„Jóhann Björnsson (Höfðahúsi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Johann Bjornsson (Hofdahusi).jpg|thumb|200px|''Jóhann Björnsson.]] | |||
'''Jóhann Björnsson''' í [[Höfðahús]]i, fæddist að Mýrnesi í Fljótsdal 12. nóvember 1877. Jóhann fór til Vestmannaeyja árið 1909 og gerðist þar vélamaður til 1913. Þá hefur hann formennsku á [[Nansen]]. Síðar var Jóhann meðal annars formaður á [[Austri|Austra]], [[Garðar I|Garðari I]] og [[Halkion]]. Jóhann lést 19. apríl 1948. | |||
{{Heimildir| | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Jóhann Björnsson''' í [[Höfðahús|Höfðahúsi við Vesturveg 8]], skipstjóri fæddist 12. nóvember 1877 í Mýnesi í Fljótsdal í S.-Múl. og lést 19. apríl 1948, (féll útbyrðis af vb. Frigg).<br> | |||
Foreldrar hans voru ókunnur Björn, (Jóhann var ófeðraður við skírn), og Þuríður Halldórsdóttir vinnukona, f. 1838, d. 18. mars 1914. | |||
Jóhann flutti með móður sinni til Fáskrúðsfjarðar 1878, var hreppsómagi í Höfðahúsi þar 1880, en móðir hans var þar vinnukona. Hann var vinnudrengur þar 1890.<br> | |||
Jóhann flutti frá Fáskrúðsfirði til Eyja 1910, var sjómaður, vélamaður, síðan skipstjóri.<br> | |||
Þau Ingibjörg giftu sig 1911, eignuðust fimm börn og fósturbarn, en missti eitt barna sinna á fyrsta ári þess.<br> | |||
Þau bjuggu í [[Vinaminni|Vinaminni við Urðaveg 5]] 1910, síðan í [[Höfðahús|Höfðahúsi við Vesturveg 8]].<br> | |||
Jóhann drukknaði 1948 og Ingibjörg lést 1964. | |||
I. Kona Jóhanns, (13. maí 1911), var [[Ingibjörg Þórarinsdóttir (Höfðahúsi)|Ingibjörg Þórarinsdóttir]] frá Katrínarkoti á Álftanesi, húsfreyja, f. þar 18. febrúar 1890, d. 18. febrúar 1964.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | |||
1. [[María Jóhannsdóttir (Höfðahúsi)|María Karólína Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 16. febrúar 1912, d. 5. júlí 1979.<br> | |||
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br> | |||
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br> | |||
4. [[Þórir Jóhannsson (Höfðahúsi)|Þórir Jóhannsson]] verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br> | |||
5. [[Sigurður Jóhannsson (Höfðahúsi)|Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br> | |||
Fósturdóttir hjónanna:<br> | |||
6. [[Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Höfðahúsi)|Ragnhildur Sigurjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, f. 16. júlí 1918, d. 4. júlí 2009. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Höfðahúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]] |
Núverandi breyting frá og með 28. desember 2023 kl. 11:39
Jóhann Björnsson í Höfðahúsi, fæddist að Mýrnesi í Fljótsdal 12. nóvember 1877. Jóhann fór til Vestmannaeyja árið 1909 og gerðist þar vélamaður til 1913. Þá hefur hann formennsku á Nansen. Síðar var Jóhann meðal annars formaður á Austra, Garðari I og Halkion. Jóhann lést 19. apríl 1948.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Jóhann Björnsson í Höfðahúsi við Vesturveg 8, skipstjóri fæddist 12. nóvember 1877 í Mýnesi í Fljótsdal í S.-Múl. og lést 19. apríl 1948, (féll útbyrðis af vb. Frigg).
Foreldrar hans voru ókunnur Björn, (Jóhann var ófeðraður við skírn), og Þuríður Halldórsdóttir vinnukona, f. 1838, d. 18. mars 1914.
Jóhann flutti með móður sinni til Fáskrúðsfjarðar 1878, var hreppsómagi í Höfðahúsi þar 1880, en móðir hans var þar vinnukona. Hann var vinnudrengur þar 1890.
Jóhann flutti frá Fáskrúðsfirði til Eyja 1910, var sjómaður, vélamaður, síðan skipstjóri.
Þau Ingibjörg giftu sig 1911, eignuðust fimm börn og fósturbarn, en missti eitt barna sinna á fyrsta ári þess.
Þau bjuggu í Vinaminni við Urðaveg 5 1910, síðan í Höfðahúsi við Vesturveg 8.
Jóhann drukknaði 1948 og Ingibjörg lést 1964.
I. Kona Jóhanns, (13. maí 1911), var Ingibjörg Þórarinsdóttir frá Katrínarkoti á Álftanesi, húsfreyja, f. þar 18. febrúar 1890, d. 18. febrúar 1964.
Börn þeirra voru:
1. María Karólína Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1912, d. 5. júlí 1979.
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.
3. Karl Þórarinn Jóhannsson sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.
4. Þórir Jóhannsson verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.
5. Sigurður Rúdólf Jóhannsson verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.
Fósturdóttir hjónanna:
6. Ragnhildur Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, f. 16. júlí 1918, d. 4. júlí 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.