„Guðný Hjartardóttir (Geithálsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Guðný Ragnheiður Hjartardóttir. '''Guðný Ragnheiður Hjartardóttir (Gússý)''' frá Geithálsi fæddist þar 10. janúar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru [[Hjörtur Einarsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 19. ágúst 1887, d. 30. desember 1975, og kona hans [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.
Foreldrar hennar voru [[Hjörtur Einarsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 19. ágúst 1887, d. 30. desember 1975, og kona hans [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.


Börn Katrínar og Hjartar voru:<br>
Börn Katrínar og Hjartar:<br>
1. [[Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á [[Túnsberg]]i, d. 5. febrúar 1972.<br>
1. [[Jóhanna Hjartardóttir (Geithálsi)|Gunnþórunn ''Jóhanna'' Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í [[Þorlaugargerði]], d. 5. janúar 1978.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
4. [[Alfreð Hjartarson|Alfreð Hjörtur Hjartarson]], f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.<br>
4. [[Alfreð Hjartarson|Alfreð Hjörtur Hjartarson]], f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.<br>
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.<br>
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.<br>
6. [[Svanhvít Hjartardóttir (Geithálsi)|Svanhvít Hjartardóttir]], f. 30. apríl 1923 á Geithálsi, d. 18. desember 2014.<br>
6. [[Svanhvít Hjartardóttir (Geithálsi)|Svanhvít Hjartardóttir]], f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.<br>
7. [[Einar Hjartarson (Geithálsi)|Einar Hjartarson]], f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.<br>
7. [[Einar Hjartarson (Geithálsi)|Einar Hjartarson]], f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.<br>
8. [[Gísli Hjartarson (Geithálsi)|Gísli Hjartarson]], f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.<br>
8. [[Gísli Hjartarson (Geithálsi)|Gísli Hjartarson]], f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.<br>
9. [[Guðný Hjartardóttir (Geithálsi)|Guðný Ragnheiður Hjartardóttir]], f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.<br>
9. [[Guðný Hjartardóttir (Geithálsi)|Guðný Ragnheiður Hjartardóttir]], f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.<br>
Guðný var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Guðný var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1948.<br>
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1948.<br>

Núverandi breyting frá og með 28. júlí 2022 kl. 14:48

Guðný Ragnheiður Hjartardóttir.

Guðný Ragnheiður Hjartardóttir (Gússý) frá Geithálsi fæddist þar 10. janúar 1931 og lést 6. ágúst 2007 á Borgarspítalanum.
Foreldrar hennar voru Hjörtur Einarsson vélstjóri, skipstjóri, f. 19. ágúst 1887, d. 30. desember 1975, og kona hans Katrín Sigurlín Sveinjörnsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.

Börn Katrínar og Hjartar:
1. Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir, f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.
2. Óskar Sveinbjörn Hjartarson, f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.
4. Alfreð Hjörtur Hjartarson, f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.
6. Svanhvít Hjartardóttir, f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.
7. Einar Hjartarson, f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.
8. Gísli Hjartarson, f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.
9. Guðný Ragnheiður Hjartardóttir, f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.
Guðný var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1948.
Guðný vann á Símstöðinni og eftir flutning til Reykjavíkur starfaði hún hjá Pósti og síma um áratugi.
Hún eignaðist barn með Jakobi 1955.
Guðný lést 2007.

I. Barnsfaðir Guðnýjar var Jakob Cecil Júlíusson, f. 5. júlí 1932, d. 6. maí 2008.
Barn þeirra:
1. Ragnar Jakobsson sjómaður, f. 6. september 1955, d. 15. janúar 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.