„Sævar Ver Einarsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sævar Ver Einarsson''' bifvélavirki fæddist 13. ágúst 1950 á Brekku við Faxastíg 4 og lést 26. apríl 2019.<br> Foreldrar hans Einar Kjartan Trausti Hannesson frá Hvoli, vélstjóri, skipstjóri, f. 27. júní 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans Helga Jóna Jónsdóttir frá Engey, húsfreyja, f. 18. september 1917, d. 5. mars 1990. Börn Helgu Jónu og Einars:<br> 1. Örn Viða...) |
m (Verndaði „Sævar Ver Einarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 15. maí 2024 kl. 19:33
Sævar Ver Einarsson bifvélavirki fæddist 13. ágúst 1950 á Brekku við Faxastíg 4 og lést 26. apríl 2019.
Foreldrar hans Einar Kjartan Trausti Hannesson frá Hvoli, vélstjóri, skipstjóri, f. 27. júní 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans Helga Jóna Jónsdóttir frá Engey, húsfreyja, f. 18. september 1917, d. 5. mars 1990.
Börn Helgu Jónu og Einars:
1. Örn Viðar Einarsson bifreiðastjóri, f. 23. desember 1936 á Hvoli.
2. Gísli Valur Einarsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. janúar 1943 á Brekku.
3. Sigríður Mjöll Einarsdóttir verkakona, húsfreyja, bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi og í Eyjum í Breiðdal, S.-Múl., f. 30. maí 1947 á Brekku.
4. Sævar Ver Einarsson bifvélavirki, húsvörður, f. 13. ágúst 1950 á Brekku, d. 26. apríl 2019.
Sævar lærði bífvélavirkjun og vann við hana.
Þau Elín giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hásteinsveg 7, síðar í Þýskalandi.
I. Kona Sævars, (29. júlí 1972), er Elín Benediktsdóttir, húsfreyja, f. 3. júlí 1952.
Börn þeirra:
1. Hrefna Sif Sævarsdóttir Gaye, f. 11. september 1970 í Eyjum.
2. Styrmir Geir Sævarsson, f. 26. desember 1974 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.