77.669
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Hjónin í Suðurgarði.jpg|thumb|250px|Hjónin í Suðurgarði]] | [[Mynd:Hjónin í Suðurgarði.jpg|thumb|250px|Hjónin í Suðurgarði]] | ||
'''Anna Svala Johnsen''' fæddist 19. október 1917 í Vestmannaeyjum og lést 16. janúar 1995. Foreldrar hennar voru [[Margrét Marta Jónsdóttir]] og [[Árni J. Johnsen]] kaupmaður og bóndi í [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Eiginmaður Svölu var [[Ólafur Þórðarson]] rafvirkjameistari, fæddur í Reykjavík. Þau eignuðust þrjú börn, [[Árni Óli Ólafsson|Árna Óla]], [[Jóna Ólafsdóttir|Jónu]] og [[Margrét Marta Ólafsdóttir|Margréti Mörtu]] en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. | '''Anna ''Svala'' Johnsen''' fæddist 19. október 1917 í Vestmannaeyjum og lést 16. janúar 1995. Foreldrar hennar voru [[Margrét Marta Jónsdóttir]] og [[Árni J. Johnsen]] kaupmaður og bóndi í [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Eiginmaður Svölu var [[Ólafur Þórðarson]] rafvirkjameistari, fæddur í Reykjavík. Þau eignuðust þrjú börn, [[Árni Óli Ólafsson|Árna Óla]], [[Jóna Ólafsdóttir (Suðurgarði)|Jónu]] og [[Margrét Marta Ólafsdóttir|Margréti Mörtu]] en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. | ||
Svala vann við margs konar störf um ævina. T.d. var hún ein fyrsta konan sem var kokkur á síldarbát á fimmta áratug síðustu aldar. Hún þótti hamhleypa til verka og um margra ára skeið reytti hún [[Lundi|lunda]] í Suðurgarði, sem þótti afbragðs vara auk þess sem lundafiðursængur frá henni voru eftirsóttar. Síðustu ár starfsævi sinnar starfaði hún við ræstingar í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] og svo [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] þegar hann var stofnaður. | Svala vann við margs konar störf um ævina. T.d. var hún ein fyrsta konan sem var kokkur á síldarbát á fimmta áratug síðustu aldar. Hún þótti hamhleypa til verka og um margra ára skeið reytti hún [[Lundi|lunda]] í Suðurgarði, sem þótti afbragðs vara auk þess sem lundafiðursængur frá henni voru eftirsóttar. Síðustu ár starfsævi sinnar starfaði hún við ræstingar í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] og svo [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] þegar hann var stofnaður. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7748.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17127.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17386.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17387.jpg | |||
</gallery> | |||
[[Flokkur:Frumkvöðlar]] | [[Flokkur:Frumkvöðlar]] | ||
[[Flokkur:Sjómenn]] | [[Flokkur:Sjómenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] |