„Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Kristín Karlsdóttir''' húsfreyja fæddist 28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.<br> Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristin Karlsdottir.jpg|thumb|150px|''Kristín Karlsdóttir.]]
'''Kristín Karlsdóttir''' húsfreyja fæddist  28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.<br>
'''Kristín Karlsdóttir''' húsfreyja fæddist  28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.<br>
Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfirði, f. 13. október 1888, d. 22. júní 1922, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f.  25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>
Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfirði, f. 13. október 1888, d. 22. júní 1922, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f.  25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>
Fósturfaðir Kristínar og síðari maður Vigdísar var [[Pétur Guðbjartsson (matsveinn)|Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barðastrandarsýslu, sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993.  
Fósturfaðir Kristínar og síðari maður Vigdísar var [[Pétur Guðbjartsson (kjötiðnaðarmaður)|Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barðastrandarsýslu, sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993.  


Börn Vigdísar og Karls Árnasonar:<br>
Börn Vigdísar og Karls Árnasonar:<br>
1. Sigfinnur Karlsson vélstjóri, verkalýðsleiðtogi í Neskaupstað, f. 19. febrúar 1915, d. 7. maí 2004.<br>  
1. Sigfinnur Karlsson vélstjóri, verkalýðsleiðtogi í Neskaupstað, f. 19. febrúar 1915, d. 7. maí 2004.<br>  
2. [[Bára Karlsdóttir (Baðhúsinu)|Hjörtrós ''Bára'' Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1919, d. 25. apríl 1979.<br>
2. [[Bára Karlsdóttir (Pétursey)|Hjörtrós ''Bára'' Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1919, d. 25. apríl 1979.<br>
3. [[Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)|Kristín Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 28. janúar 1921, d. 30. september 1997.<br>
3. [[Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)|Kristín Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 28. janúar 1921, d. 30. september 1997.<br>
Barn Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar<br>
Barn Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar<br>
4. Erna Pétursdóttir, f. 21. júlí 1928, dó af slysförum barn að aldri.<br>
4. Erna Pétursdóttir, f. 21. júlí 1928, dó af slysförum barn að aldri.<br>
Fóstursonur Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar var<br>
Fóstursonur Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar var<br>
5. [[Ottó Laugdal]] sjómaður, bifreiðastjóri, síðar í Svíþjóð, f. 30. júní 1932, d. 26. október 1995.
5. [[Ottó Laugdal Ólafsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, síðar í Svíþjóð, f. 30. júní 1932, d. 26. október 1995.


Bróðir Karls föður Kristínar var<br>
Bræður Karls föður Kristínar voru:<br>
1. [[Valdimar Árnason (Vallanesi)|Valdimar Árnason]] sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 13. júlí 1885, d. 4. ágúst 1965.
1. [[Valdimar Árnason (Vallanesi)|Valdimar Árnason]] sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 13. júlí 1885, d. 4. ágúst 1965.<br>
2. [[Sigfinnur Árnason]] sjómaður, f. 10. maí 1890, drukknaði 2. ágúst 1913.


Faðir Kristínar lést, er hún var á öðru ári ævinnar. Hún fluttist með móður sinni til Eyja 1922, var með henni og Pétri í [[Háiskáli|Háaskála, (Brekastíg 11b)]] 1927, var skráð til heimilis hjá henni og Pétri í [[Baðhúsið|Baðhúsinu,  (Bárustíg 15)]] 1930, en dvaldi þá í Miðey í A-Landeyjum, var með þeim á Brekastíg 5A 1934 og með þeim Pétri á [[Urðavegur|Urðavegi 42]] 1940.<br>
Faðir Kristínar lést, er hún var á öðru ári ævinnar. Hún fluttist með móður sinni til Eyja 1922, var með henni og Pétri í [[Háiskáli|Háaskála, (Brekastíg 11b)]] 1927, var skráð til heimilis hjá henni og Pétri í [[Baðhúsið|Baðhúsinu,  (Bárustíg 15)]] 1930, en dvaldi þá í Miðey í A-Landeyjum, var með þeim á Brekastíg 5A 1934 og með þeim Pétri á [[Urðavegur|Urðavegi 42]] 1940.<br>

Leiðsagnarval