„Ottó Laugdal Ólafsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ottó Laugdal Ólafsson''' sjómaður, bifreiðastjóri, iðnverkamaður fæddist 30. júní 1932 á Staðarfelli við Kirkjuvegi 53 og lést 26. október 1995 í Svíþjóð.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Jóhann Gíslason frá Mel í Keflavík, sjómaður í Reykjavík, f. 15. nóvember 1894 á Mel, d. 14. júní 1953 og barnsmóðir hans Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir í Fagranesi, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977. Fósturforeldrar O...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Otto Laugdal.jpg|thumb|200px|''Ottó Laugdal Ólafsson.]] | |||
'''Ottó Laugdal Ólafsson''' sjómaður, bifreiðastjóri, iðnverkamaður fæddist 30. júní 1932 á [[Staðarfell|Staðarfelli við Kirkjuvegi 53]] og lést 26. október 1995 í Svíþjóð.<br> | '''Ottó Laugdal Ólafsson''' sjómaður, bifreiðastjóri, iðnverkamaður fæddist 30. júní 1932 á [[Staðarfell|Staðarfelli við Kirkjuvegi 53]] og lést 26. október 1995 í Svíþjóð.<br> | ||
Foreldrar hans voru Ólafur Jóhann Gíslason frá Mel í Keflavík, sjómaður í Reykjavík, f. 15. nóvember 1894 á Mel, d. 14. júní 1953 og barnsmóðir hans [[Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir]] í [[Fagranes]]i, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977. Fósturforeldrar Ottós voru [[Pétur Guðbjartsson (kjötiðnaðarmaður)|Jón ''Pétur'' Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barð., sjómaður, matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Pétursey)|Vigdís Hjartardóttir]] frá Álftarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972. | Foreldrar hans voru Ólafur Jóhann Gíslason frá Mel í Keflavík, sjómaður í Reykjavík, f. 15. nóvember 1894 á Mel, d. 14. júní 1953 og barnsmóðir hans [[Gyðríður Reimarsdóttir|Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir]] í [[Fagranes]]i, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977. Fósturforeldrar Ottós voru [[Pétur Guðbjartsson (kjötiðnaðarmaður)|Jón ''Pétur'' Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barð., sjómaður, matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Pétursey)|Vigdís Hjartardóttir]] frá Álftarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972. | ||
Ottó var kominn í fóstur til Vigdísar og Péturs vikugamall og ólst upp hjá þeim, var með þeim í [[Reykjadalur|Reykjadal við Brekastíg 5A]] 1934, á [[Urðavegur|Urðavegi 42]] 1940, í [[Pétursey|Pétursey við Hásteinsveg 43]] 1945, síðan á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 2]].<br> | Ottó var kominn í fóstur til Vigdísar og Péturs vikugamall og ólst upp hjá þeim, var með þeim í [[Reykjadalur|Reykjadal við Brekastíg 5A]] 1934, á [[Urðavegur|Urðavegi 42]] 1940, í [[Pétursey|Pétursey við Hásteinsveg 43]] 1945, síðan á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 2]].<br> | ||
Lína 10: | Lína 11: | ||
Ottó lést 1995 í Svíþjóð. | Ottó lést 1995 í Svíþjóð. | ||
I. Kona Ottós, (1953, skildu), var Jónína ''Sísí'' Bender, f. 15. júlí 1935 í Reykjavík, d. 29. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Róbert Bender bryti, f. 9. júlí 1909, d. 29. janúar 1940, og kona hans Ragnhildur Jónasdóttir húsfreyja, f. 23. nóvember 1913, d. 19. mars 1980.<br> | I. Kona Ottós, (1953, skildu), var Jónína ''Sísí'' Bender, verslunarmaður, listamaður, f. 15. júlí 1935 í Reykjavík, d. 29. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Róbert Bender bryti, f. 9. júlí 1909, d. 29. janúar 1940, og kona hans Ragnhildur Jónasdóttir húsfreyja, f. 23. nóvember 1913, d. 19. mars 1980.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. Erna Margrét Laugdal húsfreyja, f. 1. apríl 1954. Fyrrum sambúðarmaður hennar [[Guðmar Weihe Stefánsson]]. | 1. Erna Margrét Laugdal húsfreyja, f. 1. apríl 1954, d. 20. apríl 2022. Fyrrum sambúðarmaður hennar [[Guðmar Weihe Stefánsson]]. | ||
Fyrrum sambúðarmaður hennar Ólafur Stefán Þórarinsson. Sambúðarmaður | Fyrrum sambúðarmaður hennar Ólafur Stefán Þórarinsson. Sambúðarmaður Ernu var [[Gunnar Þorsteinsson (Jóhannshúsi)|Gunnar Þorsteinsson]] frá [[Jóhannshús|Jóhannshúsi við Vesturveg 4]], látinn. | ||
II. Kona Ottós, skildu, var Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, f. 23. janúar 1942, d. 13. júlí 1997.<br> | II. Kona Ottós, skildu, var Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, f. 23. janúar 1942, d. 13. júlí 1997.<br> | ||
Lína 25: | Lína 26: | ||
IV. Kona Ottós er Jóhanna Rósamunda Sveinsdóttir, f. 24. júní 1946.<br> | IV. Kona Ottós er Jóhanna Rósamunda Sveinsdóttir, f. 24. júní 1946.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
4. Lena Ottósdóttir.<br> | 4. Lena Ottósdóttir Winqvist, f. 13. janúar 1974.<br> | ||
5. Pétur Ottósson, f. 11. júlí 1971.<br> | 5. Pétur Ottósson, f. 11. júlí 1971.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 14. september 2023 kl. 12:02
Ottó Laugdal Ólafsson sjómaður, bifreiðastjóri, iðnverkamaður fæddist 30. júní 1932 á Staðarfelli við Kirkjuvegi 53 og lést 26. október 1995 í Svíþjóð.
Foreldrar hans voru Ólafur Jóhann Gíslason frá Mel í Keflavík, sjómaður í Reykjavík, f. 15. nóvember 1894 á Mel, d. 14. júní 1953 og barnsmóðir hans Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir í Fagranesi, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977. Fósturforeldrar Ottós voru Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson frá Stóra-Laugardal í V-Barð., sjómaður, matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993, og kona hans Vigdís Hjartardóttir frá Álftarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.
Ottó var kominn í fóstur til Vigdísar og Péturs vikugamall og ólst upp hjá þeim, var með þeim í Reykjadal við Brekastíg 5A 1934, á Urðavegi 42 1940, í Pétursey við Hásteinsveg 43 1945, síðan á Brimhólabraut 2.
Ottó var sjómaður og bifreiðastjóri, ók fólksflutningabílum. Hann flutti til Gautaborgar, bjó þar síðustu 25 ár ævinnar. Hann vann þar hjá Volvo-verksmiðjunum .
Þau Jónína Sísí giftu sig 1953, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust eitt barn og skildu.
Þau Kristín giftu sig, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust tvö börn.
Ottó lést 1995 í Svíþjóð.
I. Kona Ottós, (1953, skildu), var Jónína Sísí Bender, verslunarmaður, listamaður, f. 15. júlí 1935 í Reykjavík, d. 29. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Róbert Bender bryti, f. 9. júlí 1909, d. 29. janúar 1940, og kona hans Ragnhildur Jónasdóttir húsfreyja, f. 23. nóvember 1913, d. 19. mars 1980.
Barn þeirra:
1. Erna Margrét Laugdal húsfreyja, f. 1. apríl 1954, d. 20. apríl 2022. Fyrrum sambúðarmaður hennar Guðmar Weihe Stefánsson.
Fyrrum sambúðarmaður hennar Ólafur Stefán Þórarinsson. Sambúðarmaður Ernu var Gunnar Þorsteinsson frá Jóhannshúsi við Vesturveg 4, látinn.
II. Kona Ottós, skildu, var Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, f. 23. janúar 1942, d. 13. júlí 1997.
Barn þeirra:
2. Gunnar Ottó Ottósson, f. 20. júlí 1960.
III. Kona Ottós, skildu, er Kristín Jónasdóttir frá Akureyri, f. 22. júní 1943.
Barn þeirra:
3. Jónas Hallgrímur Ottósson, f. 28. mars 1966.
IV. Kona Ottós er Jóhanna Rósamunda Sveinsdóttir, f. 24. júní 1946.
Börn þeirra:
4. Lena Ottósdóttir Winqvist, f. 13. janúar 1974.
5. Pétur Ottósson, f. 11. júlí 1971.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.