„Helga Sigurðardóttir (Arnarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 250px|thumb|''Helga Sigurðardóttir og Steindór Sigurðsson. Helga Sigurðardóttir frá Arnarholti, húsfreyja í Eyjum fæddist 17. júní 190...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:


Helga var með foreldrum sínum og fluttist með þeim til Eyja 1913.
Helga var með foreldrum sínum og fluttist með þeim til Eyja 1913.
Hún eignaðist Dóru með Steindóri 1925, giftist honum 1929 og eignaðist Sigurð á því ári.<br>
Hún eignaðist Dóru 1925, gaf ekki upp föður hennar.<br>
Hún giftist Steindóri 1929 og eignaðist Sigurð með honum á því ári.<br>
Hún lést 1931.
Hún lést 1931.


Maður Helgu, (5. október 1929), var [[Steindór Sigurðsson (Arnarholti)|Páll ''Steindór'' Sigurðsson]] prentari, rithöfundur, ritstjóri, f. 30. nóvember 1901 í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði, d. 21. janúar 1949 á Kristneshæli.<br>
I. Barnsfaðir ókunnur:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Dóra Sigurðar (Arnarholti)|Dóra Sigurðar]] húsfreyja, ræstingastjóri, f. 12. nóvember 1925. Hún  bjó í Ohio í Bandaríkjunum. Maður hennar var Wilbur Fulton jarðýtustjóri, f. 13. september 1919.<br>
1. [[Dóra Sigurðar (Arnarholti)|Dóra Sigurðar]] húsfreyja, ræstingastjóri, f. 12. nóvember 1925. Hún  bjó í Ohio í Bandaríkjunum. Maður hennar var Wilbur Fulton jarðýtustjóri, f. 13. september 1919.<br>
II. Maður Helgu, (5. október 1929), var [[Steindór Sigurðsson (prentari)|Páll ''Steindór'' Sigurðsson]] prentari, rithöfundur, ritstjóri, f. 30. nóvember 1901 í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði, d. 21. janúar 1949 á Kristneshæli.<br>
Barn þeirra:<br>
2. [[Sigurður Sigurðsson (Arnarholti)|Sigurður Sigurðsson]] skósmíðameistari í Hafnarfirði, f. 17. desember 1930, d. 19. júlí 1999. Kona hans: Guðbjörg Kristjánsdóttir sjúkraliði, f. 27. júní 1933 á Siglufirði.  
2. [[Sigurður Sigurðsson (Arnarholti)|Sigurður Sigurðsson]] skósmíðameistari í Hafnarfirði, f. 17. desember 1930, d. 19. júlí 1999. Kona hans: Guðbjörg Kristjánsdóttir sjúkraliði, f. 27. júní 1933 á Siglufirði.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 20. febrúar 2023 kl. 19:00

Helga Sigurðardóttir og Steindór Sigurðsson.

Helga Sigurðardóttir frá Arnarholti, húsfreyja í Eyjum fæddist 17. júní 1907 í Arnarholti í Stafholtstungum í Borgarfirði og lést 12. júlí 1931 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson lyfsali og skáld, f. 15. september 1879 í Kaupmannahöfn, d. 4. ágúst 1939 í Reykjavík, og kona hans Anna Guðrún Pálsdóttir húsfreyja, píanóleikari, f. 16. ágúst 1882 í Gaulverjabæ í Flóa, d. 24. september 1959 í Hafnarfirði.

Sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen að Ofanleiti var ömmubróðir Helgu.

Helga var með foreldrum sínum og fluttist með þeim til Eyja 1913. Hún eignaðist Dóru 1925, gaf ekki upp föður hennar.
Hún giftist Steindóri 1929 og eignaðist Sigurð með honum á því ári.
Hún lést 1931.

I. Barnsfaðir ókunnur:
1. Dóra Sigurðar húsfreyja, ræstingastjóri, f. 12. nóvember 1925. Hún bjó í Ohio í Bandaríkjunum. Maður hennar var Wilbur Fulton jarðýtustjóri, f. 13. september 1919.

II. Maður Helgu, (5. október 1929), var Páll Steindór Sigurðsson prentari, rithöfundur, ritstjóri, f. 30. nóvember 1901 í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði, d. 21. janúar 1949 á Kristneshæli.
Barn þeirra:
2. Sigurður Sigurðsson skósmíðameistari í Hafnarfirði, f. 17. desember 1930, d. 19. júlí 1999. Kona hans: Guðbjörg Kristjánsdóttir sjúkraliði, f. 27. júní 1933 á Siglufirði.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.