„Margrét Laufey Ingimundardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Margrét Laufey Ingimundardóttir. '''Margrét Laufey Ingimundardóttir''' húsfreyja fæddist í Hólakoti á Stafnesi á...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
1. [[Jórunn Ingimundardóttir|Jórunn Ingimundardóttir]], f. 9. október 1923, d. 12. janúar 2007.<br>
1. [[Jórunn Ingimundardóttir|Jórunn Ingimundardóttir]], f. 9. október 1923, d. 12. janúar 2007.<br>
2. [[Margrét Laufey Ingimundardóttir]], f. 23. nóvember 1926, d. 18. nóvember 2013.<br>
2. [[Margrét Laufey Ingimundardóttir]], f. 23. nóvember 1926, d. 18. nóvember 2013.<br>
3. [[Sesselja Ingimundardóttir]], f. 9. ágúst 1932.<br>
3. [[Sesselja Ingimundardóttir]], f. 9. ágúst 1932, d. 27. júní 2023.<br>
4. [[Bernharð Ingimundarson]], f. 30. október 1935.<br>
4. [[Bernharð Ingimundarson]], f. 30. október 1935.<br>


Lína 32: Lína 32:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Talsímakona]]
[[Flokkur: Talsímakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. júlí 2023 kl. 10:52

Margrét Laufey Ingimundardóttir.

Margrét Laufey Ingimundardóttir húsfreyja fæddist í Hólakoti á Stafnesi á Reykjanesi 23. nóvember 1926 og lést 18. nóvember 2013 á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
Foreldrar hennar voru Ingimundur Bernharðsson útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, afgreiðslumaður, f. 23. júlí 1893, d. 1. desember 1968, og kona hans Jónína Benedikta Eyleifsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1897 í Glaumbæ á Miðnesi, Gull., d. 24. mars 1993.

Börn Jónínu og Ingimundar voru:
1. Jórunn Ingimundardóttir, f. 9. október 1923, d. 12. janúar 2007.
2. Margrét Laufey Ingimundardóttir, f. 23. nóvember 1926, d. 18. nóvember 2013.
3. Sesselja Ingimundardóttir, f. 9. ágúst 1932, d. 27. júní 2023.
4. Bernharð Ingimundarson, f. 30. október 1935.

Börn Jónínu Benediktu Eyleifsdóttur:
5. Henning Kristinn Kjartansson versluna- og verkstæðiseigandi í Keflavík , f. 3. desember 1919, d. 8. apríl 2010.
6. Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir húsfreyja, f. 1. nóvember 1921, d. 1. nóvember 2007.

Margrét fluttist til Eyja 1927, var með foreldrum sínum í æsku og fram á fullorðinsár.
Hún fluttist til lands, var í ráðsmennsku á Kirkjubæjarklaustri og á Bessastöðum.
Hún veiktist af berklum og var vistuð á Vífilsstöðum og Reykjalundi til 1952. Þá hóf hún störf á leigubifreiðastöðinn Hreyfli og þjónaði þar á símanum til 1987, en þá hóf hún störf hjá Hitaveitu Reykjavíkur og vann þar til 1993.
Þau Einar Bærings giftu sig 1952, eignuðust eitt barn. Einar lést 1965.
Margrét bjó í Hreyfilsblokkinni í Fellsmúla, en síðar í Eiðismýri 30.
Hún fluttist í Hjúkrunarheimilið Höfða á Akranesi í nágrenni fjölskyldu Sigurðar sonar síns og lést þar 2013.

I. Maður Margrétar Laufeyjar, (5. júlí 1952), var Einar Bærings Ólafsson rafvélavirki, bifreiðasmiður, f. 6. október 1930 í Furufirði á Ströndum, d. 17. júní 1965. Foreldrar hans voru Ólafur Matthías Samúelsson frá Skjaldabjarnarvík á Ströndum, f. 21. maí 1890, d. 17. ágúst 1960, og Guðmundína Einarsdóttir frá Dynjanda í Grunnavíkurhreppi, f. 15. desember 1901, d. 2. ágúst 1987.
Barn þeirra:
1. Sigurður Hergeir Einarsson, f. 8. ágúst 1957. Kona hans var Inga Sigurðardóttir. Sambýliskona er Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.