„Sævaldur Runólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sævaldur Runólfsson''' stýrimaður, vélstjóri, fæddist 10. ágúst 1930 í Breiðavík við Kirkjuvegi 82.<br> Foreldrar hans voru Runólfur Sigfússon v...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sævaldur Runólfsson''' stýrimaður, vélstjóri, fæddist 10. ágúst 1930 í [[Breiðavík|Breiðavík við Kirkjuvegi 82]].<br>
[[Mynd:Sævaldur Runólfsson.jpg|thumb|200px|''Sævaldur Runólfsson.]]
'''Sævaldur Runólfsson''' stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri fæddist 10. ágúst 1930 í [[Breiðavík|Breiðavík við Kirkjuvegi 82]] og lést 10. september 2023.<br>
Foreldrar hans voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.
Foreldrar hans voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.


Lína 16: Lína 17:
Hann var með þeim í [[Breiðavík]] og á [[Sæból]]i, með ekkjunni móður sinni í [[Fagurlyst]] 1940, í [[Birtingarholt]]i 1945 og í [[London]] 1949.<br>
Hann var með þeim í [[Breiðavík]] og á [[Sæból]]i, með ekkjunni móður sinni í [[Fagurlyst]] 1940, í [[Birtingarholt]]i 1945 og í [[London]] 1949.<br>
Sævaldur  tók vélstjóranámskeið 1950, tók fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum 1952.<br>
Sævaldur  tók vélstjóranámskeið 1950, tók fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum 1952.<br>
Hann hefur stundað sjómennsku frá 16 ára aldri, fyrst háseti, þá vélstjóri og stýrimaður jöfnum höndum.<br>
Hann hefur stundað sjómennsku frá 16 ára aldri, fyrst háseti, þá vélstjóri og stýrimaður jöfnum höndum, einnig skipstjóri.<br>
Þau Sigurbirna giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra mánaðargamalt. Þau bjuggu í [[Brautarholt]]i, fluttu úr bænum 1960 og settust að á Digranesvegi 65 í Kópavogi.<br>
Þau Sigurbirna giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra mánaðargamalt. Þau bjuggu í [[Brautarholt]]i, fluttu úr bænum 1960 og settust að á Digranesvegi 65 í Kópavogi.<br>
Sævaldur var stýrimaður á togaranum Fylki.
Sævaldur var stýrimaður á togaranum Fylki.<br>
Hann lést 2023.


Kona hans, (11. október 1953), er [[Sigurbirna Hafliðadóttir|Guðríður Sigurbirna Hafliðadóttir]] frá Þingeyri, húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.<br>
Kona hans, (11. október 1953), er [[Sigurbirna Hafliðadóttir|Guðríður Sigurbirna Hafliðadóttir]] frá Þingeyri, húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Þór Sævaldsson]] vélvirki, vélfræðingur í Reykjavík, f.  7. ágúst 1952. Fyrrum kona Ingibjörg Guðjónsdóttir.<br>
1. [[Þór Sævaldsson]] vélvirki, vélfræðingur, rafvirki í Reykjavík, f.  7. ágúst 1952. Fyrrum kona Ingibjörg Guðjónsdóttir.<br>
2. [[Hafliði Sævaldsson]] vélvirki, vélfræðingur í Reykjavík, f. 16. janúar 1954. Kona hans Þórey Sigurðardóttir.<br>
2. [[Hafliði Sævaldsson]] vélvirki, vélfræðingur í Reykjavík, f. 16. janúar 1954. Kona hans Þórey Sigurðardóttir.<br>
3. Drengur, f. 2. apríl 1955, d. 4. maí 1955.<br>
3. Drengur, f. 2. apríl 1955, d. 4. maí 1955.<br>
Lína 38: Lína 40:
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]]
[[Flokkur: Íbúar á Sæbóli]]
[[Flokkur: Íbúar á Sæbóli]]

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2024 kl. 10:42

Sævaldur Runólfsson.

Sævaldur Runólfsson stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri fæddist 10. ágúst 1930 í Breiðavík við Kirkjuvegi 82 og lést 10. september 2023.
Foreldrar hans voru Runólfur Sigfússon vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.

Börn Runólfs og Friðrikku Ingibjargar:
1. Oddný Hansína Runólfsdóttir matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík, d. 14. apríl 2005.
2. Einar Runólfsson vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.
3. Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.
4. Gústaf Runólfsson vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.
5. Dagmar Runólfsdóttir, f. 4. nóvember 1926. Hún fór til Ameríku, bjó í Columbus, Indiana.
6. Sævaldur Runólfsson stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930.
Börn Friðrikku Ingibjargar af fyrra hjónabandi hennar:
7. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.
8. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.

Sævaldur var með foreldrum sínum fyrstu sex ár ævinnar, en faðir hans lést 1936.
Hann var með þeim í Breiðavík og á Sæbóli, með ekkjunni móður sinni í Fagurlyst 1940, í Birtingarholti 1945 og í London 1949.
Sævaldur tók vélstjóranámskeið 1950, tók fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum 1952.
Hann hefur stundað sjómennsku frá 16 ára aldri, fyrst háseti, þá vélstjóri og stýrimaður jöfnum höndum, einnig skipstjóri.
Þau Sigurbirna giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra mánaðargamalt. Þau bjuggu í Brautarholti, fluttu úr bænum 1960 og settust að á Digranesvegi 65 í Kópavogi.
Sævaldur var stýrimaður á togaranum Fylki.
Hann lést 2023.

Kona hans, (11. október 1953), er Guðríður Sigurbirna Hafliðadóttir frá Þingeyri, húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.
Börn þeirra:
1. Þór Sævaldsson vélvirki, vélfræðingur, rafvirki í Reykjavík, f. 7. ágúst 1952. Fyrrum kona Ingibjörg Guðjónsdóttir.
2. Hafliði Sævaldsson vélvirki, vélfræðingur í Reykjavík, f. 16. janúar 1954. Kona hans Þórey Sigurðardóttir.
3. Drengur, f. 2. apríl 1955, d. 4. maí 1955.
4. Dagmar Sævaldsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, síðast í Marteinslaug 3 í Reykjavík, f. 20. nóvember 1957, d. 21. september 2015. Maður hennar, skildu, var Bjarni Bjarnason.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.