„Blik 1978/Sjúkrahús Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




==Sjúkrahús Vestmannaeyja==
<big><big><big><big><center>Sjúkrahús Vestmannaeyja</center> </big></big></big>
<br>
<br>
Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjakaupstað var tekið að fullu í notkun fyrir 4 árum.<br>
Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjakaupstað var tekið að fullu í notkun fyrir 4 árum.<br>
Voru þá um það bil 12 ár liðin frá því að byggingarframkvæmdir hófust við það.  
Voru þá um það bil 12 ár liðin frá því að byggingarframkvæmdir hófust við það.  
— Fyrsta rekustungan var tekin 27. okt. 1962. Það gerði frú [[Sigríður Magnúsdóttir]] húsfrú í [[Höfn]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]], kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]], kaupmanns, konsúls og útgerðarmanns. Frúin var þá formaður [[Eykindill|Slysavarnardeildarinnar Eykyndils]] í Vestmannaeyjum. Sá félagsskapur hafði þá unnið ósleitilega að slysamálum Eyjabúa á undanförnum árum undir stjórn áhugasamra og fórnfúsra kvenna í kaupstaðnum.<br>
— Fyrsta rekustungan var tekin 27. okt. 1962. Það gerði frú [[Sigríður Magnúsdóttir]] húsfrú í [[Höfn]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]], kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]], kaupmanns, konsúls og útgerðarmanns. Frúin var þá formaður [[Eykindill|Slysavarnadeildarinnar Eykyndils]] í Vestmannaeyjum. Sá félagsskapur hafði þá unnið ósleitilega að slysamálum Eyjabúa á undanförnum árum undir stjórn áhugasamra og fórnfúsra kvenna í kaupstaðnum.<br>
Meistarar við byggingarframkvæmdirnar voru þessir:<br>
Meistarar við byggingarframkvæmdirnar voru þessir:<br>
Múrarameistarar: [[Hjörleifur Guðnason]] og [[Sigurður Sveinbjörnsson]], kunnir múrarameistarar í bænum.<br>
Múrarameistarar: [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifur Guðnason]] og [[Sigurður Fríðhólm Sveinbjörnsson|Sigurður Sveinbjörnsson]], kunnir múrarameistarar í bænum.<br>
Hlutafélagið [[Smiður]] við [[Strandvegur|Strandveg]] hafði á hendi alla trésmíði í Sjúkrahúsinu.<br>
Hlutafélagið [[Smiður]] við [[Strandvegur|Strandveg]] hafði á hendi alla trésmíði í Sjúkrahúsinu.<br>
Pípulagningameistari var [[Sigursteinn Marinósson]], [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
Pípulagningameistari var [[Sigursteinn Marinósson]], [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
Lína 18: Lína 19:
Rétt er hér að geta þess, að eilítill hluti sjúkrahússins var tekinn í notkun í maímánaðarlokin 1971. Þá fór fram vígsla þess að nokkru leyti. Að sjálfsögðu heftu afleiðingar eldgossins á Heimaey þessar framkvæmdir Eyjafólks eins og aðrar svo að skipti misserum.<br>
Rétt er hér að geta þess, að eilítill hluti sjúkrahússins var tekinn í notkun í maímánaðarlokin 1971. Þá fór fram vígsla þess að nokkru leyti. Að sjálfsögðu heftu afleiðingar eldgossins á Heimaey þessar framkvæmdir Eyjafólks eins og aðrar svo að skipti misserum.<br>


[[Mynd: 1978 b 229.jpg|ctr|500px]]
<center>[[Mynd: 1978 b 229 A.jpg|ctr|500px]]</center><br>


<center>''Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði kvennasamtakanna í Eyjum sjást einnig á myndinni.</center>
<center>''Frá vinstri: [[Þorvaldur Jónsson]] bæjarverkfræðingur, [[Henrik Linnet]] læknir, [[Einar Guttormsson]] sjúkrahússlæknir, [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]] verkstjóri hjá Vestmannaeyjakaupstað, [[Jóna Vilhjálmsdóttir (Bakkastíg)|Jóna Vilhjálmsdóttir]] formaður [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], [[Jóhann Friðfinnsson]] bæjarfulltrúi, [[Sigríður Magnúsdóttir]] formaður [[Slysavarnafélagið Eykindill|Slysavarnafélagsins Eykindils]], [[Guðlaugur Gíslason]] bæjarstjóri, [[Sveinn Tómasson]] bæjarfulltrúi, [[Karl Guðjónsson]] bæjarfulltrúi.</center>
<center>''Frú Sigríður Magnúsdóttir tók skóflustunguna.</center>
<center>''<small>(Skýring leiðrétt samkv. árg. 1980)''</small></center>


''Þessi mynd var tekin af nokkrum forustumönnum Vestmannaeyjakaupstaðar, þegar fyrsta''<br>
''rekustungan var tekin að byggingu sjúkrahússins 27. okt. 1962. Tvær konur úr forustuliði''<br>
''kvennasamtakanna í Eyjum sjást einnig á myndinni.''<br>
''Frá vinstri: [[Þorvaldur Jónsson]] bæjarverkfræðingur, [[Henrik Linnet]] læknir, [[Einar Guttormsson]]''<br>
''sjúkrahússlæknir, [[Kristinn Sigurðsson]] verkstjóri hjá Vestmannaeyjakaupstað,''<br>
''[[Jóna Vilhjálmsdóttir]] formaður [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], [[Jóhann Friðfinnsson]] bæjarfulltrúi,''<br>
''[[Sigríður Magnúsdóttir]] formaður [[Slysavarnarfélagið Eykindill|Slysavarnarfélagsins Eykindils]],''<br>
''[[Guðlaugur Gíslason]] bæjarstjóri, [[Sveinn Tómasson]] bæjarfulltrúi, [[Karl Guðjónsson]] bæjarfulltrúi.''<br>
''Frú Sigríður Magnúsdóttir tók skóflustunguna.''<br>
''(Skýring leiðrétt samkv. árg. 1980)''


[[Mynd: 1978 b 228.jpg|ctr|500px]]
<center>[[Mynd: 1978 b 228 A.jpg|ctr|500px]]</center><br>


::::::''Sjúkrahús Vestmannaeyja.''
<center>''Sjúkrahús Vestmannaeyja.''</center>






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval