„Sigurður Björnsson (bátasmiður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:
'''Sigurður Björnsson''' fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928. Foreldrar hans voru Björn og [[Vilborg Eiríksdóttir]].  
'''Sigurður Björnsson''' fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928. Foreldrar hans voru Björn og [[Vilborg Eiríksdóttir]].  


Eiginkona hans var [[Sigríður Árnadóttir]]. Þau bjuggu í [[Merkisteinn|Merkisteini]]. Börn þeirra voru [[Stefanía Sigurðardóttir|Stefanía]], [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Ísak]] og [[Árni Sigurðsson|Árni]].
Eiginkona hans var [[Sigríður Árnadóttir (Merkisteini)|Sigríður Árnadóttir]]. Þau bjuggu í [[Merkisteinn|Merkisteini]]. Börn þeirra voru [[Stefanía Sigurðardóttir|Stefanía]], [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Ísak]] og [[Árni Sigurðsson|Árni]].


Sigurður var bátasmiður.
Sigurður var bátasmiður.
Lína 12: Lína 12:
}}
}}


[[Flokkur:Bátasmiðir]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
'''Sigurður Björnsson''' skipasmiður fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Faðir hans var Björn frá Ormsvelli í Hvolhreppi, síðar í Vorhúsum í Reykjavík og í Móabæ á Útskálum, f.  5. júní 1851, d. 8. júní 1914, Sigurðsson bónda á Ormsvelli í Hvolhreppi 1855, f. 17. október 1822, d. 6. september 1888, Jónssonar bónda í Litla-Gerði, á Efra-Hvoli  og  Miðkrika þar, f. 15. apríl 1796 í Miðkrika, d. 15. september 1873, Einarssonar, og konu Jóns Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju Sigurðardóttur.<br>
Móðir Björns Sigurðssonar og kona Sigurðar á Ormsvelli var Þórdís húsfreyja á Ormsvelli í Hvolhreppi, f. 5. febrúar 1829, d. eftir 1880, Jónsdóttir bónda á Kanastöðum og síðar í Ey í Landeyjum, f. 6. ágúst í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, d. 5. október 1843 í Ey, Jónssonar, og barnsmóður Jóns á Kanastöðum, Oddnýjar Björnsdóttur, f. 1791, d. 22. október 1859.<br>
 
Móðir Sigurðar og kona Björns var Vilborg húsfreyja í Móabæ 1910; tökubarn í Árbæ í Ölfusi 1860, léttastúlka þar 1870, hjú á Eystri-Þurá í Ölfusi 1890, hjú í Vorhúsum í Rvk. 1901, f. 9. maí 1852 í Hjallasókn í Ölfusi, d. 30. janúar 1913, Eiríksdóttir bónda á Ytri-Þurá í Ölfusi 1860, f. 8. mars 1821, d. 18. ágúst 1872, Torfasonar bónda á Efri-Brúnavöllum á
Skeiðum 1835, f. 25. febrúar 1794, 19. október 1881, Jónssonar og konu Torfa, Vilborgar Þóroddsdóttur húsfreyju, f. 16. október 1796, d. 28. september 1858.<br>
Móðir Vilborgar í Móabæ og kona Eiríks á Ytri-Þurá var Guðrún húsfreyja, f. 30. júní 1820, d. eftir 1874, Þorbjörnsdóttir bónda á Yxnalæk í Ölfusi 1835, f. 3. júní 1793 á Bíldsfelli í Grafningi, d. 18. apríl 1860, Jónssonar, og konu Þorbjörns, Katrínar húsfreyju, f. 21. nóvember 1795, d. 4. júní 1846, Björnsdóttur.<br>
 
Sigurður var niðursetningur hjá [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríði Pétursdóttur]] og Jóni Einarssyni í Káragerði í V-landeyjum 1890, 15 ára vinnumaður hjá [[Sigurður Ísleifsson (Merkisteini)|Sigurði Ísleifssyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrúnu Jónsdóttur]] 1901.<br>
Hann fluttist til Eyja með Sigurði og Guðrúnu  1903, var í [[Landlyst]] við giftingu þeirra Sigríðar 1908.<br>
Þau eignuðust Stefaníu Ástrósu 1909 og  voru þá leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], bjuggu í [[Merkisteinn|Merkisteini]] við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og -1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og  1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br>
Sigurður lést 1928, en Sigríður 1972.
 
Kona Sigurðar, (19. nóvember 1908), var [[Sigríður Árnadóttir (Merkisteini)|Sigríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 10. apríl 1886 í Sauðhúsnesi i Álftaveri í V-Skaft., d. 19. september 1972.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Stefanía Ástrós Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1909 á Hlíðarenda, d. 22. september 1986.<br>
2. [[Jón Ísak Sigurðsson]] hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari, f. 7. nóvember 1911 í Merkisteini, d. 28. júní 2000. <br>
3. [[Árni Sigurðsson (Ásbyrgi)|Árni Guðmundur Vilhjálmur Sigurðsson]] sýningarstjóri í Keflavík, f. 9. apríl 1918 í Ásbyrgi, d. 19. mars 2001.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Landlyst]]
[[Flokkur: Íbúar á Hlíðarenda]]
[[Flokkur: Íbúar í Merkisteini]]
[[Flokkur: Íbúar í Ásbyrgi]]
[[Flokkur: Íbúar á Rauðafelli]]
[[Flokkur: Íbúar í Óskarsbúð]]
[[Flokkur: Íbúar í Pálsbúð]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2022 kl. 17:02

Sigurður Björnsson fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928. Foreldrar hans voru Björn og Vilborg Eiríksdóttir.

Eiginkona hans var Sigríður Árnadóttir. Þau bjuggu í Merkisteini. Börn þeirra voru StefaníaJón Ísak og Árni.

Sigurður var bátasmiður.



Heimildir

Frekari umfjöllun

Sigurður Björnsson skipasmiður fæddist 29. maí 1886 og lést 9. júní 1928.
Faðir hans var Björn frá Ormsvelli í Hvolhreppi, síðar í Vorhúsum í Reykjavík og í Móabæ á Útskálum, f. 5. júní 1851, d. 8. júní 1914, Sigurðsson bónda á Ormsvelli í Hvolhreppi 1855, f. 17. október 1822, d. 6. september 1888, Jónssonar bónda í Litla-Gerði, á Efra-Hvoli og Miðkrika þar, f. 15. apríl 1796 í Miðkrika, d. 15. september 1873, Einarssonar, og konu Jóns Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju Sigurðardóttur.
Móðir Björns Sigurðssonar og kona Sigurðar á Ormsvelli var Þórdís húsfreyja á Ormsvelli í Hvolhreppi, f. 5. febrúar 1829, d. eftir 1880, Jónsdóttir bónda á Kanastöðum og síðar í Ey í Landeyjum, f. 6. ágúst í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, d. 5. október 1843 í Ey, Jónssonar, og barnsmóður Jóns á Kanastöðum, Oddnýjar Björnsdóttur, f. 1791, d. 22. október 1859.

Móðir Sigurðar og kona Björns var Vilborg húsfreyja í Móabæ 1910; tökubarn í Árbæ í Ölfusi 1860, léttastúlka þar 1870, hjú á Eystri-Þurá í Ölfusi 1890, hjú í Vorhúsum í Rvk. 1901, f. 9. maí 1852 í Hjallasókn í Ölfusi, d. 30. janúar 1913, Eiríksdóttir bónda á Ytri-Þurá í Ölfusi 1860, f. 8. mars 1821, d. 18. ágúst 1872, Torfasonar bónda á Efri-Brúnavöllum á Skeiðum 1835, f. 25. febrúar 1794, 19. október 1881, Jónssonar og konu Torfa, Vilborgar Þóroddsdóttur húsfreyju, f. 16. október 1796, d. 28. september 1858.
Móðir Vilborgar í Móabæ og kona Eiríks á Ytri-Þurá var Guðrún húsfreyja, f. 30. júní 1820, d. eftir 1874, Þorbjörnsdóttir bónda á Yxnalæk í Ölfusi 1835, f. 3. júní 1793 á Bíldsfelli í Grafningi, d. 18. apríl 1860, Jónssonar, og konu Þorbjörns, Katrínar húsfreyju, f. 21. nóvember 1795, d. 4. júní 1846, Björnsdóttur.

Sigurður var niðursetningur hjá Ástríði Pétursdóttur og Jóni Einarssyni í Káragerði í V-landeyjum 1890, 15 ára vinnumaður hjá Sigurði Ísleifssyni og Guðrúnu Jónsdóttur 1901.
Hann fluttist til Eyja með Sigurði og Guðrúnu 1903, var í Landlyst við giftingu þeirra Sigríðar 1908.
Þau eignuðust Stefaníu Ástrósu 1909 og voru þá leigjendur á Hlíðarenda, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og -1914, í Ásbyrgi 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á Rauðafelli 1919 og 1920 með þrem börnum sínum, í Óskarsbúð 1922, í Pálshúsi 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.
Sigurður lést 1928, en Sigríður 1972.

Kona Sigurðar, (19. nóvember 1908), var Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1886 í Sauðhúsnesi i Álftaveri í V-Skaft., d. 19. september 1972.
Börn þeirra voru:
1. Stefanía Ástrós Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1909 á Hlíðarenda, d. 22. september 1986.
2. Jón Ísak Sigurðsson hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari, f. 7. nóvember 1911 í Merkisteini, d. 28. júní 2000.
3. Árni Guðmundur Vilhjálmur Sigurðsson sýningarstjóri í Keflavík, f. 9. apríl 1918 í Ásbyrgi, d. 19. mars 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.