„Stefán Ingvarsson (Kalmanstjörn)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Stefán Ingvarsson''' frá Kalmanstjörn í Höfnum, útgerðarmaður, verkstjóri fæddist þar 14. janúar 1886 og lést 18. apríl 1961.<br> Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson frá Eystri-Hóli í Landeyjum, óðalsbóndi, sjómaður, f. 23. nóvember 1857, d. 25. júní 1917, og kona hans Kristín Stefánsdóttir frá Kalmanstjörn í Höfnum, Gull., húsfreyja, f. 2. júlí 1853, d. 1. mars 1938. Börn Kristínar og Ingvar...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 19: | Lína 19: | ||
I. Kona Stefáns, (15. maí 1915), var [[Snjáfríður Guðrún Torfadóttir]] frá Söndu á Stokkseyri, f. 4. apríl 1889, d. 23. september 1973.<br> | I. Kona Stefáns, (15. maí 1915), var [[Snjáfríður Guðrún Torfadóttir]] frá Söndu á Stokkseyri, f. 4. apríl 1889, d. 23. september 1973.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. [[Kristinn Guðmundur | 1. [[Kristinn Guðmundur Stefánsson]] öryrki, f. 3. janúar 1919 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]], d. 6. október 1967.<br> | ||
2. [[Ingibjörg Stefánsdóttir]], síðast á Dvalarheimilinu Fellsenda í Dalabyggð, f. 26. júní 1928, d. 10. janúar 2011. | 2. [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Kalmanstjörn)|Ingibjörg Stefánsdóttir]], síðast á Dvalarheimilinu Fellsenda í Dalabyggð, f. 26. júní 1928 á Kalmanstjörn, d. 10. janúar 2011. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 8. febrúar 2023 kl. 14:09
Stefán Ingvarsson frá Kalmanstjörn í Höfnum, útgerðarmaður, verkstjóri fæddist þar 14. janúar 1886 og lést 18. apríl 1961.
Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson frá Eystri-Hóli í Landeyjum, óðalsbóndi, sjómaður, f. 23. nóvember 1857, d. 25. júní 1917, og kona hans Kristín Stefánsdóttir frá Kalmanstjörn í Höfnum, Gull., húsfreyja, f. 2. júlí 1853, d. 1. mars 1938.
Börn Kristínar og Ingvars:
1. Sveinn Ingvarsson, f. 20. janúar 1877 á Kalmanstjörn í Höfnum, síðar í Reykjavík, d. 8. júlí 1948.
2. Kristín Ingvarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 27. júlí 1881 á Kalmanstjörn, d. 22. ágúst 1952.
3. Ráðhildur Ingvarsdóttir, f. 9. febrúar 1883, d. 22. febrúar 1883.
4. Stefán Ingvarsson útgerðarmaður á Kalmanstjörn í Eyjum, f. 14. janúar 1886, d. 18. apríl 1961.
5. Ráðhildur Ingvarsdóttir húsfreyja á Hrappsstöðum í Svarfaðardal, f. 24. mars 1885 í Junkaragerði, d. 30. júní 1944.
6. Elenóra Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 31. desember 1886 í Junkaragerði, d. 25. apríl 1977.
7. Kristinn Guðmundur Ingvarsson skipstjóri í Bræðraborg, f. 30. nóvember 1890, d. 20. nóvember 1918.
Stefán var með foreldrum sínum, í Junkaragerði í Höfnum 1890, var aðkomandi á Laugavegi 50 í Reykjavík 1901, var sjómaður í Sigurðarhúsi í Vestdalseyrarsókn á Seyðisfirði 1910.
Hann flutti til Eyja 1912 úr Reykjavík.
Þau Snjáfríður Guðrún giftu sig 1915, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, byggðu húsið Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, bjuggu þar til 1941, bjuggu í Höfða við Hásteinsveg 21 1941, síðar við Hásteinsveg 50.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1947, bjuggu síðast í Efstasundi 46.
Stefán lést 1961 og Snjáfríður Guðrún 1973.
I. Kona Stefáns, (15. maí 1915), var Snjáfríður Guðrún Torfadóttir frá Söndu á Stokkseyri, f. 4. apríl 1889, d. 23. september 1973.
Börn þeirra voru:
1. Kristinn Guðmundur Stefánsson öryrki, f. 3. janúar 1919 í Langa-Hvammi, d. 6. október 1967.
2. Ingibjörg Stefánsdóttir, síðast á Dvalarheimilinu Fellsenda í Dalabyggð, f. 26. júní 1928 á Kalmanstjörn, d. 10. janúar 2011.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.