„Ingibjörg Þórarinsdóttir (Höfðahúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingibjörg Þórarinsdóttir. '''Ingibjörg Þórarinsdóttir''' húsfreyja í Höfðahúsi við Vesturveg 8 fæddist 18. febrúar 1890 í Katrínarkoti í Garðahverfi í Gull. og lést 18. febrúar 1964.<br> Foreldrar hennar voru Þórarinn Eyjólfsson, síðar bóndi í Kóngsgerði í Gerðahreppi, Gull., að lokum verkamaður í Hafnarfirði, f. 16. janúar 1863, d. 11. ágúst 1951, og Katr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br>
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br>
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br>
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br>
4. [[Þórir Jóhannsson]] verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br>
4. [[Þórir Jóhannsson  (Höfðahúsi)|Þórir Jóhannsson]] verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br>
5. [[Sigurður Jóhannsson (Höfðahúsi)|Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br>  
5. [[Sigurður Jóhannsson (Höfðahúsi)|Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br>  
Fósturdóttir hjónanna:<br>
Fósturdóttir hjónanna:<br>

Núverandi breyting frá og með 31. október 2022 kl. 10:14

Ingibjörg Þórarinsdóttir.

Ingibjörg Þórarinsdóttir húsfreyja í Höfðahúsi við Vesturveg 8 fæddist 18. febrúar 1890 í Katrínarkoti í Garðahverfi í Gull. og lést 18. febrúar 1964.
Foreldrar hennar voru Þórarinn Eyjólfsson, síðar bóndi í Kóngsgerði í Gerðahreppi, Gull., að lokum verkamaður í Hafnarfirði, f. 16. janúar 1863, d. 11. ágúst 1951, og Katrín Ögmundsdóttir, þá vinnukona, síðar húskona í Kóngsgerði í Gerðahreppi, Gull., f. 3. nóvember 1853, d. 27. nóvember 1892

Ingibjörg var með foreldrum sínum í Kóngsgerði í Gerðahreppi 1901. Hún flutti til Eyja 1902 frá Katrínarkoti á Álftanesi, var bústýra í Vinaminni við Urðaveg. 5 1910, síðar húsfreyja í Höfðahúsi.
Þau Jóhann giftu sig 1911, eignuðust fimm börn og fósturbarn, en misstu eitt barna sinna á fyrsta ári þess.
Jóhann lést 1948 og Ingibjörg 1964.

I. Maður Ingibjargar, (13. maí 1911), var Jóhann Björnsson sjómaður, skipstjóri, f. 12. nóvember 1877 að Mýnesi í Fljótsdal, S.-Múl., d. 19. apríl 1948.
Börn þeirra voru:
1. María Karólína Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1912, d. 5. júlí 1979.
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.
3. Karl Þórarinn Jóhannsson sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.
4. Þórir Jóhannsson verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.
5. Sigurður Rúdólf Jóhannsson verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.
Fósturdóttir hjónanna:
6. Ragnhildur Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, f. 16. júlí 1918, d. 4. júlí 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.