„Guðbjörg Einarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðbjörg Einarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir]] kennari, söngkona í Reykjavík, f. 27. apríl 1944, d. 15. janúar 2007.
1. [[Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir]] kennari, söngkona í Reykjavík, f. 27. apríl 1944, d. 15. janúar 2007.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
*Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2023 kl. 14:58

Guðbjörg Einarsdóttir.

Guðbjörg Einarsdóttir frá Baldurshaga á Borgarfirði eystra, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 18. ágúst 1911 og lést 23. ágúst 1998.
Foreldrar hennar voru Einar Sveinn Þorsteinsson trésmiður þar og á Seyðisfirði, f. 8. nóvember 1884, d. 7. maí 1925, og Guðrún Filippusdóttir frá Kálfafellskoti, V.-Skaft., húsfreyja, saumakona, f. 31. ágúst 1884, d. 14. september 1976.

Móðurbræður Guðbjargar, í Eyjum, voru
1. Erlingur Filippusson grasalæknir, f. 13. desember 1873, d. 25. janúar 1967.
2. Gissur Filippusson vélsmiður, f. 31, júlí 1883, drukknaði 20. janúar 1921.

Guðbjörg var með foreldrum sínum, í Vestdal á Seyðisfirði 1920.
Hún stundaði nám í íslensku, dönsku og reikningi tvo vetur og tímakennslu í ensku, lauk námi í Hjúkrunarskólanum í maí 1939.
Hún vann á Sjúkrahúsi Hvítabandsins maí til október 1939, á Sjúkrahúsinu í Eyjum 3. október 1939 til 1. júní 1940, á Kleppsspítala 1. júní 1940 til 1. nóvember sama ár, á Sjúkrahúsinu í Eyjum 14. nóvember 1940 til 1. september 1943, í Drengjaskólanum á Jaðri við Reykjavík 1948-1949, Sjúkrahúsi Hvítabandsins á sumrin til 1958, á barnadeild Landspítalans í hálfu starfi frá 1958, Köbenhavns Amts Sygehus, Glostrup í 6 mánuði 1964-1965, á skurðdeild Borgarspítalans 1968 til hausts 1973, Grensásdeild 1973-1974, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, á hjúkrunar- og endurhæfingardeild 1974-1980, á Landspítalanum í Hátúni 1980-1986.
Þau Friðbjörn giftu sig 1943, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Nýhöfn við Skólaveg 23.
Friðbjörn lést 1973 og Guðbjörg 1998.

I. Maður Guðbjargar, (15. júní 1943), var Friðbjörn Benónísson kennari, skólastjóri, f. 12. desember 1911, d. 15. desember 1973.
Barn þeirra:
1. Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir kennari, söngkona í Reykjavík, f. 27. apríl 1944, d. 15. janúar 2007.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.