„Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oddný Sigurrós Sigurðardóttir.JPG|thumb|150px|''Oddný Sigurrós Sigurðardóttir.]]
[[Mynd:Oddný Sigurrós Sigurðardóttir.JPG|thumb|100px|''Oddný Sigurrós Sigurðardóttir.]]
'''Oddný Sigurrós Sigurðardóttir''' (Rósa) frá [[Hruni|Hruna]]
'''Oddný Sigurrós Sigurðardóttir''' (Rósa) frá [[Hruni|Hruna]]
fæddist 1. október 1933 í Hruna og lést 25. febrúar 2013 á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði.<br>
fæddist 1. október 1933 í Hruna og lést 25. febrúar 2013 á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Þorleifsson (Hruna)|Sigurður Þorleifsson]] verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans [[Margrét Gunnlaugsdóttir (Hruna)|Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Þorleifsson (Hruna)|Sigurður Þorleifsson]] verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans [[Margrét Gunnlaugsdóttir (Hruna)|Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.
<center>[[Mynd: 1972 b 103 AAA.jpg|ctr|300px]]</center>
::::::''Börnin í Hruna með foreldrum sínum.
:::''Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur
''Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.


Börn Margrétar og Sigurðar:<br>
Börn Margrétar og Sigurðar:<br>
1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br>
1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br>
2. [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í [[Nikhóll|Nikhól]] við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004. <br>
2. [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í [[Nikhóll|Nikhól]] við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004. <br>
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í Nikhól 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
5. [[Fjóla Sigurðardóttir (Hruna)|Fjóla Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við [[Miðstræti]], d. 8. nóvember 2013. <br>
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í [[Sjávarborg]], d. 27. mars 1927.<br>
6. [[Pálína Sigurðardóttir (Hruna)|Pálína Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna. <br>
6. [[Fjóla Sigurðardóttir (Hruna)|Fjóla Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við [[Miðstræti]], d. 8. nóvember 2013. <br>
7. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
7. [[Pálína Sigurðardóttir (Hruna)|Pálína Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna. <br>
8. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
8. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
9. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 17. jan. 1936 í Hruna. <br>
9. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
10. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024. <br>
Barn Margrétar:<br>
Barn Margrétar:<br>
10. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
11. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
12. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.


Oddný var með foreldrum sínum í æsku. <br>
Oddný var með foreldrum sínum í æsku. <br>

Núverandi breyting frá og með 23. apríl 2024 kl. 11:46

Oddný Sigurrós Sigurðardóttir.

Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) frá Hruna fæddist 1. október 1933 í Hruna og lést 25. febrúar 2013 á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði.
Foreldrar hennar voru Sigurður Þorleifsson verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.

ctr
Börnin í Hruna með foreldrum sínum.
Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur

Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.

Börn Margrétar og Sigurðar:
1. Gunnlaugur Sigurðsson sjómaður, f. 20. maí 1921 að Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 29. nóv. 1963.
2. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004.
3. Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978.
4. Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 26. janúar 2012.
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í Sjávarborg, d. 27. mars 1927.
6. Fjóla Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við Miðstræti, d. 8. nóvember 2013.
7. Pálína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna.
8. Eiríkur Sigurðsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007.
9. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013.
10. Einara Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024.
Barn Margrétar:
11. Pétur Sveinsson, f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er
12. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.

Oddný var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Jóhann giftu sig 1960, bjuggu í fyrstu í Reykjavík, en í Sandgerði frá 1954-1955, eignuðust 7 börn.
Oddný (Rósa) vann í fjölda ára við verkstjórn hjá Miðnesi.
Hún lést 2013.

I. Maður Oddnýjar, (9. júní 1960), var Jóhann Guðbrandsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 1. nóvember 1960. Foreldrar hans voru Guðbrandur Gestsson verkamaður, f. 19. nóvember 1908, d. 16. desember 1981, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1911, d. 4. apríl 1992.
Börn þeirra:
1. Guðbrandur Jóhannsson starfar í Svíþjóð, f. 28. ágúst 1952. Kona hans, (skildu), var Þórey Díana Hilmarsdóttir.
2. Sigurður Jóhannsson sjómaður, útgerðarmaður í Sandgerði, f. 21. mars 1954, d. 26. febrúar 2016. Kona hans var Ingibjörg Bjarnadóttir.
3. Jóhann Magni Jóhannsson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 22. nóvember 1955. Kona hans er Guðbjörg Antonía Guðfinnsdóttir.
4. Hjörtur Vignir Jóhannsson, f. 4. febrúar 1957. Kona hans er Ester Grétarsdóttir.
5. Hafdís Jóhannsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 28. nóvember 1959. Maður hennar er Bjarni Ástvaldsson.
6. Harpa Jóhannsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 29. ágúst 1965. Maður hennar er Árni Baldvin Sigurpálsson.
7. Hlynur Jóhannsson smiður, f. 12. september 1969. Kona hans, (skildu), var Gyða Kolbrún Unnarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.