„Gíslína Jónsdóttir (Skansinum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gíslína Jónsdóttir''' í Kornhól, (Skansinum), húsfreyja fæddist 21. nóvember 1889 (16. nóvember 1888 segir annarsstaðr) í Bakkakoti u. A-Eyjafjöllum og l...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Gíslína Jónsdóttir''' í [[Kornhóll|Kornhól, (Skansinum)]], húsfreyja fæddist | '''Gíslína Jónsdóttir''' í [[Kornhóll|Kornhól, (Skansinum)]], húsfreyja fæddist 16. nóvember 1888 (21. nóvember 1889 segir í kirkjubók) í Bakkakoti u. A-Eyjafjöllum og lést 22. mars 1984.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson trésmiður, síðar á Akureyri, f. 24. maí 1868, d. 28. ágúst 1939, og Guðrún Björnsdóttir vinnukona í Bakkakoti, síðar húsfreyja í Berjanesi og bústýra á Leirum í A-Eyjafjallahreppi, f. 4. nóvember 1862, d. 31. maí 1922. | Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson trésmiður, síðar á Akureyri, f. 24. maí 1868, d. 28. ágúst 1939, og [[Guðrún Björnsdóttir (Bifröst)|Guðrún Björnsdóttir]] vinnukona í Bakkakoti, síðar húsfreyja í Berjanesi og bústýra á Leirum í A-Eyjafjallahreppi, síðast bústýra á [[Bifröst]] f. 4. nóvember 1862, d. 31. maí 1922. | ||
Guðrún Björnsdóttir var systir [[Jóhanna Björnsdóttir (Kuðungi)|Jóhönnu Björnsdóttur]] í [[Kuðungur|Kuðungi]], móður [[Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)|Magneu Gísladóttur]], sem var fylgikona og barnsmóðir Magnúsar Þórðarsonar manns Gíslínu Jónsdóttur. Þær Magnea voru því systradætur.<br> | Guðrún Björnsdóttir var systir [[Jóhanna Björnsdóttir (Kuðungi)|Jóhönnu Björnsdóttur]] í [[Kuðungur|Kuðungi]], móður [[Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)|Magneu Gísladóttur]], sem var fylgikona og barnsmóðir Magnúsar Þórðarsonar manns Gíslínu Jónsdóttur. Þær Magnea voru því systradætur.<br> | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Gíslína var tökubarn í Bakkakoti 1890, í Berjanesi með móður sinni 1901. Hún dvaldi í Eyjum 1910, en heimili hennar var á Leirum hjá móður sinni.<br> | Gíslína var tökubarn í Bakkakoti 1890, í Berjanesi með móður sinni 1901. Hún dvaldi í Eyjum 1910, en heimili hennar var á Leirum hjá móður sinni.<br> | ||
Hún fluttist til Eyja 1916, giftist Magnúsi 1917.<br> | Hún fluttist til Eyja 1916, var þá vinnukona á [[Jaðar|Jaðri]] og þar var Axel Hálfdán sonur Magnúsar og Magneu tökubarn.<br> | ||
Gíslína giftist Magnúsi 1917.<br> | |||
Þau Magnús eignuðust 11 börn, en misstu eitt þeirra nokkurra daga gamalt.<br> | Þau Magnús eignuðust 11 börn, en misstu eitt þeirra nokkurra daga gamalt.<br> | ||
Þau bjuggu í Langa-Hvammi til 1923, bjuggu í [[Veggur|Vegg]], (hét áður [[Litlakot]]) 1924, komin að | Þau bjuggu í Langa-Hvammi til 1923, bjuggu í [[Veggur|Vegg]], (hét áður [[Litlakot]]) 1924, komin að [[Miðhús]]um 1927 og voru þar 1930, bjuggu í [[Kornhóll|Kornhól (Skansinum)]] við fæðingu Þórðar 1933 og bjuggu þar síðan með bæði lifðu.<br> | ||
Magnús lést 1955 og Gíslína 1984. | Magnús lést 1955.<br> | ||
Gíslína bjó hjá Magnúsi syni sínum og Birnu Rut á [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 15]] fram að Gosi, en síðar á [[Smáragata|Smáragötu 12]]. Gíslína lést 1984. | |||
Maður Gíslínu, (24. maí 1917), var [[Magnús Þórðarson (Skansinum)|Magnús Þórðarson]] kaupmaður, útgerðarmaður, bóndi, verkamaður, f. 24. desember 1876 í Ormskoti í Fljótshlíð, d. 1. apríl 1955.<br> | Maður Gíslínu, (24. maí 1917), var [[Magnús Þórðarson (Skansinum)|Magnús Þórðarson]] kaupmaður, útgerðarmaður, bóndi, verkamaður, f. 24. desember 1876 í Ormskoti í Fljótshlíð, d. 1. apríl 1955.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Halldóra Guðleif Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1917 í | 1. [[Halldóra G. Magnúsdóttir (Skansinum)|Halldóra Guðleif Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1917 í Langa-Hvammi, d. 28. desember 2004.<br> | ||
2. | 2. Drengur, f. 15. janúar 1919 í Langa-Hvammi, lést nokkurra daga gamall.<br> | ||
3. [[Sigríður Gunnlaugsdóttir Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 4. maí 1921 í | 3. [[Sigríður G. Magnúsdóttir (Skansinum)|Sigríður Gunnlaugsdóttir Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 4. maí 1921 í Langa-Hvammi, d. 30. ágúst 2013.<br> | ||
4. [[Ívar Magnússon (Skansinum)|Ívar Magnússon]] verkstjóri, | 4. [[Ívar Magnússon (Skansinum)|Ívar Magnússon]] verkstjóri, f. 3. október 1923 í Langa-Hvammi, d. 13. nóvember 2005.<br> | ||
5. [[Gísli Magnússon (Skansinum)|Guðjón ''Gísli'' Magnússon]] sjómaður, f. 20. október 1924 í [[Litlakot]]i, d. 27. febrúar 2000.<br> | 5. [[Gísli Magnússon (Skansinum)|Guðjón ''Gísli'' Magnússon]] sjómaður, f. 20. október 1924 í [[Litlakot]]i, d. 27. febrúar 2000.<br> | ||
6. [[Óskar Magnússon (Skansinum)|Óskar Magnússon]] sjómaður, f. 15 ágúst 1927 á [[Miðhús]]um, d. 7. janúar 1950. <br> | 6. [[Óskar Magnússon (Skansinum)|Óskar Magnússon]] sjómaður, f. 15 ágúst 1927 á [[Miðhús]]um, d. 7. janúar 1950. <br> | ||
Lína 27: | Lína 29: | ||
8. [[Magnús Magnússon (Skansinum)|Magnús Magnússon]] bóndi, verkamaður, f. 10. febrúar 1930 á Miðhúsum, d. 3. janúar 2009.<br> | 8. [[Magnús Magnússon (Skansinum)|Magnús Magnússon]] bóndi, verkamaður, f. 10. febrúar 1930 á Miðhúsum, d. 3. janúar 2009.<br> | ||
9. [[Klara Magnúsdóttir (Skansinum)|Klara Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 16. október 1931 á Miðhúsum, d. 6. desember 1987.<br> | 9. [[Klara Magnúsdóttir (Skansinum)|Klara Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 16. október 1931 á Miðhúsum, d. 6. desember 1987.<br> | ||
10. [[Þórður Magnússon (Skansinum)|Þórður Magnússon]] bifreiðastjóri, verktaki, f. 11. apríl 1933 á [[Kornhóll|Skansinum]] við [[Strandvegur|Strandveg 1c]].<br> | 10. [[Þórður Magnússon (Skansinum)|Þórður Magnússon]] bifreiðastjóri, verktaki, f. 11. apríl 1933 á [[Kornhóll|Skansinum]] við [[Strandvegur|Strandveg 1c]], d. 6. mars 2021.<br> | ||
11. [[Guðmundur Magnússon (Skansinum)|Guðmundur Magnússon]] blikksmiður, f. 19. september 1934 á [[Kornhóll|Skansinum]] við [[Strandvegur|Strandveg 1c]], d. 4. janúar 2014.<br> | 11. [[Guðmundur Magnússon (Skansinum)|Guðmundur Magnússon]] blikksmiður, f. 19. september 1934 á [[Kornhóll|Skansinum]] við [[Strandvegur|Strandveg 1c]], d. 4. janúar 2014.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 12. október 2023 kl. 21:02
Gíslína Jónsdóttir í Kornhól, (Skansinum), húsfreyja fæddist 16. nóvember 1888 (21. nóvember 1889 segir í kirkjubók) í Bakkakoti u. A-Eyjafjöllum og lést 22. mars 1984.
Foreldrar hennar voru Jón Stefánsson trésmiður, síðar á Akureyri, f. 24. maí 1868, d. 28. ágúst 1939, og Guðrún Björnsdóttir vinnukona í Bakkakoti, síðar húsfreyja í Berjanesi og bústýra á Leirum í A-Eyjafjallahreppi, síðast bústýra á Bifröst f. 4. nóvember 1862, d. 31. maí 1922.
Guðrún Björnsdóttir var systir Jóhönnu Björnsdóttur í Kuðungi, móður Magneu Gísladóttur, sem var fylgikona og barnsmóðir Magnúsar Þórðarsonar manns Gíslínu Jónsdóttur. Þær Magnea voru því systradætur.
Börn Jóhönnu og Gísla í Eyjum voru:
1. Guðrún Gísladóttir, f. 18. mars 1891 í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, d. 12. nóvember 1925 á Litlu-Löndum.
2. Magnea Gísladóttir húsfreyja, f. 7. júní 1893 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1975.
3. Gíslína Gísladóttir húsfreyja, f. 1. október 1895 í Björnskoti, d. 27. maí 1972.
Hálfsystir þeirra, barn Jóhönnu og Sigurðar Jónssonar vinnumanns í Skarðshlíð var:
4. Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir húsfreyja á Hrófbergi, á Skólaveg 24, f. 2. október 1897 í Eystri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 8. nóvember 1977.
Gíslína var tökubarn í Bakkakoti 1890, í Berjanesi með móður sinni 1901. Hún dvaldi í Eyjum 1910, en heimili hennar var á Leirum hjá móður sinni.
Hún fluttist til Eyja 1916, var þá vinnukona á Jaðri og þar var Axel Hálfdán sonur Magnúsar og Magneu tökubarn.
Gíslína giftist Magnúsi 1917.
Þau Magnús eignuðust 11 börn, en misstu eitt þeirra nokkurra daga gamalt.
Þau bjuggu í Langa-Hvammi til 1923, bjuggu í Vegg, (hét áður Litlakot) 1924, komin að Miðhúsum 1927 og voru þar 1930, bjuggu í Kornhól (Skansinum) við fæðingu Þórðar 1933 og bjuggu þar síðan með bæði lifðu.
Magnús lést 1955.
Gíslína bjó hjá Magnúsi syni sínum og Birnu Rut á Helgafellsbraut 15 fram að Gosi, en síðar á Smáragötu 12. Gíslína lést 1984.
Maður Gíslínu, (24. maí 1917), var Magnús Þórðarson kaupmaður, útgerðarmaður, bóndi, verkamaður, f. 24. desember 1876 í Ormskoti í Fljótshlíð, d. 1. apríl 1955.
Börn þeirra:
1. Halldóra Guðleif Magnúsdóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1917 í Langa-Hvammi, d. 28. desember 2004.
2. Drengur, f. 15. janúar 1919 í Langa-Hvammi, lést nokkurra daga gamall.
3. Sigríður Gunnlaugsdóttir Magnúsdóttir húsfreyja, f. 4. maí 1921 í Langa-Hvammi, d. 30. ágúst 2013.
4. Ívar Magnússon verkstjóri, f. 3. október 1923 í Langa-Hvammi, d. 13. nóvember 2005.
5. Guðjón Gísli Magnússon sjómaður, f. 20. október 1924 í Litlakoti, d. 27. febrúar 2000.
6. Óskar Magnússon sjómaður, f. 15 ágúst 1927 á Miðhúsum, d. 7. janúar 1950.
7. Guðrún Lilja Magnúsdóttir ljósmóðir, f. 27. september 1928 á Miðhúsum, d. 11. ágúst 2012.
8. Magnús Magnússon bóndi, verkamaður, f. 10. febrúar 1930 á Miðhúsum, d. 3. janúar 2009.
9. Klara Magnúsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1931 á Miðhúsum, d. 6. desember 1987.
10. Þórður Magnússon bifreiðastjóri, verktaki, f. 11. apríl 1933 á Skansinum við Strandveg 1c, d. 6. mars 2021.
11. Guðmundur Magnússon blikksmiður, f. 19. september 1934 á Skansinum við Strandveg 1c, d. 4. janúar 2014.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Þórður Magnússon.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.