„Guðrún Þorbjörnsdóttir (Reynifelli)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Guðrún var með foreldrum sínum í Fagurhól við fæðingu, var komin með þeim á Reynifell í lok ársins. Hún var með þeim enn 1930, en farin 1934.<br> | Guðrún var með foreldrum sínum í Fagurhól við fæðingu, var komin með þeim á Reynifell í lok ársins. Hún var með þeim enn 1930, en farin 1934.<br> | ||
Guðrún lauk námi í sjúkraþjálfun og hjúkrun á Skodsborg í Danmörku 14. júní 1937.<br> | Guðrún lauk námi í sjúkraþjálfun og hjúkrun á Skodsborg í Danmörku 14. júní 1937.<br> | ||
Hún vann á eigin stofu á Siglufirði frá 1939 til 1970. Þá varð hún sjúkraþjálfari við Sjúkrahús Siglufjarðar og vann þar til 1983, en hún gegndi einnig starfi skólahjúkrunarfræðings við barnaskólann þar til 1983.<br> | Hún vann á eigin stofu á Siglufirði frá 1939 til 1970. Þá varð hún sjúkraþjálfari við Sjúkrahús Siglufjarðar og vann þar til 1983, en hún gegndi einnig starfi skólahjúkrunarfræðings við barnaskólann þar til 1983. Hún flutti til Hafnarfjarðar, bjó við Langeyrarveg, en dvaldi að síðustu á Sólvangi.<br> | ||
Guðrún giftist Sigurbirni 1943. Þau eignuðust 3 börn. | Guðrún giftist Sigurbirni 1943. Þau eignuðust 3 börn.<br> | ||
Sigurbjörn lést 1978 og Guðrún 1996. | |||
Maður Guðrúnar, (1943), var Sigurbjörn Sveinsson verkamaður, verkstjóri, f. 19. október 1914 á Siglufirði, d. 30. mars 1978.<br> | Maður Guðrúnar, (1943), var Sigurbjörn Sveinsson verkamaður, verkstjóri, f. 19. október 1914 á Siglufirði, d. 30. mars 1978.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, f. 22. nóvember 1943.<br> | 1. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, kennari, f. 22. nóvember 1943.<br> | ||
2. Björn Ingvi Sigurbjörnsson, f. 5. júní 1946.<br> | 2. Björn Ingvi Sigurbjörnsson, kennari, f. 5. júní 1946.<br> | ||
3. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, f. 23. október 1948. | 3. [[Kjartan Örn Sigurbjörnsson]], kennari, prestur, f. 23. október 1948. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2024 kl. 15:38
Guðrún Þorbjörnsdóttir frá Reynifelli, sjúkraþjálfari, hjúkrunarfræðingur fæddist 20. júní 1912 í Fagurhól og lést 13. ágúst 1996.
Foreldrar hennar voru Þorbjörn Arnbjörnsson verkamaður, póstur, f. 8. október 1886, d. 10. nóvember 1956, og kona hans Margrét Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 13. febrúar 1880, d. 25. september 1947.
Guðrún var með foreldrum sínum í Fagurhól við fæðingu, var komin með þeim á Reynifell í lok ársins. Hún var með þeim enn 1930, en farin 1934.
Guðrún lauk námi í sjúkraþjálfun og hjúkrun á Skodsborg í Danmörku 14. júní 1937.
Hún vann á eigin stofu á Siglufirði frá 1939 til 1970. Þá varð hún sjúkraþjálfari við Sjúkrahús Siglufjarðar og vann þar til 1983, en hún gegndi einnig starfi skólahjúkrunarfræðings við barnaskólann þar til 1983. Hún flutti til Hafnarfjarðar, bjó við Langeyrarveg, en dvaldi að síðustu á Sólvangi.
Guðrún giftist Sigurbirni 1943. Þau eignuðust 3 börn.
Sigurbjörn lést 1978 og Guðrún 1996.
Maður Guðrúnar, (1943), var Sigurbjörn Sveinsson verkamaður, verkstjóri, f. 19. október 1914 á Siglufirði, d. 30. mars 1978.
Börn þeirra:
1. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, kennari, f. 22. nóvember 1943.
2. Björn Ingvi Sigurbjörnsson, kennari, f. 5. júní 1946.
3. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, kennari, prestur, f. 23. október 1948.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjúkraþjálfaratal. Ritstjórar: Steingrímur Steinþórsson, Ívar Gissurarson. Mál og mynd 2001.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.