„Guðmundur Ólafsson (Hrafnagili)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Systir Guðmundar var <br>
Systir Guðmundar var <br>
1. [[Þórdís Ólafsdóttir (Skuld)|Þórdís Ólafsdóttir]] vinnukona í [[Skuld]], f. 21. mars 1865 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. október 1957.<br>
1. [[Þórdís Ólafsdóttir (Skuld)|Þórdís Ólafsdóttir]] vinnukona í [[Skuld]], f. 21. mars 1865 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. október 1957.<br>
Systurdóttir Guðmundar var<br>
2. [[Guðmunda Ólafsdóttir (Goðafelli)|Guðmunda Ólafsdóttir]] húsfreyja á [[Goðafell]]i, f. 2. október 1907, d. 29. maí 1999.<br>
Föðurbræður Guðmundar voru:<br>
Föðurbræður Guðmundar voru:<br>
2. [[Guðmundur Ögmundsson (vitavörður)|Guðmundur Ögmundsson]] vitavörður, járnsmiður í [[Batavía|Batavíu]] og <br>
2. [[Guðmundur Ögmundsson (vitavörður)|Guðmundur Ögmundsson]] vitavörður, járnsmiður í [[Batavía|Batavíu]] og <br>
Lína 17: Lína 19:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Steinunn ''Hulda'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júní 1911 í Stakkagerði vestra, d. 9. janúar 2009.<br>
1. [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Steinunn ''Hulda'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júní 1911 í Stakkagerði vestra, d. 9. janúar 2009.<br>
2. [[Auður Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Auður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. janúar 1918 á Hrafngili, d. 1. febrúar 2003.<br>
2. [[Auður Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Auður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. janúar 1918 á Hrafnagili, d. 1. febrúar 2003.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 29: Lína 31:
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði-vestra]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Hrafnagili]]
[[Flokkur: Íbúar á Hrafnagili]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 12. apríl 2023 kl. 16:56

Guðmundur Ólafsson.

Guðmundur Ólafsson á Hrafnagili, vélstjóri, útgerðarmaður, verkamaður fæddist 21. febrúar 1883 á Skíðbakka í A-Landeyjum og lést 20. september 1965.
Foreldrar hans voru Ólafur Ögmundsson bóndi, f. 12. október 1844 í Rimakoti þar, d. 8. mars 1939 á Lágafelli þar, og kona hans Vilborg Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 12. júlí 1843, d. 15. maí 1939.

Systir Guðmundar var
1. Þórdís Ólafsdóttir vinnukona í Skuld, f. 21. mars 1865 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. október 1957.
Systurdóttir Guðmundar var
2. Guðmunda Ólafsdóttir húsfreyja á Goðafelli, f. 2. október 1907, d. 29. maí 1999.
Föðurbræður Guðmundar voru:
2. Guðmundur Ögmundsson vitavörður, járnsmiður í Batavíu og
3. Sigurður Ögmundsson í Brekkuhúsi.

Guðmundur var með foreldrum sínum 1890, var vinnumaður hjá Sæmundi bróður sínum á Lágafelli í A-Landeyjum 1901.
Hann fluttist til Eyja 1909 og sama gerði Soffía.
Þau Soffía giftu sig 1909 í Eyjum, bjuggu í Stakkagerði vestra 1910 og 1911, byggðu Hrafnagil og voru komin þangað 1912. Þar bjuggu þau síðan, eignuðust tvær dætur.
Guðmundur var vélstjóri um skeið, útgerðarmaður og síðar verkamaður.

Kona Guðmundar, (6. nóvember 1909), var Soffía Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 14. maí 1891 á Brekkum í Hvolhreppi, d. 20. janúar 1960.
Börn þeirra:
1. Steinunn Hulda Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 20. júní 1911 í Stakkagerði vestra, d. 9. janúar 2009.
2. Auður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. janúar 1918 á Hrafnagili, d. 1. febrúar 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.