„Vilhelmína Guðmundsdóttir (Hákonarhúsi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Vilhelmina Gudmundsdottir.jpg|thumb|200px|''Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir.]] | |||
'''Guðrún ''Vilhelmína'' Guðmundsdóttir''' húsfreyja fæddist 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði og lést 1. júní 1968.<br> | '''Guðrún ''Vilhelmína'' Guðmundsdóttir''' húsfreyja fæddist 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði og lést 1. júní 1968.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kömbum í Stöðvarfirði, síðar vinnumaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 19. september 1843, d. 16. ágúst 1914, og kona hans [[Guðrún Ásgrímsdóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Ásgrímsdóttir]] húsfreyja, f. 30. maí 1857, d. 25. febrúar 1953. | Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kömbum í Stöðvarfirði, síðar vinnumaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 19. september 1843, d. 16. ágúst 1914, og kona hans [[Guðrún Ásgrímsdóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Ásgrímsdóttir]] húsfreyja, f. 30. maí 1857, d. 25. febrúar 1953. | ||
Lína 14: | Lína 15: | ||
Vilhelmína lést 1968 og Hákon 1970. | Vilhelmína lést 1968 og Hákon 1970. | ||
I. Maður Vilhelmínu, (21. nóvember 1910), var [[Hákon Kristjánsson (Hákonarhúsi)|Hákon Kristjánsson]] sjómaður, verkamaður, f. 9. janúar 1889, d. 21. apríl 1970.<br> | I. Maður Vilhelmínu, (21. nóvember 1910), var [[Hákon Kristjánsson (Hákonarhúsi)|Hákon Kristjánsson]] sjómaður, verkamaður, húsvörður, f. 9. janúar 1889, d. 21. apríl 1970.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðrún Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Friðrika Ásmundína Hákonardóttir]] húsfreyja, f. 23. febrúar 1911 í Merkinesi í Höfnum, síðast í Reykjavík, d. 27. júlí 1984.<br> | 1. [[Guðrún Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Friðrika Ásmundína Hákonardóttir]] húsfreyja, f. 23. febrúar 1911 í Merkinesi í Höfnum, síðast í Reykjavík, d. 27. júlí 1984. Maður hennar [[Marinó Jóhannesson]].<br> | ||
2. [[Guðmundur Kristján Hákonarson]] húsasmiður í Eyjum, f. 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum, d. 4. febrúar 2006.<br> | 2. [[Guðmundur Hákonarson (Hákonarhúsi)|Guðmundur Kristján Hákonarson]] húsasmiður í Eyjum, f. 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum, d. 4. febrúar 2006. Kona hans [[Halldóra Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Halldóra Kristín Björnsdóttir]].<br> | ||
3. [[Vilborg Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Vilborg Hákonardóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, d. 3. apríl 1995. | 3. [[Vilborg Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Vilborg Hákonardóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, d. 3. apríl 1995. Maður hennar [[Ragnar Helgason (lögreglumaður)|Ragnar Axel | ||
Helgason]]. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 20. janúar 2024 kl. 18:24
Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir húsfreyja fæddist 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði og lést 1. júní 1968.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kömbum í Stöðvarfirði, síðar vinnumaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 19. september 1843, d. 16. ágúst 1914, og kona hans Guðrún Ásgrímsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1857, d. 25. febrúar 1953.
Bróðir Vilhelmínu í Eyjum var
1. Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður í Oddhól f. 14. október 1888 á Stekkjarhjáleigu í Hamarsfirði í S-Múlasýslu, d. 20. mars 1955 á Akureyri.
Vilhelmína var með foreldrum sínum í bernsku, með þeim á Hvalnesi og Kömbum í Stöðvarfirði, með þeim á Búlandsnesi í Hamarsfirði 1890.
Hún var vinnukona á Barkarstöðum í Fljótshlíð 1901, var á Reynivöllum 1909 og kom þaðan að Merkinesi í Höfnum 1910.
Þau Hákon giftu sig 1910, bjuggu í Merkinesi og eignuðust þrjú börn þar, bjuggu síðar á Nýja-Bjargi þar, en fluttust til Eyja 1922.
Þau voru leigjendur á Skjaldbreið 1923 og 1924, í Vallartúni 1925.
Þau frumbyggðu húsið að Kirkjuvegi 88 1926 og bjuggu þar síðan.
Guðrún Ásgrímsdóttir móðir Vilhelmínu fluttist til þeirra í Höfnum 1912 og var hjá þeim í Merkinesi, á Nýja-Bjargi og fluttist með þeim til Eyja og bjó hjá þeim til æviloka 1953.
Hjá þeim ólst upp Hilma Marinósdóttir húsfreyja, verslunarmaður, síðast á Selfossi, dóttir Guðrúnar Hákonardóttur, f. 30. desember 1932, d. 11. mars 2014.
Vilhelmína lést 1968 og Hákon 1970.
I. Maður Vilhelmínu, (21. nóvember 1910), var Hákon Kristjánsson sjómaður, verkamaður, húsvörður, f. 9. janúar 1889, d. 21. apríl 1970.
Börn þeirra:
1. Guðrún Friðrika Ásmundína Hákonardóttir húsfreyja, f. 23. febrúar 1911 í Merkinesi í Höfnum, síðast í Reykjavík, d. 27. júlí 1984. Maður hennar Marinó Jóhannesson.
2. Guðmundur Kristján Hákonarson húsasmiður í Eyjum, f. 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum, d. 4. febrúar 2006. Kona hans Halldóra Kristín Björnsdóttir.
3. Vilborg Hákonardóttir húsfreyja í Eyjum, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, d. 3. apríl 1995. Maður hennar Ragnar Axel
Helgason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.