„Anna Jenný White Marteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Adólf og Anna.JPG|thumb|350px|''Adólf Sigurgeirsson og Anna Jenný White Marteinsdóttir.]]
[[Mynd:Adólf og Anna.JPG|thumb|350px|''Adólf Sigurgeirsson og Anna Jenný White Marteinsdóttir.]]
'''Anna Jenný White Marteinsdóttir''' frá [[Björgvin]], húsfreyja fæddist 31. mars 1937 í Reykjavík.<br>
'''Anna Jenný White Marteinsdóttir''' frá [[Björgvin]], húsfreyja fæddist 31. mars 1937 í Reykjavík og lést 16. maí 2018.<br>
Foreldrar hennar voru Martin Christian Frederiksen vélstjóri, f. 25. maí 1910, d. 24. febrúar 1988, og [[Margrét Halldórsdóttir (Björgvin)|Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir]] húsfreyja frá Björgvin, f. 25. mars 1909, d. 18. ágúst 2012.
Foreldrar hennar voru Martin Christian Frederiksen vélstjóri, f. 25. maí 1910, d. 24. febrúar 1988, og [[Margrét Halldórsdóttir (Björgvin)|Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir]] húsfreyja frá Björgvin, f. 25. mars 1909, d. 18. ágúst 2012.


Lína 6: Lína 6:
1. [[Margrét Cornette]] húsfreyja, f. 1. apríl 1944.
1. [[Margrét Cornette]] húsfreyja, f. 1. apríl 1944.


Anna Jenný var með móður sinni í æsku. Hún fluttist til Eyja skömmu eftir fæðingu og bjó í Björgvin, vann síðar við fiskiðnað.<br>
Anna Jenný var með móður sinni í æsku. Hún fluttist til Eyja skömmu eftir fæðingu og bjó í Björgvin, vann við fiskiðnað, var í vist á Englandi í 2 ár, síðar vinnukona hjá Margréti Pétursdóttur og Einari Guttormssyni.<br>
Þau Adólf bjuggu saman á [[Kirkjubæjarbraut]] 5 frá 1958, giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn, en misstu elsta barnið á áttunda aldursári þess. Þau byggðu síðan  [[Grænahlíð|Grænuhlíð]] 25 og bjuggu þar fram að Gosi. <br>
Þau Adólf bjuggu saman á [[Kirkjubæjarbraut]] 5 frá 1958, giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn, en misstu elsta barnið á áttunda aldursári þess. Þau byggðu síðan  [[Grænahlíð|Grænuhlíð]] 25 og bjuggu þar fram að Gosi. <br>
Þau fluttu til Grindavíkur skömmu eftir Gos og hafa búið þar síðan.
Þau fluttu til Grindavíkur skömmu eftir Gos og bjuggu þar síðan.


Maður Önnu Jennýjar, (17. maí 1959), er [[Adólf Sigurgeirsson]] plötu- og ketilsmiður frá [[Stafholt]]i, f. 15. ágúst 1930.<br>
Maður Önnu Jennýjar, (17. maí 1959), er [[Adólf Sigurgeirsson]] plötu- og ketilsmiður frá [[Stafholt]]i, f. 15. ágúst 1930.<br>

Núverandi breyting frá og með 28. desember 2023 kl. 12:22

Adólf Sigurgeirsson og Anna Jenný White Marteinsdóttir.

Anna Jenný White Marteinsdóttir frá Björgvin, húsfreyja fæddist 31. mars 1937 í Reykjavík og lést 16. maí 2018.
Foreldrar hennar voru Martin Christian Frederiksen vélstjóri, f. 25. maí 1910, d. 24. febrúar 1988, og Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir húsfreyja frá Björgvin, f. 25. mars 1909, d. 18. ágúst 2012.

Hálfsystir Önnu Jennýjar, sammædd, er
1. Margrét Cornette húsfreyja, f. 1. apríl 1944.

Anna Jenný var með móður sinni í æsku. Hún fluttist til Eyja skömmu eftir fæðingu og bjó í Björgvin, vann við fiskiðnað, var í vist á Englandi í 2 ár, síðar vinnukona hjá Margréti Pétursdóttur og Einari Guttormssyni.
Þau Adólf bjuggu saman á Kirkjubæjarbraut 5 frá 1958, giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn, en misstu elsta barnið á áttunda aldursári þess. Þau byggðu síðan Grænuhlíð 25 og bjuggu þar fram að Gosi.
Þau fluttu til Grindavíkur skömmu eftir Gos og bjuggu þar síðan.

Maður Önnu Jennýjar, (17. maí 1959), er Adólf Sigurgeirsson plötu- og ketilsmiður frá Stafholti, f. 15. ágúst 1930.
Börn þeirra:
1. Sigurgeir Halldór Adólfsson, f. 24. desember 1959, d. 18. ágúst 1967.
2. Kjartan Friðrik Adólfsson bókari, f. 6. nóvember 1964.
3. Margrét Adólfsdóttir húsfreyja, ræstingastjóri, f. 27. september 1966.
4. Sigrún Adólfsdóttir húsfreyja, tölvutæknir í Þýskalandi, f. 13. desember 1969.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.