„Jónas Bjarnason (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jónas Bjarnason.jpg|thumb|250px|Jónas]]
[[Mynd:Jónas Bjarnason.jpg|thumb|250px|''Jónas Bjarnason.]]
'''Jónas Marel Bjarnason''' fæddist 21. júní 1899 og lést 24. mars 1978. Jónas var faðir [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassonar]] útvarpsmanns.  
'''Jónas Marel Bjarnason''' fæddist 21. júní 1899 og lést 24. mars 1978. Jónas var faðir [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassonar]] útvarpsmanns og [[Valgeir Jónasson|Valgeirs]], smiðs og bónda á [[Ofanleiti]].  


[[Flokkur:Fólk]]
=Frekari umfjöllun=
'''Marel Bjarnason''' sjómaður, skipstjóri, fiskimatsmaður fæddist að Útgörðum í Stokkseyrarhreppi 21. júní 1899 og og lést 24. mars 1978.<br>
Foreldrar hans voru Bjarni Jónasson skipstjóri, f. 2. nóvember 1867 í Kaldaðarnesi í Flóa, d. 14. nóvember 1944, og kona hans Arnlaug Sveinsdóttir húsfreyja, f. 23. apríl 1864 í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, d. 11. júní 1947.
 
Jónas var með foreldrum sínum  í æsku, í Útgörðum og Bjarnaborg á Stokkseyri.<br>
Hann fékk skipstjórnarréttindi 1929.<br>
Hann stundaði sjómennsku í Eyjum, var fluttur til Eyja um tvítugt,  var sjómaður, skipstjóri. Eftir að Jónas hætti sjósókn, gerðist hann á sumrum starfsmaður Síldarverksmiðja ríkisins á Sigluflrði, m.a. við löndunartækin þar, en vann ýmis störf í Eyjum að vetrinum. Þá var hann og um skeið starfandi við síldarleitina út af Norðurlandi. Jónas vann í Vinnslustöðinni frá árinu 1955, eða um 20 ára skeið.<br>
Hann dvaldi að síðustu í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Þau Valgerður giftu sig 1933, eignuðust 4 börn, en eitt þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á [[Reynistaður|Reynistað]], voru komin á [[Boðaslóð|Boðaslóð 5]] 1934 og bjuggu þar síðan.  Þau skildu 1955, tóku síðar  saman aftur um skeið.<br>
Jónas lést í mars 1978 á Sjúkrahúsinu.<br>
Valgerður lést í ágúst 1978.
 
I. Kona Jónasar, (1. júní 1933, skildu), var [[Valgerður Björnsdóttir Bjarnason]] frá Færeyjum, húsfreyja, f. 1. janúar 1915 í Trangilsvogi, d. 12. ágúst 1978.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gréta Jónasdóttir (Boðaslóð)|Gréta Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1933 á Reynistað, d. 5. ágúst 2018.<br>
2. Andvana stúlka, f. 14. mars 1936 á Boðaslóð 5.<br>
3. [[Bjarni Jónasson (skipstjóri)|Bjarni Jónasson]] sjómaður, skipstjóri, matsveinn, kennari, flugmaður, flugrekandi, framkvæmdastjóri, útvarpsrekandi, f.  31. október 1937 á Boðaslóð 5.<br>
4. [[Valgeir Jónasson (kennari)|Valgeir Jónasson]] húsamíðameistari, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944, d. 7. mars 2016.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Prestþjónustubækur. 
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fiskimatsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Reynistað]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Dalhraun]]

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2023 kl. 16:15

Jónas Bjarnason.

Jónas Marel Bjarnason fæddist 21. júní 1899 og lést 24. mars 1978. Jónas var faðir Bjarna Jónassonar útvarpsmanns og Valgeirs, smiðs og bónda á Ofanleiti.

Frekari umfjöllun

Marel Bjarnason sjómaður, skipstjóri, fiskimatsmaður fæddist að Útgörðum í Stokkseyrarhreppi 21. júní 1899 og og lést 24. mars 1978.
Foreldrar hans voru Bjarni Jónasson skipstjóri, f. 2. nóvember 1867 í Kaldaðarnesi í Flóa, d. 14. nóvember 1944, og kona hans Arnlaug Sveinsdóttir húsfreyja, f. 23. apríl 1864 í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, d. 11. júní 1947.

Jónas var með foreldrum sínum í æsku, í Útgörðum og Bjarnaborg á Stokkseyri.
Hann fékk skipstjórnarréttindi 1929.
Hann stundaði sjómennsku í Eyjum, var fluttur til Eyja um tvítugt, var sjómaður, skipstjóri. Eftir að Jónas hætti sjósókn, gerðist hann á sumrum starfsmaður Síldarverksmiðja ríkisins á Sigluflrði, m.a. við löndunartækin þar, en vann ýmis störf í Eyjum að vetrinum. Þá var hann og um skeið starfandi við síldarleitina út af Norðurlandi. Jónas vann í Vinnslustöðinni frá árinu 1955, eða um 20 ára skeið.
Hann dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Þau Valgerður giftu sig 1933, eignuðust 4 börn, en eitt þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á Reynistað, voru komin á Boðaslóð 5 1934 og bjuggu þar síðan. Þau skildu 1955, tóku síðar saman aftur um skeið.
Jónas lést í mars 1978 á Sjúkrahúsinu.
Valgerður lést í ágúst 1978.

I. Kona Jónasar, (1. júní 1933, skildu), var Valgerður Björnsdóttir Bjarnason frá Færeyjum, húsfreyja, f. 1. janúar 1915 í Trangilsvogi, d. 12. ágúst 1978.
Börn þeirra:
1. Gréta Jónasdóttir húsfreyja, f. 19. september 1933 á Reynistað, d. 5. ágúst 2018.
2. Andvana stúlka, f. 14. mars 1936 á Boðaslóð 5.
3. Bjarni Jónasson sjómaður, skipstjóri, matsveinn, kennari, flugmaður, flugrekandi, framkvæmdastjóri, útvarpsrekandi, f. 31. október 1937 á Boðaslóð 5.
4. Valgeir Jónasson húsamíðameistari, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944, d. 7. mars 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.