„Ásgerður Ólafsdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 20: | Lína 20: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Þorvaldseyri]] | [[Flokkur: Íbúar á Þorvaldseyri]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjuhvoli]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjuhvoli]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | ||
Núverandi breyting frá og með 5. júlí 2023 kl. 12:19
Ásgerður Ólafsdóttir kennari fæddist 12. febrúar 1950 í Hnífsdal, N.-Ís.
Foreldrar hennar voru Ólafur Kjartan Guðjónsson verslunarmaður, síðar á Akranesi, f. 3. október 1913, d. 13. apríl 1992, og kona hans Filippía Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1914, d. 13. ágúst 1993.
Ásgerður lauk landsprófi á Akranesi 1966 og kennaraprófi 1970.
Hún kenndi í Vesturbæjarskólanum í Rvk 1970-1971, Breiðholtsskóla 1970-1972, Barnaskólanum í Eyjum 1972-1973 og 1974-1978, Beiðholtsskóla 1973-1974, Hlíðaskóla í Rvk frá 1978.
Þau Sigurður Rúnar giftu sig 1972, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Þorvaldseyri við Vestmannabraut 35 og á Kirkjuhvoli við Kirkjuveg 65.
I. Maður Ásgerðar, (15. september 1972), er Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður, f. 19. janúar 1950. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson og kona hans Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson húsfreyja, ljóðskáld, fulltrúi, f. 16. janúar 1932, d. 29. mars 2020.
Barn þeirra:
1. Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari, f. 24. september 1968.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.