„Gunnhildur Helgadóttir (Staðarhóli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Gunnhildur Helgadóttir (Staðarhóli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Gunnhildur Svava Helgadóttir''' frá [[Staðarhóll|Staðarhóli]], húsfreyja, móttökuritari fæddist 10. apríl 1935 á [[Heiði|Heiði við Sólhlíð 19]].<br> | '''Gunnhildur Svava Helgadóttir''' frá [[Staðarhóll|Staðarhóli]], húsfreyja, móttökuritari fæddist 10. apríl 1935 á [[Heiði|Heiði við Sólhlíð 19]].<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Helgi Jónatansson (Staðarhóli)|Helgi Jónatansson]] frá Efsta-Bóli í Önundarfirði, f. 1. apríl 1887, d. 1. október 1950, og kona hans [[Ellen Marie Steffensen Jónatansson|Ellen Marie Nielsine Torp Steffensen Jónatansson]] húsfreyja, trúboði frá Kalundborg í Danmörku, f. 2. mars 1899, d. 17. nóvember 1941. | Foreldrar hennar voru [[Helgi Jónatansson (Staðarhóli)|Helgi Jónatansson]] frá Efsta-Bóli í Önundarfirði, kaupmaður, útgerðarmaður, útflytjandi, f. 1. apríl 1887, d. 1. október 1950, og kona hans [[Ellen Marie Steffensen Jónatansson|Ellen Marie Nielsine Torp Steffensen Jónatansson]] húsfreyja, trúboði frá Kalundborg í Danmörku, f. 2. mars 1899, d. 17. nóvember 1941. | ||
Börn Helga og Ellen Marie:<br> | Börn Helga og Ellen Marie:<br> | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Gunnhildur lauk gagnfræðaprófi í Héraðsskólanum í Skógum 1952, lauk námi í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1955.<br> | Gunnhildur lauk gagnfræðaprófi í Héraðsskólanum í Skógum 1952, lauk námi í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1955.<br> | ||
Hún var kaupakona á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1952, kom til Eyja í nóvember á því ári. Hún vann hjá Hótel HB í 18 mánuði, var afgreiðslumaður hjá Kjöt og grænmeti í Reykjavík í 2 ár, vann á skrifstofu SÍS í eitt ár. Þá fór hún í ferðalag til Danmerkur og Þýskalands. Síðan vann hún á skrifstofu hjá Magnúsi Kjaran stórkaupmanni í eitt og hálft ár. Hún var að síðustu móttökuritari á Borgarspítalanum 1985-2002.<br> | Hún var kaupakona á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1952, kom til Eyja í nóvember á því ári. Hún vann hjá Hótel HB í 18 mánuði, var afgreiðslumaður hjá Kjöt og grænmeti í Reykjavík í 2 ár, vann á skrifstofu SÍS í eitt ár. Þá fór hún í ferðalag til Danmerkur og Þýskalands. Síðan vann hún á skrifstofu hjá Magnúsi Kjaran stórkaupmanni í eitt og hálft ár. Hún var að síðustu móttökuritari á Borgarspítalanum 1985-2002.<br> | ||
Gunnhildur var félagi í Kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík.<br> | Gunnhildur söng með kórum, var félagi í Kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík.<br> | ||
Þau Bogi giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Stóragerði, Sólheimum, Álfheimum og búa nú við Lækjarsmára í Kópavogi. | Þau Bogi giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Stóragerði, Sólheimum, Álfheimum og búa nú við Lækjarsmára í Kópavogi. | ||
Núverandi breyting frá og með 30. mars 2023 kl. 13:07
Gunnhildur Svava Helgadóttir frá Staðarhóli, húsfreyja, móttökuritari fæddist 10. apríl 1935 á Heiði við Sólhlíð 19.
Foreldrar hennar voru Helgi Jónatansson frá Efsta-Bóli í Önundarfirði, kaupmaður, útgerðarmaður, útflytjandi, f. 1. apríl 1887, d. 1. október 1950, og kona hans Ellen Marie Nielsine Torp Steffensen Jónatansson húsfreyja, trúboði frá Kalundborg í Danmörku, f. 2. mars 1899, d. 17. nóvember 1941.
Börn Helga og Ellen Marie:
1. Helga Signý Helgadóttir, f. 14. september 1932, d. 24. febrúar 2020.
2. Ása Sigríður Helgadóttir , f. 18. mars 1930, d. 5. júlí 2015.
3. Gunnhildur Svava Helgadóttir, f. 10. apríl 1935.
Gunnhildur var með foreldrum sínum, á Heiði við Sólhlíð 19, á Haukabergi við Vestmannabraut 11 og á Staðarhóli.
Móðir hennar lést, er Gunnhildur var á sjöunda árinu. Hún var með föður sínum, en hann lést, er hún var á 15. árinu.
Gunnhildur lauk gagnfræðaprófi í Héraðsskólanum í Skógum 1952, lauk námi í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1955.
Hún var kaupakona á Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1952, kom til Eyja í nóvember á því ári. Hún vann hjá Hótel HB í 18 mánuði, var afgreiðslumaður hjá Kjöt og grænmeti í Reykjavík í 2 ár, vann á skrifstofu SÍS í eitt ár. Þá fór hún í ferðalag til Danmerkur og Þýskalands. Síðan vann hún á skrifstofu hjá Magnúsi Kjaran stórkaupmanni í eitt og hálft ár. Hún var að síðustu móttökuritari á Borgarspítalanum 1985-2002.
Gunnhildur söng með kórum, var félagi í Kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík.
Þau Bogi giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Stóragerði, Sólheimum, Álfheimum og búa nú við Lækjarsmára í Kópavogi.
I. Maður Gunnhildar, (3. ágúst 1961), er Bogi Vignir Þórðarson frá Hellu á Rangárvöllum, loftskeytamaður, f. 16. september
1936. Foreldrar hans voru Þórður Bogason bóndi, verkamaður, kennari, gjaldkeri, oddviti, f. 31. mars 1902 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 29. nóvember 1987, og kona hans Kristín Sigfúsdóttir Thorarensen frá Hróarsholti í Flóa, húsfreyja, f. 11. október 1910, d. 2. janúar 1998.
Börn þeirra:
1. Þórður Bogason lögmaður, f. 26. júní 1963. Kona hans Rannveig Guðjónsdóttir.
2. Helgi Bogason rekstrarfræðingur, f. 18. október 1968. Kona hans Estella Dagmar Ottósdóttir Björnsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gunnhildur.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.