„Lilja Guðsteinsdóttir (Reynifelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|100px|''Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir. '''Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir''' frá Reynifelli við Vesturveg 15b, húsfreyja, sérkennari fæddist þar 24. desember 1937 og lést 2. apríl 2010 á heimili sínu í LaProte í Indiana í Bandaríkjunum.<br> Foreldrar hennar voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í Helgahjallur|Helg...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lilja Gudsteinsdottir.jpg|thumb|100px|''Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir.]]
[[Mynd:Lilja Gudsteinsdottir.jpg|thumb|100px|''Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir.]]
'''Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir''' frá [[Reynifell|Reynifelli við Vesturveg 15b]], húsfreyja, sérkennari fæddist þar 24. desember 1937 og lést 2. apríl 2010 á heimili sínu í LaProte í Indiana í Bandaríkjunum.<br>
'''Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir''' frá [[Reynifell|Reynifelli við Vesturveg 15b]], húsfreyja, sérkennari fæddist þar 25. desember 1937 og lést 2. apríl 2010 á heimili sínu í LaProte í Indiana í Bandaríkjunum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðsteinn Þorbjörnsson|Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], d. 14. febrúar 1995, og kona hans [[Margrét Guðmundsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún ''Margrét'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, f. 20. júní 1909 í Reykjavík, d. 7. júlí 2000.
Foreldrar hennar voru [[Guðsteinn Þorbjörnsson|Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], d. 14. febrúar 1995, og kona hans [[Margrét Guðmundsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún ''Margrét'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, f. 20. júní 1909 í Reykjavík, d. 7. júlí 2000.


Lína 6: Lína 6:
1. Svanhvít Kristrós Guðsteinsdóttir, f. 22. maí 1931, d. 8. ágúst 1935.<br>
1. Svanhvít Kristrós Guðsteinsdóttir, f. 22. maí 1931, d. 8. ágúst 1935.<br>
2. [[Reynir Guðsteinsson|Guðbjörn Reynir Guðsteinsson]] skólastjóri, f. 10. maí 1933.<br>
2. [[Reynir Guðsteinsson|Guðbjörn Reynir Guðsteinsson]] skólastjóri, f. 10. maí 1933.<br>
3. [[Margrét Sóley Guðsteinsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934.<br>   
3. [[Sóley Guðsteinsdóttir|Margrét ''Sóley'' Guðsteinsdóttir Hólm]] hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.<br>   
4. [[Svanur Birgir Guðsteinsson]] kennari, f. 9. júní 1936. <br>
4. [[Birgir Guðsteinsson (Bjarkarlundi)|Svanur ''Birgir'' Guðsteinsson]] kennari, f. 9. júní 1936. <br>
5. [[Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir|Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir]] sérkennari, f. 25. desember 1937.<br>
5. [[Lilja Guðsteinsdóttir (Reynifelli)|Guðrún ''Lilja'' Guðsteinsdóttir]] sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.<br>
6. [[Hreinn Smári Guðsteinsson]] vélstjóri, f. 12. desember 1939.<br>
6. [[Hreinn Smári Guðsteinsson]] vélstjóri, f. 12. desember 1939.<br>
7. [[Eygló Björk Guðsteinsdóttir]] talmeinafræðingur, f. 2. október 1944.<br>
7. [[Eygló Björk Guðsteinsdóttir]] talmeinafræðingur, f. 2. október 1944.<br>
8. [[Erna Kristrós Guðsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 24. október 1948.<br>
8. [[Erna Kristrós Guðsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 24. október 1948.<br>
Fósturdóttir þeirra:<br>
Fósturdóttir þeirra:<br>
9. Helga Arnþórsdóttir kennari, f. 12. september 1952.  
9. [[Helga Arnþórsdóttir]] kennari, f. 12. september 1952.


Lilja var með foreldrum sínum.<br>
Lilja var með foreldrum sínum.<br>
Lína 34: Lína 34:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Sérkennarar ]]
[[Flokkur: Kennarar ]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Reynifelli]]
[[Flokkur: Íbúar á Reynifelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar á [[Helgafell við Helgafellsöxl|Helgafelli við Helgafellsöxl]]
[[Flokkur: Íbúar á Helgafelli við Helgafellsöxl]]
[[Flokkur: Íbúar í Bjarkarlundi]]
[[Flokkur: Íbúar í Bjarkarlundi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vallargötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Vallargötu]]

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2023 kl. 11:05

Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir.

Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir frá Reynifelli við Vesturveg 15b, húsfreyja, sérkennari fæddist þar 25. desember 1937 og lést 2. apríl 2010 á heimili sínu í LaProte í Indiana í Bandaríkjunum.
Foreldrar hennar voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, f. 8. október 1886 í Helgahjalli, d. 14. febrúar 1995, og kona hans Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, f. 20. júní 1909 í Reykjavík, d. 7. júlí 2000.

Börn Margrétar og Guðsteins:
1. Svanhvít Kristrós Guðsteinsdóttir, f. 22. maí 1931, d. 8. ágúst 1935.
2. Guðbjörn Reynir Guðsteinsson skólastjóri, f. 10. maí 1933.
3. Margrét Sóley Guðsteinsdóttir Hólm hjúkrunarfræðingur, f. 2. október 1934, d. 18. ágúst 2012.
4. Svanur Birgir Guðsteinsson kennari, f. 9. júní 1936.
5. Guðrún Lilja Guðsteinsdóttir sérkennari, f. 25. desember 1937, d. 2. apríl 2010.
6. Hreinn Smári Guðsteinsson vélstjóri, f. 12. desember 1939.
7. Eygló Björk Guðsteinsdóttir talmeinafræðingur, f. 2. október 1944.
8. Erna Kristrós Guðsteinsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1948.
Fósturdóttir þeirra:
9. Helga Arnþórsdóttir kennari, f. 12. september 1952.

Lilja var með foreldrum sínum.
Hún stundaði nám í Barnaskóla aðventista og Hlíðadalsskóla í Ölfusi, lauk BS-prófi í kennslufræðum og síðan meistaraprófi frá Andrews University í Michigan, Bandaríkjunum. Hún sérhæfði sig í kennslu barna með lestrarerfiðleika.
Lilja kenndi í Barnaskóla Njarðvíkur í mörg ár, starfaði í mörg ár fyrir kirkju sjöunda dags aðventista í Nigeríu og Simbabve. Þau Steinþór stofnuðu Boðunarkirkjuna og Útvarp Boðun. Hún tók upp hundruð þátta og hugvekja og las barnasögur fyrir útvarpið.
Þau Steinþór giftu sig 1956, eignuðust fjögur börn.
Guðrún Lilja lést 2010.

I. Maður Lilju, (1. apríl 1956), er Steinþór Breiðfjörð Þórðarson sóknarprestur aðventista, f. 29. ágúst 1937. Foreldrar hans voru Þórður Elísson, f. 25. febrúar 1906, d. 23. september 2002, og Margrét Jónsdóttir, f. 5. apríl 1907, d. 21. apríl 2001.
Börn þeirra:
1. Þröstur Birkir Steinþórsson Thordarson, f. 10. nóvember 1956. Kona hans Jónína Guðmundsdóttir.
2. Haukur Smári Steinþórsson, f. 11. nóvember 1961. Kona hans Lori Ann Zbaraschuk.
3. Guðsteinn Þór Steinþórsson, f. 10. desember 1963. Kona hans Lori Ann Kendall.
4. Margrét Harpa Steinþórsdóttir, f. 5. desember 1972. Maður hennar Tom Huntress.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.