„Einar Hjartarson (Geithálsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|263x263dp|''Einar Hjartarson. '''Einar Hjartarson''' frá Geithálsi, sjómaður, vélstjóri, verkstjóri fæddist 31. janúar 1926 og lést 31. ágúst 1986.<br> Foreldrar hans voru Hjörtur Einarsson vélstjóri, skipstjóri, f. 19. ágúst 1887, d. 30. desember 1975, og kona hans Katrín Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Katrínar og Hjartar:<br>
Börn Katrínar og Hjartar:<br>
1. [[Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.<br>
1. [[Jóhanna Hjartardóttir (Geithálsi)|Gunnþórunn ''Jóhanna'' Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
Lína 25: Lína 25:
Börn þeirra:<br>   
Börn þeirra:<br>   
1. [[Ragnheiður Einarsdóttir (Geithálsi)|Ragnheiður Einarsdóttir]] kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 18. desember 1954. Maður hennar [[Guðjón Rögnvaldsson]].<br>
1. [[Ragnheiður Einarsdóttir (Geithálsi)|Ragnheiður Einarsdóttir]] kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 18. desember 1954. Maður hennar [[Guðjón Rögnvaldsson]].<br>
2. [[Aðalheiður Einarsdóttir (Geithálsi)|Aðalheiður Jóna  
2. [[Aðalheiður Einarsdóttir (Geithálsi)|Aðalheiður Jóna Einarsdóttir]] kjörbarn hjónanna, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verslunarmaður, f. 14. janúar 1963, d. 8. mars 2023. Maður hennar [[Njáll Kolbeinsson]].
Einarsdóttir]] kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 14. janúar 1963. Maður hennar [[Njáll Kolbeinsson]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 2. maí 2023 kl. 16:14

Einar Hjartarson.

Einar Hjartarson frá Geithálsi, sjómaður, vélstjóri, verkstjóri fæddist 31. janúar 1926 og lést 31. ágúst 1986.
Foreldrar hans voru Hjörtur Einarsson vélstjóri, skipstjóri, f. 19. ágúst 1887, d. 30. desember 1975, og kona hans Katrín Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.

Börn Katrínar og Hjartar:
1. Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir, f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.
2. Óskar Sveinbjörn Hjartarson, f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.
4. Alfreð Hjörtur Hjartarson, f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.
6. Svanhvít Hjartardóttir, f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.
7. Einar Hjartarson, f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.
8. Gísli Hjartarson, f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.
9. Guðný Ragnheiður Hjartardóttir, f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.

Einar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði vélstjórn og síðar rennismíði í Magna.
Hann var sjómaður og vélstjóri, farmaður um skeið.
Einar vann í Magna í mörg ár, var síðar verkstjóri í Vélsmiðjunni Völundi til 1973. Þá var hann vélstjóri á Lóðsinum á Gostímanum, var um tíma við störf hjá Landsvirkjun í Sigöldu, en 1976 varð hann vélstjóri á Lóðsinum og gegndi því starfi til æviloka.
Hann var í Slökkviliðinu.
Þau Sigríður giftu sig 1949, eignuðust tvö kjörbörn. Þau bjuggu á Geithálsi.
Einar lést 1986 og Sigríður 2003.

I. Kona Einars, (31. desember 1949), var Sigríður Stefánsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 3. desember 1926 á Svalbarða í Glerárþorpi á Akureyri, d. 3. október 2003 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Ragnheiður Einarsdóttir kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 18. desember 1954. Maður hennar Guðjón Rögnvaldsson.
2. Aðalheiður Jóna Einarsdóttir kjörbarn hjónanna, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verslunarmaður, f. 14. janúar 1963, d. 8. mars 2023. Maður hennar Njáll Kolbeinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.