„Eiður Sævar Marinósson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 21: Lína 21:
I. Barnsmóðir Eiðs var [[Aðalheiður Margrét Angantýsdóttir]], þá starfsstúlka á [[Breiðablik]]i, f. 8. júní 1943.<br>
I. Barnsmóðir Eiðs var [[Aðalheiður Margrét Angantýsdóttir]], þá starfsstúlka á [[Breiðablik]]i, f. 8. júní 1943.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Matthildur Eiðsdóttir]], f. 18. mars 1961.Fyrrum maður hennar Atli Harðarson Bergmann.<br>
1. [[Matthildur Eiðsdóttir]], f. 18. mars 1961. Fyrrum maður hennar Atli Harðarson Bergmann.<br>


II. Kona Eiðs, (31. desember 1971), er  [[Sigurborg Engilbertsdóttir|Sigurborg Ólöf Engilbertsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júlí 1944 í Eyjum.<br>
II. Kona Eiðs, (31. desember 1971), er  [[Sigurborg Engilbertsdóttir|Sigurborg Ólöf Engilbertsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júlí 1944 í Eyjum.<br>

Núverandi breyting frá og með 11. ágúst 2023 kl. 17:33

Eiður Sævar Marinósson.

Eiður Sævar Marinósson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður fæddist 30. ágúst 1939 að Ásavegi 14 og lést 15. desember 2000.
Foreldrar hans voru Sigurvin Marinó Jónsson vélstjóri, skipstjóri, pípulagningameistari, f. 20. maí 1900 á Skógum á Þelamörk, Eyjaf., d. 16. desember 1962, og kona hans Guðbjörg Guðnadóttir húsfreyja, f. 8. nóvember 1902 að heiði í Sléttuhlíð, Skagaf., d. 10. nóvember 1988.

Börn Guðbjargar og Marinós:
1. Stefanía Marinósdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1924, d. 19. september 2016. Maður hennar Pálmi Sigurðsson, látinn.
2. Auður Marinósdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1925, d. 8. mars 1987.
3. Sigursteinn Marinósson pípulagningameistari, f. 9. júlí 1927, d. 8. desember 2017. Kona hans Sigfríður Björnsdóttir, látin.
4. Eyrún Hulda Marinósdóttir húsfreyja, f. 6. september 1930. Maður hennar Ólafur Ingibergsson.
5. Guðni Fanndal Marinósson, f. 30. desember 1934, d. 14. júlí 1935.
6. Eiður Sævar Marinósson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 30. ágúst 1939, d. 15. desember 2000.

Eiður var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk vélstjóraprófi.
Eiður hóf sjómennsku 14 ára, var á Gullveigu, var í siglingum á norskum skipum.
Hann hóf útgerð á Hersteini VE á sjötta áratug aldarinnar með Ása í Bæ, en 1970 gerði hann út Jökul VE með Hafsteini Sigurðssyni og var Eiður vélstjóri þar. Síðan gerði hann út Kristínu VE til dauðadags.
Eiður eignaðist barn með Aðalheiði Margréti 1961.
Þau Sigurborg giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Faxastíg 25 í byrjun, síðan á Hrauntúni 18.
Eiður lést af slysförum 2000.

I. Barnsmóðir Eiðs var Aðalheiður Margrét Angantýsdóttir, þá starfsstúlka á Breiðabliki, f. 8. júní 1943.
Barn þeirra:
1. Matthildur Eiðsdóttir, f. 18. mars 1961. Fyrrum maður hennar Atli Harðarson Bergmann.

II. Kona Eiðs, (31. desember 1971), er Sigurborg Ólöf Engilbertsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1944 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Marín Eiðsdóttir verkakona, síðar öryrki, f. 6. nóvember 1962. Barnsfaðir Stefán Þorsteinsson. Fyrrum maður hennar Sigurður Ólafsson.
2. Engilbert Eiðsson sjómaður, f. 29. júní 1964, d. 11. mars 1984. Sambúðarkona hans Sólveig María Aðalbjörnsdóttir.
3. Berglind Eiðsdóttir verkakona, f. 16. nóvember 1974, d. 6. desember 2014. Barnsfaðir hennar Brynjar Smári Þorgeirsson. Barnsfaðir hennar Stefán Páll Páluson Kristjánsson.
Fósturbarn þeirra, barn Marínar er
4. Bryndís Stefánsdóttir, stundar mastersnám, f. 27. maí 1981. Fyrrum sambúðarmaður hennar Árni Gunnarsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 29. desember 2000. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sigurborg.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.