„Runólfur Runólfsson yngri (Bræðratungu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Runólfur Runólfsson yngri (Bræðratungu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 20: Lína 20:
I. Kona Runólfs, (25. desember 1957), er [[Kristín Sigurðardóttir (Þingeyri)|Kristín Sigurðardóttir]] frá [[Þingeyri]], húsfreyja, f. 8. mars 1937.<br>
I. Kona Runólfs, (25. desember 1957), er [[Kristín Sigurðardóttir (Þingeyri)|Kristín Sigurðardóttir]] frá [[Þingeyri]], húsfreyja, f. 8. mars 1937.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Unnur Runólfsdóttir]] húsfreyja, afgreiðslukona, f. 1. desember 1957 á Heiðarbóli við Brekastíg 8. Maður hennar Jóhannes Skarphéðinsson.<br>
1. [[Unnur Runólfsdóttir]] húsfreyja, afgreiðslukona, f. 1. desember 1957. Maður hennar Jóhannes Skarphéðinsson.<br>
2. [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Barkarstöðum í Fljótshlíð, síðar starfsmaður í mötuneyti á Selfossi, f. 7. desember 1959 á Heiðarbóli við Brekastíg 8. Maður hennar Daði Sigurðsson.<br>
2. [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Barkarstöðum í Fljótshlíð, síðar starfsmaður í mötuneyti á Selfossi, f. 7. desember 1959. Maður hennar Daði Sigurðsson.<br>
3. [[Kristrún Runólfsdóttir]] hárgreiðslumeistari í Hafnarfirði, f. 8. janúar 1961 á Sjh. Maður hennar Guðmundur Leifsson.<br>
3. [[Kristrún Runólfsdóttir]] hárgreiðslumeistari í Hafnarfirði, f. 8. janúar 1961. Maður hennar Guðmundur Leifsson.<br>
4. Þórhildur Runólfsdóttir, f. 21. ágúst 1970, d. 29. maí 1981.<br>
4. Þórhildur Runólfsdóttir, f. 21. ágúst 1970, d. 29. maí 1981.<br>
Barn Kristínar:<br>
Barn Kristínar:<br>

Núverandi breyting frá og með 15. maí 2023 kl. 14:53

Runólfur Runólfsson yngri frá Bræðratungu við Heimagötu 27, verkstjóri fæddist þar 4. ágúst 1938.
Foreldrar hans voru Runólfur Runólfsson formaður og vélstjóri í Bræðratungu, f. 12. desember 1899, d. 4. júní 1983, og kona hans Unnur Þorsteinsdóttir frá Laufási, húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 16. mars 1947.

Börn Unnar og Runólfs:
1. Jón Runólfsson, f. 29. nóvember 1924, d. 28. mars 2019.
2. Sigrún Runólfsdóttir, f. 31. janúar 1930.
3. Þorsteinn Runólfsson, f. 5. apríl 1932.
4. Ragnar Runólfsson, f. 13. desember 1933.
5. Hörður Runólfsson, f. 4. október 1935, d. 3. október 2021.
6. Ástþór Runólfsson, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.
7. Runólfur Runólfsson, f. 4. ágúst 1938.

Runólfur var með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var á níunda árinu. Hann var í sveit á Breiðabólstað í Fljótshlíð hjá Þórhildi móðursystur sinni frá 2-3 ára aldri og eftir lát móður sinnar dvaldi hann þar til 16 ára aldurs.
Runólfur nam í Kvöldskóla iðnaðarmanna, lærði bakaraiðn hjá Magnúsi Bergssyni, vann við hana í tvö og hálft ár eftir sveinspróf.
Hann stundaði síðan sjómennsku eina vertíð á Jötni og 3 vertíðir á Freyju, varð verkstjóri í Fiskiðjunni til Goss 1973.
Eftir brottflutning úr Eyjum 1973 varð hann verkstjóri hjá Hval hf. til starfsloka 78 ára.

Þau Kristín giftu sig 1957, eignuðust fimm börn, en misstu yngsta barnið á 11. ári þess. Runólfur fóstraði barn Kristínar.
Þau bjuggu á Heiðarbóli við Brekastíg 8, í Skógum við Bessastíg 8, á Höfðavegi 17 við Gos 1973. Þau fluttu til Hafnarfjarðar, bjuggu á Austurvegi 12, þá á Heiðvangi 34, síðan á Engjavöllum 5, á Dalsási 12 og búa nú á Herjólfsgötu 36.

I. Kona Runólfs, (25. desember 1957), er Kristín Sigurðardóttir frá Þingeyri, húsfreyja, f. 8. mars 1937.
Börn þeirra:
1. Unnur Runólfsdóttir húsfreyja, afgreiðslukona, f. 1. desember 1957. Maður hennar Jóhannes Skarphéðinsson.
2. Guðrún Runólfsdóttir húsfreyja, bóndi á Barkarstöðum í Fljótshlíð, síðar starfsmaður í mötuneyti á Selfossi, f. 7. desember 1959. Maður hennar Daði Sigurðsson.
3. Kristrún Runólfsdóttir hárgreiðslumeistari í Hafnarfirði, f. 8. janúar 1961. Maður hennar Guðmundur Leifsson.
4. Þórhildur Runólfsdóttir, f. 21. ágúst 1970, d. 29. maí 1981.
Barn Kristínar:
5. Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir húsfreyja, rak gistiheimili á Hvammstanga, býr síðan í Njarðvíkum, f. 3. febrúar 1956. Fyrrum maður hennar Ólafur Þorkell Pálsson. Maður hennar Ólafur Helgi Guðmundsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.