„Helgi Jónsson (Steinum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Helgi Jónsson''' trésmiður og útgerðarmaður í Steinum fæddist 1. júní 1858 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 5. nóvember 1937.<br> Faðir h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Helgi Jónsson''' trésmiður og útgerðarmaður  í [[Steinar|Steinum]] fæddist 1. júní 1858 í Eyvindarhólasókn  u. Eyjafjöllum og  lést  5. nóvember 1937.<br>
'''Helgi Jónsson''' trésmiður og útgerðarmaður  í [[Steinar|Steinum]] fæddist 1. júní 1858 í Eyvindarhólasókn  u. Eyjafjöllum og  lést  5. nóvember 1932.<br>
Faðir hans var Jón bóndi í Steinum og á Leirum þar, f. 13. júlí 1836, d. 24. febrúar 1894, Helgason bónda í Steinum, f. í Kaldaðarnessókn um 1795, d. 10. apríl 1863, Guðmundssonar í Kálfhaga þar Jónssonar. <br>
Faðir hans var Jón bóndi í Steinum og á Leirum þar, f. 13. júlí 1836, d. 24. febrúar 1894, Helgason bónda í Steinum, f. í Kaldaðarnessókn um 1795, d. 10. apríl 1863, Guðmundssonar í Kálfhaga þar Jónssonar. <br>
Móðir Jóns bónda í Steinum og kona Helga var Margrét húsfreyja, f. 10. maí 1798 í Holtssókn
Móðir Jóns bónda í Steinum og kona Helga var Margrét húsfreyja, f. 10. maí 1798 í Holtssókn
Lína 17: Lína 17:


Kona Helga, (1894), var [[Þórunn Guðmundsdóttir (Steinum)|Þórunn Guðmundsdóttir]]  frá [[London]], f. 19. september 1867, d. 26. febrúar 1924. <br>
Kona Helga, (1894), var [[Þórunn Guðmundsdóttir (Steinum)|Þórunn Guðmundsdóttir]]  frá [[London]], f. 19. september 1867, d. 26. febrúar 1924. <br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn Helga og Þórunnar voru:<br>
1. [[Þorsteinn Helgason (Steinum)|Þorsteinn Helgason]], f. 9. apríl 1891, d. 3. janúar 1918.<br>
1. [[Þorsteinn Helgason (Steinum)|Þorsteinn Helgason]], f. 9. apríl 1891, d. 3. janúar 1918.<br>
2. [[Jónína ''Guðrún'' Helgadóttir (Steinum)|Jónína ''Guðrún'' Helgadóttir]] ráðskona í Steinum 1930, f. 27. júní 1894, d. 17. maí 1983.<br>
2. [[Guðrún Helgadóttir (Steinum)|Jónína ''Guðrún'' Helgadóttir]] ráðskona í Steinum 1930, f. 27. júní 1894, d. 17. maí 1983. Barnsfaðir hennar var [[Eyjólfur Ottesen|Eyjólfur Bjarni  Ottesen]] verslunarmaður í [[Dalbær|Dalbæ]], f. 22. október 1891, d. 17. febrúar 1957.<br>
3. [[Guðmundur Helgason (Steinum)|Guðmundur Helgason]] útgerðarmaður, síðar veggfóðrari, f. 3. febrúar 1898, d. 13. maí 1983. Kona hans, skildu,  var [[Ingveldur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ingveldur Þórarinsdóttir]].<br>
3. [[Guðmundur Helgason (Steinum)|Guðmundur Helgason]] útgerðarmaður, síðar veggfóðrari, f. 3. febrúar 1898, d. 13. maí 1983. Kona hans, skildu,  var [[Ingveldur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ingveldur Þórarinsdóttir]].<br>
4. [[Una Helgadóttir (Miðgarði)|Una Magnúsína Helgadóttir]] húsfreyja í [[Miðgarður|Miðgarði]], f. 17. júní 1901, d. 28. ágúst 1990. Maður hennar var [[Ólafur Ísleifsson (Miðgarði)|Ólafur Ísleifsson]].<br>
4. [[Una Helgadóttir (Miðgarði)|Una Magnúsína Helgadóttir]] húsfreyja í [[Miðgarður|Miðgarði]], f. 17. júní 1901, d. 28. ágúst 1990. Maður hennar var [[Ólafur Ísleifsson (Miðgarði)|Ólafur Ísleifsson]] skipstjóri, f. 25. mars 1904, d. 17. september 1972.<br>
5. [[Jónína ''Sigrún'' Helgadóttir (Steinum)|Jónína ''Sigrún'' Helgadóttir]], f. 19. mars 1908, d. 17. apríl 1980.<br>
5. [[Jónína ''Sigrún'' Helgadóttir (Steinum)|Jónína ''Sigrún'' Helgadóttir]], f. 19. mars 1908, d. 17. apríl 1980. Maður hennar var [[Ingólfur Guðmundsson (Steinum)| Ingólfur Guðmundsson]] matreiðslumaður,  f. 12. febrúar 1910,  d. 10. október 1987.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 30. september 2023 kl. 20:30

Helgi Jónsson trésmiður og útgerðarmaður í Steinum fæddist 1. júní 1858 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 5. nóvember 1932.
Faðir hans var Jón bóndi í Steinum og á Leirum þar, f. 13. júlí 1836, d. 24. febrúar 1894, Helgason bónda í Steinum, f. í Kaldaðarnessókn um 1795, d. 10. apríl 1863, Guðmundssonar í Kálfhaga þar Jónssonar.
Móðir Jóns bónda í Steinum og kona Helga var Margrét húsfreyja, f. 10. maí 1798 í Holtssókn undir Eyjafjöllum, d. 23. júlí 1890, Jónsdóttir bónda í Björnskoti þar 1801, Björnssonar og konu hans, Geirlaugar Gottsveinsdóttur húsfreyju.

Móðir Helga í Steinum og kona Jóns bónda í Steinum var Guðrún húsfreyja í Steinum, f. 9. júní 1837 í Skógasókn, d. 13. október 1896 í Eyjum, Sveinsdóttir bónda í Ytri-Skógum, f. 1800, d. 13. apríl 1852, Ísleifssonar bónda í Skógum, f. 1744, Jónssonar lögréttumanns Ísleifssonar.
Móðir Sveins bónda í Ytri-Skógum og þriðja kona Ísleifs var Þórunn húsfreyja í Skógum, f. 1770 í Ólafshúsum í Stóra-Dalssókn, Sveinsdóttir og konu Sveins, Guðrúnar Ísólfsdóttur.
Móðir Guðrúnar húsfreyju í Steinum og fyrri kona Sveins bónda í Ytri-Skógum var Sigríður Nikulásdóttir húsfreyja þar 1835, f. 28. september 1802, d. 11. mars 1840. Móðir Sigríðar var Elín Þórðardóttir í Hlíðarhúsi í Reykjavík Sighvatssonar og konu hans Ingiríðar Ólafsdóttur prests Jónssonar Thorlacius.

Bræður Helga í Eyjum voru:
1. Sveinn Jónsson smiður á Sveinsstöðum, f. 19. apríl 1862, d. 13. maí 1947.
2. Ísleifur Jónsson útgerðarmaður, sjómaður í Nýjahúsi, f. 6. september 1881, d. 20. desember 1932..

Helgi var með foreldrum sínum á Leirum uns hann fluttist til Eyja 1890. Hann var húsmaður í London 1894, kominn að Steinum 1895 og bjó þar síðan.

Kona Helga, (1894), var Þórunn Guðmundsdóttir frá London, f. 19. september 1867, d. 26. febrúar 1924.
Börn Helga og Þórunnar voru:
1. Þorsteinn Helgason, f. 9. apríl 1891, d. 3. janúar 1918.
2. Jónína Guðrún Helgadóttir ráðskona í Steinum 1930, f. 27. júní 1894, d. 17. maí 1983. Barnsfaðir hennar var Eyjólfur Bjarni Ottesen verslunarmaður í Dalbæ, f. 22. október 1891, d. 17. febrúar 1957.
3. Guðmundur Helgason útgerðarmaður, síðar veggfóðrari, f. 3. febrúar 1898, d. 13. maí 1983. Kona hans, skildu, var Ingveldur Þórarinsdóttir.
4. Una Magnúsína Helgadóttir húsfreyja í Miðgarði, f. 17. júní 1901, d. 28. ágúst 1990. Maður hennar var Ólafur Ísleifsson skipstjóri, f. 25. mars 1904, d. 17. september 1972.
5. Jónína Sigrún Helgadóttir, f. 19. mars 1908, d. 17. apríl 1980. Maður hennar var Ingólfur Guðmundsson matreiðslumaður, f. 12. febrúar 1910, d. 10. október 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.