„Einar Jónsson (Garðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Einar Jónsson''' fiskimatsmaður, útgerðarmaður í Garðhúsum fæddist 2. júní 1867 og lést 19. apríl 1950.<br> Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Akurey í ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Einar var með foreldrum sínum í æsku og enn 1890.<br>
Einar var með foreldrum sínum í æsku og enn 1890.<br>
Hann fluttist frá Akurey að [[Nýborg]] 1893, var þar „sjálfs sín“ í lok ársins.<br>
Hann fluttist frá Akurey að [[Nýborg]] 1893, var þar „sjálfs sín“ í lok ársins.<br>
Hann átti 1/5 hlut í Knerri.<br>
Þau Soffía voru lausafólk í [[Uppsalir|Uppsölum]] 1894, giftu sig 1895, bjuggu í Garðhúsum í lok ársins.<br>
Þau Soffía voru lausafólk í [[Uppsalir|Uppsölum]] 1894, giftu sig 1895, bjuggu í Garðhúsum í lok ársins.<br>
Þau bjuggu síðan í Garðhúsum, voru þar 1901 með barnið Axel Theodór 4 ára og enn 1910 og 1920. þá var Axel Theodór vinnuhjú hjá þeim.<br>
Þau bjuggu í Garðhúsum, voru þar 1901 með barnið Axel Theodór 4 ára og enn 1910 og 1920. Þá var Axel Theodór vinnuhjú hjá þeim.<br>
Þau fluttust til Reykjavíkur síðla á 3. áratug aldarinnar og þar stundaði Einar verkamnnastörf 1930.<br>
Þau bjuggu í [[Einarshús|Einarshúsi við Kirkjuveg 15]] 1927, fluttust til Reykjavíkur 1930 og þar stundaði Einar verkamannastörf 1930.<br>
Soffía lést 1942, en hann 1950.
Soffía lést 1942, en hann 1950.


Lína 12: Lína 13:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Andvana fætt meybarn 11. júlí 1895.<br>
1. Andvana fætt meybarn 11. júlí 1895.<br>
2. [[Axel Theodór Einarsson]] listmálari, f. 16. nóvember 1896, d. 30. apríl 1974.<br>
2. [[Axel Einarsson (listmálari)|Axel Theodór Einarsson]] listmálari, f. 16. nóvember 1896, d. 30. apríl 1974.<br>


II. Barnsmóðir Einars var [[Sigurborg Einarsdóttir (Felli)|Sigurborg Einarsdóttir]] frá [[Fell]]i, f. 17. október 1884, d. 10. maí 1958.<br>
II. Barnsmóðir Einars var [[Sigurborg Einarsdóttir (Felli)|Sigurborg Einarsdóttir]] frá [[Fell]]i, f. 17. október 1884, d. 10. maí 1958.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. febrúar 2023 kl. 15:40

Einar Jónsson fiskimatsmaður, útgerðarmaður í Garðhúsum fæddist 2. júní 1867 og lést 19. apríl 1950.
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi í Akurey í V-Landeyjum, f. 21. mars 1835, d. 20. janúar 1894 og kona hans Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 27. nóvember 1835, d. 18. febrúar 1915.

Einar var með foreldrum sínum í æsku og enn 1890.
Hann fluttist frá Akurey að Nýborg 1893, var þar „sjálfs sín“ í lok ársins.
Hann átti 1/5 hlut í Knerri.
Þau Soffía voru lausafólk í Uppsölum 1894, giftu sig 1895, bjuggu í Garðhúsum í lok ársins.
Þau bjuggu í Garðhúsum, voru þar 1901 með barnið Axel Theodór 4 ára og enn 1910 og 1920. Þá var Axel Theodór vinnuhjú hjá þeim.
Þau bjuggu í Einarshúsi við Kirkjuveg 15 1927, fluttust til Reykjavíkur 1930 og þar stundaði Einar verkamannastörf 1930.
Soffía lést 1942, en hann 1950.

I. Kona Einars, (18. nóvember 1895), var Margrét Soffía Lísbet Vigfúsdóttir húsfreyja, f. 23. október 1857, d. 10. maí 1942.
Börn þeirra hér:
1. Andvana fætt meybarn 11. júlí 1895.
2. Axel Theodór Einarsson listmálari, f. 16. nóvember 1896, d. 30. apríl 1974.

II. Barnsmóðir Einars var Sigurborg Einarsdóttir frá Felli, f. 17. október 1884, d. 10. maí 1958.
Barn þeirra var
3. Einar Vídalín Einarsson loftskeytamaður í Reykjavík, f. 28. apríl 1907, d. 4. október 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.