„Sigurlaug Auður Eggertsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|150px|''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir. '''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir''' frá Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirð...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Sigurlaug Auður Eggertsdóttir.jpg|thumb|150px|''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir.]] | [[Mynd:Sigurlaug Auður Eggertsdóttir.jpg|thumb|150px|''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir.]] | ||
'''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir''' frá Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði fæddist þar 9. júní 1914 og lést 23. júlí 2012 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi.<br> | '''Sigurlaug Auður Eggertsdóttir''' frá Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði fæddist þar 9. júní 1914 og lést 23. júlí 2012 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Eggert Einar Jónsson frá Nautabúi í Skagafirði, f. 16. mars 1890, d. 28. september 1951, og kona hans Elín Sigmundsdóttir frá Vindheimum, húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.<br> | Foreldrar hennar voru [[Eggert Einar Jónsson]] frá Nautabúi í Skagafirði, f. 16. mars 1890, d. 28. september 1951, og kona hans [[Elín Sigmundsdóttir (Vindheimum)|Elín Sigmundsdóttir]] frá Vindheimum, húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.<br> | ||
Fósturforeldrar voru móðurforeldrar hennar, þau Monika Sigurlaug Indriðadóttir og Sigmundur Andrésson. | Fósturforeldrar voru móðurforeldrar hennar, þau Monika Sigurlaug Indriðadóttir og Sigmundur Andrésson. | ||
Lína 20: | Lína 20: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Birgir S. Bogason|Birgir Sigmundur Bogason]] verslunarmaður, framkvæmdastjóri, f. 16. nóvember 1935 í [[Steinholt]]i, d. 29. október 1990. Barnsmóðir hans Svanhildur Bára Albertsdóttir. Kona hans Svanhildur Erna Jónsdóttir.<br> | 2. [[Birgir S. Bogason|Birgir Sigmundur Bogason]] verslunarmaður, framkvæmdastjóri, f. 16. nóvember 1935 í [[Steinholt]]i, d. 29. október 1990. Barnsmóðir hans Svanhildur Bára Albertsdóttir. Kona hans Svanhildur Erna Jónsdóttir.<br> | ||
3. [[Eggert Bogason]] iðnverkamaður, sýningamaður í Reykjavík, f. 15. júlí 1939, d. 10. apríl 2021. Kona hans Þórhildur Kristjánsdóttir.<br> | 3. [[Eggert Bogason]] iðnverkamaður, sýningamaður í Reykjavík, f. 15. júlí 1939 á Ásavegi 5, d. 10. apríl 2021. Kona hans Þórhildur Kristjánsdóttir.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2024 kl. 11:59
Sigurlaug Auður Eggertsdóttir frá Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði fæddist þar 9. júní 1914 og lést 23. júlí 2012 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi.
Foreldrar hennar voru Eggert Einar Jónsson frá Nautabúi í Skagafirði, f. 16. mars 1890, d. 28. september 1951, og kona hans Elín Sigmundsdóttir frá Vindheimum, húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.
Fósturforeldrar voru móðurforeldrar hennar, þau Monika Sigurlaug Indriðadóttir og Sigmundur Andrésson.
Sigurlaug ólst upp hjá móðurforeldrum sínum í Vindheimum til fermingaraldurs, en síðan hjá foreldrum sínum í Reykjavík. Hún dvaldi þó á sumrum fram undir tvítugt í Vindheimum.
Sigurlaug eignaðist barn með Jóhannesi 1934.
Hún flutti til Eyja um tvítugt.
Sigurlaug var ein af stofnendum Kvenfélagsins Heimaeyjar, auk þess sem hún var virk félagskona í Thorvaldsensfélaginu þar sem hún starfaði í áratugi og lengi í stjórn félagsins.
Þau Bogi giftu sig 1935, eignuðust tvö börn og barn Sigurlaugar varð fósturbarn Boga. Þau bjuggu í fyrstu á Rafnseyri, þá í Steinholti, en síðan á Ásavegi 5 1936-1940.
Þau fluttu til Innri-Njarðvíkur 1941 og til Reykjavíkur tveim árum síðar og bjuggu lengst í Tómasarhaga 40.
Bogi lést 1980.
Sigurlaug flutti í þjónustuíbúð í Kópavogi, en síðustu sjö árin dvaldi hún í Sunnuhlíð þar. Hún lést 2012.
I. Barnsfaðir Sigurlaugar Auðar var Jóhannes Sigmarsson frá Steinsstöðum í Skagafirði, síðar bóndi á Nesjum í Grafningi og Fossi í Grímsnesi, f. 19. maí 1916, d. 13. júní 1973.
Barn þeirra:
1. Elín Sigrún Jóhannesdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 11. maí 1934. Maður hennar Páll Breiðdal Samúelsson.
II. Maður Sigurlaugar Auðar, (11. maí 1935), var Bogi Óskar Sigurðsson frá Garðbæ, kvikmyndasýningastjóri, f. 20. desember 1910, d. 14. mars 1980.
Börn þeirra:
2. Birgir Sigmundur Bogason verslunarmaður, framkvæmdastjóri, f. 16. nóvember 1935 í Steinholti, d. 29. október 1990. Barnsmóðir hans Svanhildur Bára Albertsdóttir. Kona hans Svanhildur Erna Jónsdóttir.
3. Eggert Bogason iðnverkamaður, sýningamaður í Reykjavík, f. 15. júlí 1939 á Ásavegi 5, d. 10. apríl 2021. Kona hans Þórhildur Kristjánsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 1. ágúst 2012. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.