„Blágóma“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
(Smáleiðr.) |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
'''Stærð:''' Blágóma er svipuð að stærð og hlýri, allt að 150 cm og 20 kg. Við Ísland er hún um 124 cm. | '''Stærð:''' Blágóma er svipuð að stærð og hlýri, allt að 150 cm og 20 kg. Við Ísland er hún um 124 cm. | ||
'''Lýsing:''' Gildvaxinn og allhár fiskur. Hún hefur sérkennilega breitt enni og stóran haus. Munnurinn er frekar lítill og kemur aðeins á ská. Hún er sótrauð, dökkrauðblá eða blágrænleit á lit og hefur smæstar og veikastar tennur af þessum tegundum, | '''Lýsing:''' Gildvaxinn og allhár fiskur. Hún hefur sérkennilega breitt enni og stóran haus. Munnurinn er frekar lítill og kemur aðeins á ská. Hún er sótrauð, dökkrauðblá eða blágrænleit á lit og hefur smæstar og veikastar tennur af þessum tegundum, hins vegar eru þær oddhvassari. Hreistur er mjög lítið. | ||
'''Heimkynni:''' Finnst í kringum Ísland en einnig finnst hún við Svalbarða, Grænland og Nýfundnaland. Lifir í mjúkum botni á 300-600 m dýpi. | '''Heimkynni:''' Finnst í kringum Ísland en einnig finnst hún við Svalbarða, Grænland og Nýfundnaland. Lifir í mjúkum botni á 300-600 m dýpi. | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
'''Nytsemi:''' Blágóma er talin óæt, vegna þess að hún er lausholda og kvapmikil. | '''Nytsemi:''' Blágóma er talin óæt, vegna þess að hún er lausholda og kvapmikil. | ||
[[Flokkur:Fiskar]] |
Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2006 kl. 09:21
Fiskar |
---|
Önnur sjávardýr |
Blágóma (Anarhichas denticulatus)
Stærð: Blágóma er svipuð að stærð og hlýri, allt að 150 cm og 20 kg. Við Ísland er hún um 124 cm.
Lýsing: Gildvaxinn og allhár fiskur. Hún hefur sérkennilega breitt enni og stóran haus. Munnurinn er frekar lítill og kemur aðeins á ská. Hún er sótrauð, dökkrauðblá eða blágrænleit á lit og hefur smæstar og veikastar tennur af þessum tegundum, hins vegar eru þær oddhvassari. Hreistur er mjög lítið.
Heimkynni: Finnst í kringum Ísland en einnig finnst hún við Svalbarða, Grænland og Nýfundnaland. Lifir í mjúkum botni á 300-600 m dýpi.
Lífshættir: Hér er hún mest í kalda sjónum enda kaldsjávarfiskur, einkum fyrir Austurlandi.
Fæða: Blágóma lifir aðallega á skrápdýrum.
Hrygning: Hrygnir á allmiklu dýpi.
Nytsemi: Blágóma er talin óæt, vegna þess að hún er lausholda og kvapmikil.