„Baldvin Einarsson (Breiðabliki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Baldvin Einarsson''' frá Breiðabliki, byggingafræðingur í Hfirði fæddist þar 27. maí 1942.<br> Foreldrar hans voru Einar Sölvi Illugason vélvirkjameistari, f. 1. apríl 1911 á Brekku, d. 28. ágúst 1972, og kona hans Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir frá Nýjahúsi, húsfreyja, f. þar 7. júní 1912, d. 13. júlí 1994 á Sólvangi í Hafnarfirði. <center>Mynd:KG-mannamyndir 2...)
 
m (Verndaði „Baldvin Einarsson (Breiðabliki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 17:21

Baldvin Einarsson frá Breiðabliki, byggingafræðingur í Hfirði fæddist þar 27. maí 1942.
Foreldrar hans voru Einar Sölvi Illugason vélvirkjameistari, f. 1. apríl 1911 á Brekku, d. 28. ágúst 1972, og kona hans Steinunn Rósa Ísleifsdóttir frá Nýjahúsi, húsfreyja, f. þar 7. júní 1912, d. 13. júlí 1994 á Sólvangi í Hafnarfirði.

ctr


Rósa og Einar og 4 börn þeirra. Frá vinstri: Baldvin, Ragna, Marlaug og Laufey.

Börn Rósu og Einars:
1. Marlaug Einarsdóttir húsfreyja, verslunarkona, síðast í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1933 á Reynifelli, d. 17. desember 2006.
2. Ragna Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 1. febrúar 1935, d. 19. september 1992.
3. Haraldur Grétar Einarsson, f. 21. ágúst 1937 á Hjalteyri, d. 6. desember 1937.
4. Laufey Þóra Einarsdóttir bankaritari í Hafnarfirði, f. 22. júlí 1939 á Urðavegi 8, Steinum, d. 19. júlí 1994.
5. Baldvin Einarsson byggingafræðingur í Reykjavík, f. 27. maí 1941 á Urðavegi 8, Steinum.
6. Fjóla Einarsdóttir húsfreyja á Álftanesi, f. 2. mars 1946 á Breiðabliki, síðast á Álftanesi, d. 20. janúar 1993.
7. Einar Vignir Einarsson, síðast í Eyjum, f. 17. nóvember 1949 á Breiðabliki, d. 7. nóvember 1966.

Baldvin var með foreldrum sínum.
Hann varð byggingafræðingur, vann í Rvk.
Þau Erla giftu sig 1963, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Kona Baldvins, (26. desember 1963, skildu), er Erla Þórunn Jílíusdóttir, húsfreyja, f. 8. maí 1939 í Hfirði. Foreldrar hennar Júlíus Sigurðsson, f. 9. júlí 1905, d. 9. júní 1972, og kona hans Áslaug Erlendsdóttir, húsfreyja, f. 22. júní 1901, d. 17. janúar 1989.
Börn þeirra:
1. Jón Páll Baldvinsson, líffræðingur í Rvk, f. 3. júlí 1963.
2. Sigurður Þór Baldvinsson, bókasafnsfræðingur, f. 23. mars 1967.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.