„Stefanía Jóhannsdóttir (Götu)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 22: | Lína 22: | ||
II. Síðari maður Stefaníu var [[Aðalsteinn Indriðason (vélstjóri)|Aðalsteinn Lúther Indriðason]] frá Patreksfirði, sjómaður, vélstjóri, f. 10. október 1906, d. 6. nóvember 1998.<br> | II. Síðari maður Stefaníu var [[Aðalsteinn Indriðason (vélstjóri)|Aðalsteinn Lúther Indriðason]] frá Patreksfirði, sjómaður, vélstjóri, f. 10. október 1906, d. 6. nóvember 1998.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Leifur Ársæll Aðalsteinsson]] skrifvélavirki, f. 30. nóvember 1943. Kona hans Margrét Valgerðardóttir.<br> | 2. [[Leifur Ársæll Aðalsteinsson]] skrifvélavirki, f. 30. nóvember 1943. Kona hans Margrét Valgerðardóttir, sjúkraliði.<br> | ||
3. [[Aðalsteinn Ólafur Aðalsteinsson]] skrifvélavirki, f. 3. nóvember 1945. Kona hans Ásdís Elín Júlíusdóttir. | 3. [[Aðalsteinn Ólafur Aðalsteinsson]] skrifvélavirki, f. 3. nóvember 1945. Kona hans Ásdís Elín Júlíusdóttir. | ||
Núverandi breyting frá og með 24. mars 2024 kl. 11:28
Stefanía Jóhannsdóttir frá Bakka á Stokkseyri, húsfreyja fæddist 20. mars 1902 og lést 6. október 1997 í Skógarbæ í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson frá Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, bóndi þar, síðar á Bakka á Stokkseyri, en síðan í Pétursey og í Götu í Eyjum, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu, d. 25. október 1923 í Eyjum, og kona hans Guðný Stefánsdóttir frá Miðskála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 15. mars 1864, d. 2. mars 1941.
Börn Guðnýjar og Jóhanns í Eyjum:
1. Kristmundur Jóhannes Jóhannsson verkamaður, síðar í Reykjavík, f. 19. október 1899, d. 26. febrúar 1971.
2. Stefanía Jóhannsdóttir húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 20. mars 1902, d. 6. október 1997.
3. Guðni Jóhannsson skipstjóri, síðar á Seltjarnarnesi, f. 8. október 1905, d. 2. nóvember 1985.
4. Jóel Jóhannsson sjómaður, síðar í Reykjavík, f. 20. febrúar 1911, d. 20. október 1955.
Fósturbarn þeirra var
5. María Konráðsdóttir, síðar húsfreyja í Biskupstungum og Hveragerði, f. 9. september 1916, d. 16. mars 2003.
Stefanía var með foreldrum sínum í æsku, á Bakka í Sjónarhólshúsum á Stokkseyri, fluttist með þeim að Péturshúsi 1910, var með þeim á Gjábakka 1911-1913, á Sæbergi 1914-1916, í Götu 1917 og enn 1921.
Þau Sigurður giftu sig 1922, eignuðust eitt barn, bjuggu á Fögrubrekku við giftingu, á Aðalbóli við fæðingu Jóhönnu Guðnýjar 1924, á Hásteinsvegi 25 1927.
Sigurður varð sjúklingur á Vífilsstöðum, en var með fjölskyldunni á Hásteinsvegi 28 1930 og 1934. Þau bjuggu enn á Hásteinsvegi 28 1940, en þar bjó einnig Aðalsteinn Indriðason. Þau Aðalsteinn og Stefanía eignuðust barn á Hásteinsvegi 28 í nóvember 1943 og 1945. Sigurður var skráður sjúklingur þar 1945.
Þau Sigurður skildu og Stefanía og Aðalsteinn fluttu til
Reykjavíkur 1946, bjuggu síðast saman að Lönguhlíð 21, en Stefanía lést í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1997 og Aðalsteinn lést 1998.
Stefanía átti tvo menn:
I. Fyrri maður hennar, (3. júní 1922, skildu), var Sigurður Jónsson frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, vélsmiður, f. 7. desember 1897, d. 16. apríl 1960.
Barn þeirra:
1. Jóhanna Guðný Sigurðardóttir, f. 25. maí 1924 á Aðalbóli, d. 1. mars 2009.
II. Síðari maður Stefaníu var Aðalsteinn Lúther Indriðason frá Patreksfirði, sjómaður, vélstjóri, f. 10. október 1906, d. 6. nóvember 1998.
Börn þeirra:
2. Leifur Ársæll Aðalsteinsson skrifvélavirki, f. 30. nóvember 1943. Kona hans Margrét Valgerðardóttir, sjúkraliði.
3. Aðalsteinn Ólafur Aðalsteinsson skrifvélavirki, f. 3. nóvember 1945. Kona hans Ásdís Elín Júlíusdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Manntöl.
- Morgunblaðið 19. október 1997. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Verkakonur
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Péturshúsi
- Íbúar við Urðaveg
- Íbúar á Gjábakka
- Íbúar við Bakkastíg
- Íbúar á Sæbergi
- Íbúar í Götu
- Íbúar við Herjólfsgötu
- Íbúar á Fögrubrekku
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar á Aðalbóli
- Íbúar við Skólaveg
- Íbúar við Hásteinsveg