„Ritverk Árna Árnasonar/Guðni Hjörtur Johnsen“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Guðni Hjörtur Johnsen á Ritverk Árna Árnasonar/Guðni Hjörtur Johnsen) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðni | [[Mynd:Guðni Hjörtur Johnsen.jpg|150px|thumb|''Guðni Johnsen.]] | ||
Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Johnsen]] veitingamaður í [[Frydendal]], f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur [[ | '''''<big>Kynning.</big>'''''<br> | ||
'''Guðni Hjörtur Johnsen''' útgerðarmaður og kaupmaður frá [[Frydendal]], síðar í [[Ásbyrgi]], fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Johnsen]] veitingamaður í [[Frydendal]], f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur | |||
[[Jörgen Johnsen (Garðinum)|Jóhanns Jörgens Johnsen]], þá faktors við [[Garðurinn|Garðsverslun]], síðar í Hafnarfirði, og kona Jóhanns J. Johnsen [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Johnsen]] [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árnadóttur]] bónda á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] Þórarinssonar.<br> | |||
Kona Guðna var [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970. Guðni var fyrri maður hennar.<br> | Kona Guðna var [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970. | ||
Guðni var fyrri maður hennar. <br> | |||
Börn Jóhönnu og Guðna voru:<br> | |||
1. [[Friðþjófur G. Johnsen| Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen]] lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963. <br> | 1. [[Friðþjófur G. Johnsen| Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen]] lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963. <br> | ||
2. [[Ágústa Sigríður Möller, f. Johnsen|Ágústa Sigríður Möller]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.<br> | 2. [[Ágústa Sigríður Möller, f. Johnsen|Ágústa Sigríður Möller]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.<br> | ||
3. [[Rögnvaldur | 3. Erla Johnsen Guðnadóttir, f. 3. júlí 1916, d. 11. febrúar 1917.<br> | ||
4. [[Rögnvaldur Johnsen|Rögnvaldur Ólafur Johnsen]] húsameistari, f. 5. apríl 1920, d. 26. febrúar 2008.<br> | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | ||
Lína 19: | Lína 17: | ||
Lífsstarf Guðna var annars verslunarstörf bæði við [[Edinborg]] og sem sjálfstæður kaupmaður.<br> | Lífsstarf Guðna var annars verslunarstörf bæði við [[Edinborg]] og sem sjálfstæður kaupmaður.<br> | ||
Um Guðna mætti segja mjög mikið, en rúmið leyfir það ekki. Hann var einn þeirra manna, sem hafa flesta þá kosti að bera, sem bestir eru og var hvers manns hugljúfi, síkátur og blíður við hvern sem var og vildi öllum vel gera. Tel ég hann hiklaust einn af bestu sonum Heimaeyjar.<br> | Um Guðna mætti segja mjög mikið, en rúmið leyfir það ekki. Hann var einn þeirra manna, sem hafa flesta þá kosti að bera, sem bestir eru og var hvers manns hugljúfi, síkátur og blíður við hvern sem var og vildi öllum vel gera. Tel ég hann hiklaust einn af bestu sonum Heimaeyjar.<br> | ||
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 3639.jpg|ctr|350px]]</center> | |||
<center>''Guðni J. Johnsen og Jóhanna með börnin Friðþjóf Inga og Ágústu Sigríði.</center> | |||
{{Árni Árnason}} | {{Árni Árnason}} | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | ||
*Garður.is. | *Garður.is. | ||
Lína 27: | Lína 31: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja 1946.}} | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja 1946.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 4. janúar 2024 kl. 17:16
Kynning.
Guðni Hjörtur Johnsen útgerðarmaður og kaupmaður frá Frydendal, síðar í Ásbyrgi, fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.
Foreldrar hans voru Jóhann Johnsen veitingamaður í Frydendal, f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur
Jóhanns Jörgens Johnsen, þá faktors við Garðsverslun, síðar í Hafnarfirði, og kona Jóhanns J. Johnsen Önnu Sigríðar Johnsen Árnadóttur bónda á Oddsstöðum Þórarinssonar.
Kona Guðna var Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.
Guðni var fyrri maður hennar.
Börn Jóhönnu og Guðna voru:
1. Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963.
2. Ágústa Sigríður Möller húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.
3. Erla Johnsen Guðnadóttir, f. 3. júlí 1916, d. 11. febrúar 1917.
4. Rögnvaldur Ólafur Johnsen húsameistari, f. 5. apríl 1920, d. 26. febrúar 2008.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara: Bjargveiðimannatal.
Guðni Johnsen var hár maður vexti, vel limaður og þrekinn, en mjög liðlega vaxinn. Hann var dökkhærður, ljós í andliti og fríður vel, kátur, ræðinn og veitull og mjög afhaldinn af öllum, enda mjög vinmargur. Hann var ágæta góður lundaveiðimaður og stundaði það allmikið, t.d. í Elliðaey og Suðurey og gat sér ágætis orðstír, bæði sem veiðimaður og félagi, sigamaður var hann góður.
Lífsstarf Guðna var annars verslunarstörf bæði við Edinborg og sem sjálfstæður kaupmaður.
Um Guðna mætti segja mjög mikið, en rúmið leyfir það ekki. Hann var einn þeirra manna, sem hafa flesta þá kosti að bera, sem bestir eru og var hvers manns hugljúfi, síkátur og blíður við hvern sem var og vildi öllum vel gera. Tel ég hann hiklaust einn af bestu sonum Heimaeyjar.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Garður.is.
- Hver er maðurinn. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja 1946.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.