„Ómar Scheving“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ómar Scheving''' vélstjóri, bifvélavirki fæddist 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. <br> Foreldrar hans voru Jón G. Scheving frá Langholti, skrifstofumaður, þvottahússrekandi, f. 1. mars 1924, d. 19. desember 1992, og kona hans Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir frá Ofanleiti, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 16. september 1927 á Suðureyri í Súgandafirði. Börn Guðrúnar og Jóns:<b...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
1. [[Guðmundur Óli Scheving]] vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir. <br>
1. [[Guðmundur Óli Scheving]] vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir. <br>
2. [[Ómar Scheving]] bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. Fyrrum sambúðarkonur hans Björg Kristjánsdóttir, Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gunnhildur Valdís Hlöðversdóttir [[Hlöðver Jónsson (Norður-Gerði)|Jónssonar]].<br>
2. [[Ómar Scheving]] bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. Fyrrum sambúðarkonur hans Björg Kristjánsdóttir, Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gunnhildur Valdís Hlöðversdóttir [[Hlöðver Jónsson (Norður-Gerði)|Jónssonar]].<br>
3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.<br>
3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Fyrrum sambúðarkona hans Þóra Kjartansdóttir. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.<br>
4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum  maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.<br>
4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum  maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.<br>
Barn Jóns og Önnu Guðjónsdóttur:<br>
Barn Jóns og Önnu Guðjónsdóttur:<br>

Núverandi breyting frá og með 6. júní 2024 kl. 10:56

Ómar Scheving vélstjóri, bifvélavirki fæddist 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37.
Foreldrar hans voru Jón G. Scheving frá Langholti, skrifstofumaður, þvottahússrekandi, f. 1. mars 1924, d. 19. desember 1992, og kona hans Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir frá Ofanleiti, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 16. september 1927 á Suðureyri í Súgandafirði.

Börn Guðrúnar og Jóns:
1. Guðmundur Óli Scheving vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir.
2. Ómar Scheving bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. Fyrrum sambúðarkonur hans Björg Kristjánsdóttir, Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gunnhildur Valdís Hlöðversdóttir Jónssonar.
3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Fyrrum sambúðarkona hans Þóra Kjartansdóttir. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.
4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.
Barn Jóns og Önnu Guðjónsdóttur:
5. Helena Önnudóttir, bjó í Ástralíu, f. 16. nóvember 1961. Maki hennar Mary Hawkins.

Ómar var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Kópavogs, bjó með þeim á Bjarghólastíg 1.
Hann var gagnfræðingur á Staðarstað, vélstjóri í Rvk 1970, bifvélavirki 1977. Hann lærði bifvélavirkjun hjá Kristni Guðnasyni í Reykjavík, fékk meitararéttindi 1977.
Ómar var vélstjóri á Þorbirni (litla) frá Grindavík sumarið 1970, dagmaður í vél á Laxfossi og Helgafelli í nokkur ár.
Hann vann hjá Vélamiðstöðinni í Reykjavík frá 1977-1982, rak eigið verkstæði, Nýju bílaþjónustuna, 1982-1987, er hann seldi fyrirtækið. Þá varð hann vélstjóri, m.a. á Júpíter, Blika ÞH, Þór Péturssyni ÞH, Erni, Mars, Stakfelli, Skógarfossi og ýmsum bátum. Á árinu 1991 var hann á Árvakri, sem var í flutningum í Ísrael, var vélstjóri í Kassagerðinni til 1995, á Mars, á verkstæði Eimskips og Shell.
Hann rak um skeið verslun, Ótrúlega markaðinn og Bestu kaup í Firðinum í Hafnarfirði og verslun í Breiðholti. Síðan 2015 rekur hann verslun í Kolaportinu.
Þau Björg voru í sambúð, eignuðust eitt barn, en slitu.
Þau Jóhanna María voru í sambúð, eignuðust þrjú börn, en misstu eitt þeirra í fæðingu.
Þau Gunnhildur Valdís voru í sambúð, eignuðust eitt barn. Þau slitu.

I. Sambúðarkona Ómars, slitu, Björg Kristjánsdóttir, f. 30. nóvember 1956. Foreldrar hennar voru Kristján Benediktsson, f. 21. júlí 1917, d. 30. september 2011, og Svanhildur Árnadóttir, f. 25. febrúar 1929, d. 15. júlí 2016.
Barn þeirra:
1. Svanhildur Ómarsdóttir, f. 9. desember 1977.

I. Sambúðarkona Ómars, slitu, er Jóhanna María Kristjánsdóttir, f. 18. nóvember 1946. Foreldrar hennar Kristján Knútsson, f. 20. október 1913, d. 24. janúar 1992, og Jóhanna María Kristjánsdóttir, f. 22. desember 1919, d. 13. janúar 1989.
Börn þeirra:
2. Anton Scheving, f. 16. júlí 1985. Kona hans Eunice Asante.
3. Ingvi Scheving, f. 1986, dó í fæðingunni.
4. Daníel Scheving, f. 8. júní 1987.

II. Sambúðarkona Ómars, slitu, er Gunnhildur Valdís Hólm Hlöðversdóttir, f. 3. janúar 1959. Foreldrar hennar Guðríður Hrefna Gunnarsdóttir, f. 29. júlí 1938, og Hlöðver Björn Jónsson, f. 25. júlí 1935, d. 8. apríl 1997.
Barn þeirra:
5. Þorbjörg Rósa Ómarsdóttir, f. 14. júlí 1993, d. 3. júní 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.