dóttur sinni [[Jóhanna Nikólína Guðjónsdóttir|Jóhönnu Nikólínu]], einnig [[Finnbogi Finnbogason]] frá [[Vallartún]]i, [[Árni Finnbogason]] frá Norðurgarði. | ||
Árið 1953 bjuggu þar [[Magnús Magnússon (Sjónarhól)|Magnús Magnússon]] og [[Eva Valdimarsdóttir (Bræðraborg)|Þórða Eva Valdimarsdóttir]] og dóttir þeirra [[Ágústa Magnúsdóttir (Sjónarhól)|Ágústa]]. | |||
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu hjónin [[Valdimar Ástgeirsson]] og [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] í húsinu. | |||
{{Heimildir| | |||
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972. | |||
*Manntal 1953. }} | |||
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | |||
[[Flokkur:Njarðarstígur]] | |||
{{Byggðin undir hrauninu}} |
Núverandi breyting frá og með 30. júní 2024 kl. 14:40
Húsið Bræðraborg stóð við Njarðarstíg 3 sem byggt var árið 1908. Húsið fór undir hraun.
Árið 1910 bjuggu í húsinu Guðjón Jónsson og Sigríður Nikulásdóttir ásamt dóttur sinni Jóhönnu Nikólínu, einnig Finnbogi Finnbogason frá Vallartúni, Árni Finnbogason frá Norðurgarði.
Árið 1953 bjuggu þar Magnús Magnússon og Þórða Eva Valdimarsdóttir og dóttir þeirra Ágústa.
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu hjónin Valdimar Ástgeirsson og Þórodda Vigdís Loftsdóttir í húsinu.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Manntal 1953.