„Ágúst Árnason (kennari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Ágúst var barnakennari í Vestmannaeyjum 1907-1937. Hann fæddist 18. ágúst 1871 og lést 2. apríl 1957.
[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 80bd.jpg|thumb|200px|''Ágúst Árnason.]]
 
'''Ágúst Árnason''' var barnakennari í Vestmannaeyjum 1907-1937. Hann fæddist 18. ágúst 1871 og lést 2. apríl 1957.


Hann flutti til Vestmannaeyja 1900 þá 29 ára gamall. Í upphafi tók hann að sér sjómennsku og húsasmíðar en árið 1907 varð mikil fjölgun barna í Vestmannaeyjum og því var þörf á kennurum við Barnaskóla Vestmannaeyja. Þar vann hann sem kennari í 30 ár. Flest árin stundaði hann þó húsasmíðar meðfram kennslunni og hafði hann einnig smíðaverkstæði í kjallara íbúðarhúss síns, [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (Vesturvegur 5a).  
Hann flutti til Vestmannaeyja 1900 þá 29 ára gamall. Í upphafi tók hann að sér sjómennsku og húsasmíðar en árið 1907 varð mikil fjölgun barna í Vestmannaeyjum og því var þörf á kennurum við Barnaskóla Vestmannaeyja. Þar vann hann sem kennari í 30 ár. Flest árin stundaði hann þó húsasmíðar meðfram kennslunni og hafði hann einnig smíðaverkstæði í kjallara íbúðarhúss síns, [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (Vesturvegur 5a).  
Lína 5: Lína 7:
Ágúst var í raun fyrsti byggingarfulltrúi Vestmannaeyja. Hann mældi út flestar eða allar húslóðir fyrir jarðaumboð ríkisins í Eyjum og staðsetti íbúðarhúsin þar.
Ágúst var í raun fyrsti byggingarfulltrúi Vestmannaeyja. Hann mældi út flestar eða allar húslóðir fyrir jarðaumboð ríkisins í Eyjum og staðsetti íbúðarhúsin þar.


Ágúst var heitbundinn [[Ólöf Ólafsdóttir|Ólöfu Ólafsdóttur]] og áttu þau fimm börn og tvö fósturbörn. Árið 1945 fluttust hjónin frá Eyjum og byggðu sér hús á Seltjarnarnesi.
Ágúst var heitbundinn [[Ólöf Ólafsdóttir (Baldurshaga)|Ólöfu Ólafsdóttur]] og áttu þau fimm börn og tvö fósturbörn. Árið 1945 fluttust hjónin frá Eyjum og byggðu sér hús á Seltjarnarnesi.
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Kennaratal frá 1904-1937. ''[[Blik]].'' 24. árgangur 1963.
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Ágúst Árnason''' formaður, trésmiður, kennari fæddist 18. ágúst 1871 í Mið-Mörk u. V.-Eyjafjöllum og lést 2. apríl 1957.<br>
Foreldrar hans voru Árni Árnason bóndi þar , f. 9. maí 1845, d. 31. janúar 1923, og kona hans Margrét Engilbertsdóttir frá Mið-Mörk,  húsfreyja, f. 25. maí 1840, d. 6. mars 1914.
 
Ágúst var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann var gagnfræðingur í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði  1893, stundaði síðar trésmíðanám.<br>
Hann var heimiliskennari í Eyjafjallahreppi 1893-1896, á Þorvaldseyri  1897-1898, kennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]] í Eyjum 1907-1937. Hann stundaði trésmíðar  með öðrum störfum  frá 1896, var m.a. yfirsmiður  við gamla barnaskólahúsið (Borg), var formaður um skeið  u. Eyjafjöllum og í Eyjum, fasteignamatsnefndarmaður 1916-1945, skólanefndarmaður og bókavörður [[Bókasafn Vestmannaeyja|Bókasafnsins]] um skeið, bjó síðar í Reykjavík.<br>
Rit: <br>
1. Fiskiróður í Vestmannaeyjum  fyrir 37 árum, í Dvöl 1935 (endurprentað í Brim og boðar  I, 1939). <br>
Þau Ólöf giftu sig 1884, eignuðust fimm börn og tvö fósturbörn.<br>
Ágúst lést 1957 og Ólöf 1963.
 
I. Kona Ágústs, (22. apríl 1905), var [[Ólöf Ólafsdóttir (Baldurshaga)|Ólöf Ólafsdóittir]] frá Hlíðarendakoti, húsfreyja, f. 28. október 1884, d. 21. júlí 1963.<br>
Börn Ólafar og Ágústs:<br>
1. [[Guðrún Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Guðrún Ágústsdóttir]], f. 21. júlí 1907, d. 1. mars 2003.<br>
2. [[Sigríður Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Sigríður Ágústsdóttir]], f. 13. október 1910, d. 17. september 2000.<br>
3. [[Margrét Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Margrét Ágústsdóttir]], f. 1. júní 1914, d. 20. maí 1998.<br>
4. [[Lóa Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Lóa Ágústsdóttir]], f. 13. október 1920 í Baldurshaga, d. 1. apríl 2003.<br>
Fósturbörn Ólafar og Ágústs:<br>
5. [[Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir]] húsfreyja í Vatnsdal í Fljótshlíðarhreppi , f. 12. mars 1900, d. 30. ágúst 1946.<br>
6. [[Óskar Guðjónsson (Baldurshaga)|Óskar Guðjónsson]], f. 13. febrúar 1926, d. 8. mars 2001. Hann var sonur Þuríðar Guðrúnar og [[Guðjón Úlfarsson (Baldurshaga)|Guðjóns Úlfarssonar]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Þorsteinn Þ. Víglundsson. Kennaratal frá 1904-1937. ''Blik.'' 24. árgangur 1963
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
}}
*Íslendingabók.is.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Baldurshaga]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 12850.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12867.jpg
Mynd:1965 b 202.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 80bd.jpg


[[Flokkur:Kennarar]]
</gallery>
[[Flokkur:Fólk]]

Leiðsagnarval