„Soffía Gísladóttir (Jaðri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Soffía Gísladóttir. '''Soffía Gísladóttir''' frá Jaðri fæddist 31. desember 1915 í Görðum og lést...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 13: Lína 13:
Soffía missti móður sína, er hún var eins árs. Hún fór í fóstur til frændfólks síns í Múlakoti í Fljótshlíð, þeirra Túbals Magnússonar bónda og konu hans Guðbjargar Þorleifsdóttur.  Þar ólst hún upp. <br>
Soffía missti móður sína, er hún var eins árs. Hún fór í fóstur til frændfólks síns í Múlakoti í Fljótshlíð, þeirra Túbals Magnússonar bónda og konu hans Guðbjargar Þorleifsdóttur.  Þar ólst hún upp. <br>
Hún var vinnukona í Reykjavík um skeið, en  giftist Jóni Inga Jónssyni frá Dufþaksholti í Hvolhreppi 1939.<br>
Hún var vinnukona í Reykjavík um skeið, en  giftist Jóni Inga Jónssyni frá Dufþaksholti í Hvolhreppi 1939.<br>
Þau bjuggu í Eyjum í fyrstu, en 1946 réðust þau til Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð, stofnuðu til búskapar í Fljótsdal í Fljótshlíð 1950, en fluttust 1955 að Deild þar sem þau bjuggu í 36 ár. Þá  brugðu þau  búi og fluttust á Hvolsvöll.<br>
Þau bjuggu á [[Lágafell]]i 1940, en í [[Sætún|Sætúni, Bakkastíg 10]] 1945. Árið 1946 réðust þau til Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð, stofnuðu til búskapar í Fljótsdal í Fljótshlíð 1950, en fluttust 1955 að Deild þar sem þau bjuggu í 36 ár. Þá  brugðu þau  búi og fluttust á Hvolsvöll.<br>
Soffía fluttist á hjúkrunarheimilið Ljósheima á Selfossi árið 2000.<br>
Soffía fluttist á hjúkrunarheimilið Ljósheima á Selfossi árið 2000.<br>
Hún lést 2003.
Jón lést 1996 og Soffía 2003.


Maður Soffíu, (2. september 1939), var Jón Ingi Jónsson frá Dufþaksholti í Hvolhreppi, bóndi í Deild í Fljótshlíð, f.  2. september 1911, d. 30. ágúst 1996.<br>  
Maður Soffíu, (2. september 1939), var [[Jón Ingi Jónsson]] frá Dufþaksholti í Hvolhreppi, bóndi í Deild í Fljótshlíð, f.  2. september 1911, d. 30. ágúst 1996.<br>  
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Þórir Þröstur Jónsson, f. 4. febrúar 1940. Kona hans er  
1. [[Þórir Þröstur Jónsson]] rafvélavirki, f. 4. febrúar 1940 á Lágafelli. Kona hans er  
Ragnheiður Skúladóttir húsfreyja.<br>
Ragnheiður Skúladóttir húsfreyja.<br>
2. Hrefna Jónsdóttir, f. 9. nóvember 1945. Maður hennar var Björn Stefánsson  flugumsjónarmaður.
2. [[Hrefna Jónsdóttir (Sætúni)|Hrefna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1945 á Bakkastíg 10. Maður hennar var Björn Stefánsson  flugumsjónarmaður.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 33: Lína 33:
[[Flokkur: Íbúar í Görðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Görðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Jaðri]]
[[Flokkur: Íbúar á Jaðri]]
[[Flokkur: Íbúar í Sætúni]]
[[Flokkur: Íbúar á Lágafelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]

Núverandi breyting frá og með 25. maí 2023 kl. 17:39

Soffía Gísladóttir.

Soffía Gísladóttir frá Jaðri fæddist 31. desember 1915 í Görðum og lést 14. september 2003.
Foreldrar hennar voru Gísli Þórðarson verkamaður, f. 5. desember 1877, d. 7. nóvember 1943, og kona hans Guðleif Kristjánsdóttir húsfreyja , f. 13. október 1886, d. 22. janúar 1917.

Systkini hennar voru:
1. Haraldur Gíslason sjómaður, verkamaður, f. 24. apríl 1907, d. 24. nóvember 1989. Hann var tökubarn í Múlakoti 1920.
2. Sigríður Stefanía Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík og Kópavogi, f. 11. apríl 1908, d. 10. mars 1995. Hún ólst upp hjá ömmusystur sinni í Hamragörðum u. Eyjafjöllum.
3. Þuríður Guðlaug Gísladóttir, f. 19. september 1909, d. 6. ágúst 1971. Hún var tökubarn í Stóru-Mörk 1910, á Grjótá í Fljótshlíð 1920, síðar vinnukona í Reykjavík.
4. Kristján Belló Gíslason leigubifreiðastjóri í Reykjavík, f. 1. febrúar 1912, d. 31. maí 2005. Hann var með föður sínum á Litlu-Grund 1917, í Múlakoti 1920.
5. Fanney Gísladóttir verkakona, f. 16. desember 1914 í Görðum og lést 10. júní 2005.
6. Ásta Gísladóttir, f. 17. janúar, d. sama dag.

Soffía missti móður sína, er hún var eins árs. Hún fór í fóstur til frændfólks síns í Múlakoti í Fljótshlíð, þeirra Túbals Magnússonar bónda og konu hans Guðbjargar Þorleifsdóttur. Þar ólst hún upp.
Hún var vinnukona í Reykjavík um skeið, en giftist Jóni Inga Jónssyni frá Dufþaksholti í Hvolhreppi 1939.
Þau bjuggu á Lágafelli 1940, en í Sætúni, Bakkastíg 10 1945. Árið 1946 réðust þau til Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð, stofnuðu til búskapar í Fljótsdal í Fljótshlíð 1950, en fluttust 1955 að Deild þar sem þau bjuggu í 36 ár. Þá brugðu þau búi og fluttust á Hvolsvöll.
Soffía fluttist á hjúkrunarheimilið Ljósheima á Selfossi árið 2000.
Jón lést 1996 og Soffía 2003.

Maður Soffíu, (2. september 1939), var Jón Ingi Jónsson frá Dufþaksholti í Hvolhreppi, bóndi í Deild í Fljótshlíð, f. 2. september 1911, d. 30. ágúst 1996.
Börn þeirra:
1. Þórir Þröstur Jónsson rafvélavirki, f. 4. febrúar 1940 á Lágafelli. Kona hans er Ragnheiður Skúladóttir húsfreyja.
2. Hrefna Jónsdóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1945 á Bakkastíg 10. Maður hennar var Björn Stefánsson flugumsjónarmaður.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.